Alþýðublaðið - 11.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1924, Blaðsíða 3
K£PY»M»EX*f!l s hins vonda. Sj4! Pyrir því ber mér vist í ríki þínu.« Og Drottinn réttlætisins hneigöi sig og sagði: >Satt segir þú, son- ur minn ! Þetta heflr mér aldrei dottið í hug áður. Gakk inn í fögnuð herra þína.« Og það varö þögn umhverfiB hásæti Drottins allsherjar. En hann mælti til hinna skínandi hersveita: >Yór breytum akipulaginu.« Og þaB varð bylting í ríki út- valdra. Bending. Mörgum vélstjórum þykir það furðu gegna, að ekki skuli enn þá hafa náðst samningar við útgerð- armenn um vélstjórakaupið, — eigi sizt vegna þess, aö greiðlega gengu samningar milli Sjómanna- fólagsins og útgerðarmanna. — Heyrst heflr, að samnlngar hafl hingað til einkum strandað á framkomu eins útgerðarstjórá, sem virðist nú vera að reyna >gera sig breiðan< á kostnað vólstjór- anna. Pleira kemur hér líklega til greina. Útgerðarmenn eru nú búnir að stofna gott embætti handa Gísla Jónssyni vélstjóra, sem fram að þessu hefir verið helzti framkvæmdar- og samninga- ] maður fyrir hönd vélstjórafólagsins, Lítur h8Ízt út, fyrir, að útgerðar- mannafélagið ætli sér að vinna halda í horfinu. Mætti báðum fé- lögunuoa verða að þessu hinn mesti styrkur í framtíðinni þegar um væri að ræða, að einstökum ójafnaðarmönnum tækist um stund að fá útgerðarmenn til að visa á bug sanngjörnum kröfum annars fólagsins eða beggja. Leyfl ég mór aö skora á stjórn Vélstjórafélags- ins að taka þessa tillögu til at- hugunar og framkvæmda sem allra fyrst, og mun þá betur borgið málefnum okkar vélstjóra en nú áhorfist Vænti óg, að stjórn Sjómann&tálagsins láti eigi á sér standa, að leggja máli þessu lið í orði og á borði. Vélstjóri. Nætnrlæknir er í nótt Ólafur Gunnarsson, Lan ?avegi 16. þeim hefir verið kent; annars hrÍBta þeir höfuðið. Ef hið nýja gerist áleitið, þá reiðast þeir eins og sá, sem Btyggður er í svefni sinum. Hér er þeim lýst, sem hafa tregðuna, sem þeir kalla gætni og íhald, í ríkustum mæli. En fjöldi manna er sama marki brendur, þó að ekki sé það eins óhóflega. Þessi tregða er það, sem tefur mest framgang jafnaðarstefnunnar. Gagnrýning hennar á auðvalds- skipulaginu verður ekki hrakin. f’ær breytinger, sem hún boðar, eru Bannanlega til bóta. Steíran er ekki að eins hugsjónamá); hún er hagsmunamál mikils meiri hluta þjóðarinnar. Meðan hún er ekki Iramkvæmd, verður fjöldi manna að lifa í eymd. Þess vegna er það skylda hvers jafnaðarmanns að upp laun Gísla meö þeim hætti að neita vélstiórum um sann- gjarna og sjálfsrgða kauphækkun. Mun Gísla þó sfzt hafa grunað, að sú yrði raunin. Er vólstjóra- félaginu mikið ijón að hafa mist Gísla frá því að gæta sameigin- legra hagsmuna, — en vitanlega er honum ekki Landi, þó að hann beiti ekki lengur brandinum okk- ar vegna nú, þegar honum bauðst betri staða í landi. — Sjáanlega er nú að eins einn vegur fyrir okkur til þess rð fá framgengt róttmætum kröí im, og hann er sá, að Vélstjór; félagið leiti nú þegar samvinnu við Sjómannafé- laglð, og fái sti ðning þess til að TregBa. Á unglingsárunum eru menn andlega opnir og taka við öllu því, sem í þá er látið. feir iæra. Lítill timi eða eirð er til þess að meta j lærdóminn, vinsa það úr, sem \ hefir gildi, og tileinka sér það. Seinna, þegar menn hafa náð ákveðnum aldri, lokast þeir utan um það, sem þeir hafa lært. Starfið, sem þeir hafa með höndum, verð- ur að vana og þarfnast lítillar um- hugsunar. Þegar eitthvað verður á vegi þeirra, þá kinka þeir kolli, ef það er í samræml við það, sem !Idgar Rice Burrough*: Tarzan og almBtelnar OpQi -borgar. Tarzan laut niður og tók upp dál tla leöurpyngju. Hann þuklaði á henni. Innihaldið var hart. Hann varð hissa. „Gimsteinar Oparborgar!" hrópaði hann og hélt upp pyngjunni, og um leið og hann ben :i á beinin bætti liann við: „Þetta er alt, sem eftir er aí Werper." Mugambi hló. „Skoðaðu 1 hana, Bwana,* hrópaði hann, „og þu munt sjá, hvað gimiteir ar Opar eru; — þú munt sjá, fyrir hvað Belginu fórnaði llfl sinu,“ og surtur veltist um af hlátri. „Því hlærðu?“ spurði Tarzan. „Vegna þeas," svaraði Mugambi, „að ég fylti pyngju Belgjans með möl áður en ég strauk ur búðum AbyBS- iniumannanna, sem höfðu okkur i haldi. Ég skildi Beigjanum eftir fánýta steina, en tók með mér gimstein- ana, sem hann stal frá þér. En mér til smánar og leið- inda var þeim siðar stolið frá mér sofandi, en Belginn misti þá að minita kosti. — Opnaðu pyngjuna og sjáðu.“ > Tarzan leysti strenginn, sem hélt aftur pyngjtmni, og helti innihaldinu hægt i lófa *inn. Mugambi sperti upp augun, og hin létu i íjóii undrun sina og aðdáun, þvi að úr pyn; 'junni valt straumur af glitrandi gim- steinum. „Gimsteinar C pari* hrópaði Tarzan. „En hvernig náði Werper þeim aí ;ur?“ Þvi gat engii n svarað, þvi að bæði Kuik og Werper voru dauðir, en enginn vissi það annar. „Veslingurinn “ sagði apamaðurinn, er hann sté á bak aftur. „Ha an heflr dauður gert yfirbót. Látum syndir hans hvlla með beinum hans.“ ENDIR mmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m Frekari æfintýri af Tarzan eru i „Skógarsógum af Tarzaní' Þar segir frá ýmsum furðulegum og skemtilegum æfintýrum, er Tarzan ratar i á uppvaxtarárunum. Þeim fylgja 12 myndir, m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.