Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.09.1980, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 18.09.1980, Blaðsíða 5
I vestfirska 1 rRETTABLADIS Allt að 30%... Loðnubræðsla hafin í Bolungarvík Tekið var á móti loðnu úr þremur bátum í Bolungarvík fyrir nokkrum dögum, alls í kringum 17 tonn. Tveir bátar, Helga Guðmundsdóttir frá Pat- reksfirði og Kap II. frá Vest- mannaeyjum, lönduðu loðnu í Víkinni 11. september og á mánudagskvöld kom Gísli Árni 30. sept. Reykjanesskóli verður settur 30. sept. n.k. að því er Krist- mundur Hannesson, skóla- OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9- 19 (nema sunnudaga) Símar: 83085 og 83150 © BfLALEIGAN VÍK Grensásvegi 11 Sími37688 Eftir lokun, símsvari 37688 Leigjum út: Lada Topaz Lada Niva Sport Galant Station Volkswagen Mazda 323 Mazda 818 station Toyota Corolla station Daihatsu Charmant Daihatsu Charade með slatta, að sögn heimildar- manns blaðsins á Bolungarvík. Loðnuveiðin hefur verið mjög treg síðustu dagana og í gær var ekki vitað um neinn loðnubát á leið í land. Bátarnir fengu loðn- una langt norður í hafi og var sólarhrings sigling í land með afl- ann. stjóri, tjáði Vestfirska á dögun- um. Aðsókn að skólanum er nokkuð betri en á síðasta ári. Þá hófu 35 nemendur nám við skólann, en f vetur verða um 50 nemendur f skólanum í þremur bekkjardeildum. Áformað hafði verið að gera tilraun með framhaldsdeild í Reykjanesi í vetur og fara upp með grunnnám tréiðna og heilsu- gæslu- og uppeldisbraut. Vegna ónógrar aðsóknar getur fram- haldsdeildin ekki starfað í vetur, en reynt verður aftur næsta vetur, að sögn Kristmundar Hannesson- ar. Þrír kennarar verða við skólann auk Kristmundar: Skarphéðinn Ólafsson (íþróttir og raungrein- ar), Gylfi Pálsson (íslenska og raungreinar) og Helga Þóra Ragnarsdóttir (enska og samfé- lagsgreinar). Sjö nemendur á aldrinum 10-12 ára verða í barna- skólanum í vetur. Framhald af bls. 1 taka upp byggingarmót, því markaðurinn hér er takmarkaður og við yrðum að kaupa krana, og það getur eins og menn vita verið áhættusamt fyrirtæki. 20 TONN AF STÁLI —í viðtalinu nefndi Jón Frið- geir lítt skýranlegan verðmun á sölu- og leiguíbúðum annarsvegar og íbúðum á frjálsum markaði hinsvegar. Af hverju stafar þessi munur að ykkar mati? —Við erum ekki tilbúnir til að skýra þann mun fyrr en við höf- um fengið reynslu af því að byggja fyrir ríkið. En nefna má að talsvert meira er borið í teikning- ar frá Húsnæðismálastjórn heldur en þæf, sem við fáum á frjálsum markaði, og kröfurnar eru meiri. í þá 8 íbúða blokk, sem við erum að byggja fyrir leigu- og söluí- búðanefnd fara t.d. 20 tonn af steypustyrktarjárni, en aðeins 10 tonn í hverja blokk, sem við höf- um byggt fyrir eigin reikning, þótt íbúðirnar í þeim séu einni fleiri. Við þurfum að steypa 70-80 cm þykkar undirstöður undir blokkir Húsnæðisstofnunar, þótt jarðveg- ur hér sé svo fastur að venjuleg grafa kemst ekki í gegnum hann. Þessar blokkir eru að öllum lík- indum hannaðar fyrir jarð- skjálftasvæði og nefna má t.d., að í milliveggjum þeirra er einföld grind, en við höfum ekki bundna milliveggi í þeim blokkum, sem við höfum byggt að undanförnu. Hugsanlega gæti hið opinbera náð þessum kostnaði niður með því að láta hanna undirstöðurnar á tæknideild kaupstaðarins, í stað þess að fara eftir skúffuteikning- unum frá Húsnæðisstofnun ó- breyttum, og gildir það raunar um húsið allt. Það mætti kannske hanna hvert hús með tilliti til staðhátta á hverju svæði. 20 MILLJ. KR. VERÐMUNUR —Hvað verðmuninn snertir, þá teljum við okkur ekki þess um- komna að skýra hann. Við erum óhræddir við að bjóða þær 3ja herb. íbúðir, sem við erum með núna, fullbúnar I. nóvember næsta ár fyrir 40 millj. kr. I þeim sölu- og leiguíbúðum, sem við erum að byggja hér á svæðinu, hefur vísitala verið framreiknuð til I. des. næsta árs og það er gert ráð fyrir því að 3ja herb. íbúðir í þeim kosti allt að 60 millj. kr., þótt þær séu 4 fermetrum minni en okkar íbúðir. ÓRAUNHÆFT KERFI? —Við viljum í þessu sambandi geta þess, að við vorum ekki nema 2% fyrir ofan kostnaðará- ætlun Húsnæðismálastjórnar, en Jón Friðgeir Einarsson var 15- 16% fyrir ofan kostnaðaráætlun í raðhúsunum, sem hann er að byggja í Hnífsdal. Á sama tíma eru menn frá Fossbrún h.f. á Selfossi að byggja 8 íbúða blokk fyrir Húsnæðisstofnun á Suður- eyri og þessi verktaki er 15% fyrir neðan kostnaðaráætlun. For- svarsmenn þessa fyrirtækis tjá okkur að þeir séu alls óhræddir við framkvæmdina. Þarna munar hvorki meira né minna en 30% á verði á byggingum hins opinbera. Þess má geta, að ef þessi 15% eru framreiknuð til ársins 1982, þegar skila á íbúðunum í Hnífsdal. þá er hér um að ræða 90 millj. kr„ sem þýðir 13 millj. kr. á hvert hús. Þetta kerfi -sölu- og leiguíbúðar- kefið- er að okkar mati óraun- hæft. Við spyrjum: hversvegna kaupa þeir ekki blokk af okkur í staðinn, þegar við getum boðið þær 30% ódýrari? etj.- , i s , V; ‘ hið fullkomna tvöfalda einangrunargler heistu yfirburðirtvöfakfrar límingar ALLISTI MILLIBIL BUTYLLIM RAKAEYOINGAREFNI SAMSETNINGARLIM 1) Margfalt meiri þéttieiki gagnvart raka. 2) Minni kuklaleiöni, þar aem rúftur og loftrúmslisti (állistinn) liggja ekki saman. 3) Meira þol gagnvart vindálagi. GLERBORG HF --------------------------------- ísafjarðarumboö — Jón M. Gunnarsson Hjallavegi 21 Sími 3939 Reykjanesskóli settur Vi ÍFASTÉÍGNAi VIÐSKIPTI I Sundstræti 27, 3ja-4ra I herb. ca. 65 ferm. íbúð á I neðri hæð. Laus fljótlega. | Strandgata 19a, 5 herb. í- I búð á tveimur hæðum. I Laus til afhendingar strax. I Túngata 18, 2ja herb. ca. | 65 ferm. íbúð í góðu standi. I Afhending eftir samkomu- J lagi. ■ Túngata 13, kjallari, 2ja I herb. ca. 65 ferm. íbúð í I þríbýlishúsi. Afhending eft- | ir samkomulagi. [ Túngata 13, 3ja herb. ca. I 85 ferm. íbúð í þríbýlishúsi. I Afhending eftir samkomu- I lagi. I Hafnargata 46, Bolungar- I vík, 5 herb. ca. 135 ferm. | íbúðarhús ásamt bíl- | geymslu. Afhending eftir I samkomulagi. I I I I I I I I I I I I I I I I I I Urðarvegur 50 — 52, tvö glæsileg raðhús í bygg- ingu. Afhendast til inni- vinnu fljótlega en verða endanlega afhent fullfrá- gengin að utan næsta sum- ar. Teikningar fyrirliggj- andi. Eyrargata 8, 2 herb. ca. 80 ferm. íbúð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi. Hagkvæm íbúð og góð fjárfesting. Stakkanes v/Seljalands- veg. Lítið einbýlishús á tveimur hæðum og með kjallara. Stór lóð. Gott út- sýni. Grunnar að raðhúsum við Urðarveg 56 og Urðarveg 74. Komnar plötur. Vitastígur 17, Bol., 4 herb. ca. 100 ferm. íbúð á efri hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Vantar á söluskrá: 3ja- og 4ra herb. íbúðir. j Tryggvi I Guðmundsson | LÖGFRÆÐINGUR | Hafnarstræti 1, sími 3940 I Isafirði í Vinnings- númer í happdrætti Njálu: 5694-5673-4694-2957- 995-4519-4676 Allar frekari upplýsingar um vinninga eru veittar í síma 3837, hjá Óla. ynéir í vðgobrá og SkuikiVtsini ák Myndatökur fyrir vegabréf, ökuskírteini og nafnskír- teini, eru alla daga frá kl. 9 — 12 og 1 —5 e.h. Myndirnar eru tilbúnar daginn eftir. Einnig sendum viö myndirnar á sýsluskrifstofu ef þess er óskað. Myndatökuverð er kr. 7.500 LJÓSMYNDASTOFA Hafnarstræti 7 ísafiröi Sími 3860

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.