Alþýðublaðið - 11.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.10.1924, Blaðsíða 2
9 *ttEPYi»«8£S;»2^ Tll sjömanna á mótorbátnm. Nd fer að koma sá ífml, að eigendar mótorbáta fara að hugsa til þess að ráða sér menn á þá og þá að sjálfsögðu þá menn, sem vanastir eru þeim veiðiskap. Það eru ailar iikur tii þess, að þessl grein útgerðar verði rekin í miklu stœrri std nú en í fyrra. Til þess bendir það, að menn hafa fjöigað bát- um áð miklum mun. Til dæmls verða nú f Vestmannaeyjum um 90 bátar, en i fyrra kringum 80. Að þessi útgerð eykst svo mjög, stafar vissuiega aí þvf góðærl, sem útgerðarmönnum hefir hlotnast bseði hvað afla óg ekki sfzt hvað verð aflans snertir. Öðru máii er að gegna um ykk- ur, sjómennina, sem hafið sótt og flutt aflann til iands. Þið hafið ekki orðlð aðnjótandi góðæris- ins að öilu leytl. Þið hafið farið á mis við það, sem mest er um vert, og það er að fá fyrir fisk- inn það verð, sem á honum er á hverjum tfma, sem hann er seldar. Tvær orsakfr eru til þess, að þið h?fið orðið fyrir mikiu eign- artjóni, en mikið eignartjón verð- ur það að teljast, þegar menn missa þriðjang eða helmlng eigna sinna, eins og mikill hluti af ykkur hefir orðið fyrlr sfðast liðna vertlð, og sumir jafnvel mist raeirS. Fyrrl orsökin er ágírnd og óréttlæti útgerðar- manna, en hin sfðari er vöntun samtaka hjá ykkur sjáifum. >Brent barn forðast eldinn<, segir máltækið. Þið, sjómenn, sem stundið veiði á skipuro þeim, sem hér ræðir um, ættuð þvf að gæta ykkar nú og hengja ykkur ekki á sama snaga og f iyrra, en sá snagi var samn- ingsbundið verð á fiski. Það er minsta krafan, sem þið getið gert til útgerðarmanna bátanna, að þið fáið það verð fyrir fisk ykkar, sem hann er seldur fyxir, eða það almanna verð, sem er á fiski á hverjum þeim tíma, sem þlð leggið fisk ykkar inn. Þið ættuð að muna það, sjómenn! að samningar þair, eem þið skiifuðuð Undir í fyrra hjá þasöum flokki útgerðarmanna, hafa skaðað ykkur, sem b zt sluppuð, um hér um bil 400 kr. — fjögur hundruð króna. Þ ð eru mlklir penlngar fyrir ein- stakilng að missa, betra að h&fa það til þess að seðja fyrir svarg- an maga barns sfns eða klæða □akta konu sfna. Verið þvf sam- taka f ár og framvegis og látið ekki flá ykkur lífandl lengur. Munið, að samtök eln duga tll þess að fá kjör s(n bætt. Munið að Iáta ekkl útgerðarmenn vilia ykkur sýn með þvf að segja þeasar alþektu setning&r: >Þú ræður, hvort þú gengur að þess- um samningum eða ekki. Égget , fenglð nóg fófk. Það fá færri en vlija«. Sifk eru alt af orð út- gerðarmannanna, þégar þeir vilja fá hagkvæma samninga iyrir sjálfa sig, þótt gagnstætt verði fyrir hlutþega. Þið, mótorbáta-sjómenn f Gárði, Leiru, Sandgerði, Akranesi og vfðar! Myndið féiag með ykkur og berjlst fyrif tllveru ykkar barna ykkar og kvennal Með þvf fáið þið bætt kjör ykkar, — ann. ars ekki, þvf að fjöldinn sam- einaður ræðar vlð það, sem ein- stakiingurinn elnn fær ekkl um þokað. Gefið ykkur tíma tii að hugsa og lítlð til stéttarbræðra ykkar á togurunum! Htrer væru kjör þelrra nú, ef þelr hefðu ekki bundist sterkum samtökum? B. B. J. Dagnr dðmsins. Eftir Pórberg Pórðarson. (Úr >Biéfl tí! Láru.<) Þaö var morgunn hiDS efsta dags. t Ég kom nakinn fyrir dómstól Drottins allsherjar, laut honum og , sagði: >Dýrö só Guöi fööur, Syni og Heilögum andal< — Og um* hverfls hásæti hans st.óðu skín- andi hersveitir, er sungu Guöi hósíanna. Drottinn alisherjar leit til mín, ; opnaöi lífsins bók og sagði: >þú heflr syndgað, sonur minn! Syndir þínar verða þór ekki fyrirgefnar.< >Vissulega hefl óg syndgað,« svaraði óg. >Pyrir því ber mér víst í ríki þ nu.« I | Alþýðublaðlð g y 8 ö ! 1 ö * Anglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. kemur út k hverjnm virknm degi. Afgreiðila við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. 91/*—10Vi árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjóm. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Pappír ails konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast erl Herlui Clausen. Síml 39. En Drottinn dómsins sagði: >Ég sendi þig til Heljar. Til Heljar dæmi ég þig fyrir afbrot þín á jörðinni.< Og bann benti mór í myrkrið fyrir utan, en þaðan heyrðist grátur og gnistran tanna. Og ég ávarpaði Drottin spek- innar og sagði: >Éú hefir talað svo fyrir munn postula þinna: ,í vöggugjöf fókstu tvær náttúrur, góða og vonda.* Hin góða náttúra mín var verk þinna handa, og hún framdi aldtei neina synd á jörðinni. Hin illa náttúra var frá Hinum vonda, og hún drýgði allar syndir mfnar meðal mannanna. Sjálfur er ég ekkert annað en þessi andstæðu eðli. Ég veit, að þú ert róttlátur dómari. Ef þú dæmir mig til Heljar, líður hin góða náttúra mín fyrir syndir, sem hún átti enga hlutdeild i. Og hin vonda náttúra, sem var orsök synda minna, nýt- ur þar friðar og fagnaðar, þvi að í Helju á hún ætt og óðul. En með englum og útvöldum hlýtur hún verðuga refsingu, því að meðal heilagra í ríki himnanna er víti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.