Vestfirska fréttablaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 2

Vestfirska fréttablaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 2
2 fnédaAw Ernir Ingason Blaðamenn: Ha'ldór Þorgeirsson Jónas Guðraundsson. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Árni Sigurðsson Prentun: Prentstofan ísirún hf. Um stjórnun SAMEIGNAR Stjórnmálamenn nota sífellt stærri orð. Ný- yrðasköpun er snar þáttur í iðju þeirra. Upp- hrópanir og slagorð dynja á áheyrendum er þeir heyra mál þeirra. Árið 1959 sagði stjórnmálamaður um efnahagsástandið „þjóðin rambar á barmi hengiflugs, aðeins vantar að ýta henni fram af”. í dag sextán árum síðar, eru: „allir gjaldeyrissjóðir tómir, greiðslugetan komin í botn, hugsjónin um efling hinna dreifðu byggða er í molum, kaupmáttur heimilanna mun á þessu ári halda áfram að lækka, þjóðin lifir á lántökum”. Á þessum sextán árum hafa lýsingar stjórnmálamanna á efnahagsástandinu verið mjög á þennan sama veg. Samt hefur orðið ótrúleg uppbygging á fslandi. Uppbygging sú sem átt hefur sér stað í íSlenskum iðnaði almennt. Uppbygging fiskveiðiflotans og fiskiðnaðarins. Stór- virkjanir og stóriðja, og mikil aukning íbúðarhúsnæðis al- mennings gera það að verkum að grunsemdir vakna. GRUN- SEMDIR UM ÞAÐ AÐ OFT SÉ OFMÆLT. Rétt er það að erfiðleikar steðja að öðru hverju. En hvar sjást þeirra merki? Ef þið góðu herrar óskið aö sannfæra þjóðina, þá þarf aðrar aðferðir. Stóryrðavaðall, óstjórn og blekkingar stjórnmálamanna, hafa valdið því að óheilindi manna í garð hins opinbera eru mikil. Skattagreiðslur eru vægt sagt alls ekki raunhæfar, sé tekið mið af lífsháttum manna, svo sem komið hefur fram m.a. í bréfum frá bolvík- ingum, borgnesingum og hveragerðingum til skattayfirvalda. Af áratuga langri reynslu vita menn að þeim er óhætt. Þeir hafa lært á ófullkomið skattakerfi, samið af misvitrum mönnum. Einnig má ganga að því gefnu, að skuldasöfnun, langt fram yfir fyrirsjáanlega greiðslugetu, er auðveldasta og öruggasta leiðin til þess að uppfylla kröfur þær, sem gervi- þarfir nútímans leggja mönnum á herðar. Þeir fáu sem enn trúa á íslenskan gjaldmiðil og hina fornu dyggð að spara saman fé til kaupa á einu eða öðru, sjá árangur erfiðis síns hverfa, og verða að engu í hverri verðbólguöldunni eftir aðra. En, þetta er ekki náttúrulögmál. Þótt svo megi virðast. Hér er um að kenna lélegri stjórnun. Rekstur íslensks þjóð- félags er ekki umíangsmeiri en rekstur meðal fyrirtækis á alþjóðamælikvarða. Væru heilir og dugandi menn við stjórn þess þyrftum við ekki að kvíða afkomunni. Við búum að ótæmandi orkulindum og enn er tækifæri til að bjarga fiskimiðunum frá eyðingu ef rétt er á málum haldið. En vandinn kemur að ofan. Hann kemur frá stjórnmála- mönnunum sem í moldviðri blekkinganna hefur tekist að rugla dómgreind og siðferðisvitund almennings. Þeir ráðast hver að öðrum í ræðu og riti og keppast um að flækja einfalda hluti. Þegar þeir eru við stjórn, reyna þeir að telja fólki trú um að allur vandi komi að utan, en sé stjórnvöldum að kenna séu þeir utan stjórnar. Sú stjórn sem nú situr, er án alis vafa sú sterkasta ssm setið hefur að völdum í landinu undanfarin tuttugu ár. Stuðningsmenn hennar krefjast þess nú að hún noti til þess atfylgi sitt, að taka upp nýja stefnu og fara þær leiðir, sem megna að aflétta ótrú landsmanna á stjórnmálamönnum. NÚ NÝVERIÐ ihefur birtst í blöðum bæjarins tiilikynning til hundaeigenda hér i bæ um samjþykkt frá bæjarstjórn ísa- fjarðar. í fljótu bragði mátti ætla að nú hefði verið teyst við- -kvæmt mál á viðu-nandi hátt, -sem aldir -gæfu sætt si'g við -bæði eigendur hundá og aðrir, auðvitað að 'Undanskiildum þei-m litlta hóp, sem engan fe-rfætlinig mega sjá eða heyra án Iþess að fara meira eða roinna úr andllsgu jafnvægi. Augiýsánigin sjálf sagði liítið um samþykktina í heild, sem við athugun reyndist hið merkilegas'ta plagg, með ha-rla einkenniiteigum mótsögnum. „Samþyikkt” - þasisi liggur frammi á bæjarsikrifstofunni öllum til aðgangs, og er s'kift niður í 3 'greinar cg er fyrsta greinin í 6 iliðum frá a) til f). 1 b) lið 1. greinar er tekið fram að greitt sikuli l-eyfis- gj-ai'd af hundum, sem miðað skal við kostnað við eftirlit með ihundum í bæjarfélag.inu en í f) lið sömiu greinar er talað um hundaskatt (isem hvergi er nefndur í augilýs- ingu bæjarins) cg öldungis óljóst hvcrt hér er um einn eða fleiri skatta að ræða. Hversvegna ekki bara skatt eða teyfisgjaid, eða hvernig á að sikilja iþessa sa'msuðu? — Ef upþhæð gjaidsins, sem bæjarstjórn metur á kr 10. 000,00, skal miðuð við ákveð- inin kostnað hljóta þeir sem 'greiða 'gjaldið að geta kraf- ist iþess að þeim sé ggrt grein fyrir á hvaða igrundveili iþessi ikcistnaðaráætlun byggist. Einfaldas't ihefði að sjálf- isögðu verið áð tala ium hunda- skatt, eða feyfisgj’ald og þar með „ibasta”. Huindaeigendum er 'samkv. isamiþyikktinni gert að .greiða allan tilfájSlinn kostnað og tryggingargjöld 'Og er iþví (hér um mótsagnir að ræða, -sem erfitt er að hotna ií. c) liður sömu greinar, sem f jallar um áiby-rgðantryggingu, seim ibæjarstjóm hefur ákveð- ið kr. 4.000.000,00, er fyrst cg fnems-t brostegur. Hér er ekki u-m stórfcostleg fjárútlát -að ræða fyri-r hunda eigendur, fróðlegt væri að fá upplýs- ingar um, ‘hvort þessi upphæð er ignunduð á einhverju atviki eða atvikum, sem kcmið hafa -fyrir, eða hvort 'hér er um hreimt hugarfóstur „fantasí” að ræða. 1 1‘0-k fyrstu greínar eru 'ákvæði um hvernig brugði-st skuli við ef siamþykktin er íbroti-n af eigendum huind-a. Læt ég það atriði liggja miffli höuta að öðru teyti en því að hver-gi kemur fram, hver eða hverjir skul'i í hverju eánstöku tilfeffi meta hvort um brot sé að ræða eða ekki. Sjíkt y-rði í fiestu-m tilfellum all viðkvæmt má-1 og nauðsyntegt að skýr 'ákvæði -giidi iþa-r um. Fel-ur 'Siamlþykktin í sér eindæmi bæjarstjóra, -bæjarstjómar, ilögregl'u, eða einhvers annars aðilja, eða má reifcna með að sliík atvik -sæt'i hlut-lau-su mati? Samning 1. igr. samþykkt- arinnar hefur farið furðulega -í handaskclum, allir liðirnir frá a) til f), en ég vl'l þó. ætia að flestir hefðu sætt sig við hana athugaise'mdalítið, tii þSíSis að forðais't vandræði cg leysa þar mjög viðkvæmt mál á farsælan hátt hefði, sein- asta málsgrein 1. greinar isamþykktarinnar -ekki hljóðað þannig: Bæjarstjórn er heim- ilt, hvenær sem. er, að aftur- kalla leyfi fyrir einstökum hundum, eða öll veitt leyfi, telji hún þess þörf. jtyœdu viku i nim. m/ida fídcnat afía daga. ** * h l hlma: 3860 L3ÓSMYNDASTOFA • SllfurflSto 9 • isaflrðl GufuhnÖ-Saunn í Félagsheimilinu Hnífsdal er opið sem hér segir: Fyrir konur: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20,00—22,00. Fyrir karla: mánudaga og miðvikudaga kl. 20,00—22,00, einnig laugardaga kl. 15,00—17,00. Hringið í síma 3633 eða 3645 og pantið tíma, því takmarkaður fjöldi kemst að í einu. FÉLAGSHEIMILIÐ Vörugjald Framleiðendur innlendrar framleiðsluvöru eru minntir á tilkynningarskyldu sína skv. 2. mgr. 7. gr. rgj. nr. 346/1975. Tilkynna skal til mín nú þegar nafn, heimili, firmanafn og hvað framleitt er á framleiðslgtímabilinu 17. júlí til 31/12 1975. ísafirði 30. sept. 1975. SKATTSTJÓRINN [ VESTFJARÐAUMDÆMI. Ótrú, sem þeir hafa sjálfir kallað yfir sig með framgöngu sinni. íslenskir stjórnmálamenn, látið af stóryrða og blekk- ingaaðferðinni, og þjóðin getur treyst ykkur og trúað orðum ykkar.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.