Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 2

Vestfirska fréttablaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 2
vestfirska 2 Opið hús hjá Leikskólanum Opið hús var hjá leikskólan- um á ísafirði s.l. sunnudag og sóttu það yfir 130 manns, for- eldrar og börn. Valdís Ólafs- dóttir, fóstra tjáði blaðinu að hér væri um að ræða einn lið í þeirri viðleitni Leikskólans að efla samstarfið við foreldrana. Foreldrafundir hafa verið haldnir í skólanum, en þeir hafa ekki verið fjölsóttir og var því afráðið að fresta honum að sinni. Þegar blaðamaður Vestfirska kom á ,,opna húsið" á sunnudag- inn voru foreldrarnir og börnin önnum kafin við ýmiskonar störf. föndur eða bakstur. Síðar um daginn var sýnd teiknimynd fyrir börnin og auk þess sænsk fræðslumynd, sem einkum var ætluð foreldrunum. og hét ..Vatnsleikur". Opna húsið tókst með miklum ágætum og sagði Valdís, að hugsast kynni að það yrði liður í starfsemi Leikskólans framvegis. Herbergi óskast íþróttabandalag fsfirðinga óskar að taka á leigu rúmgott herbergi, helst í miðbænum. (JPPLÝSINGAR í SÍMUM 3940 og 3702 —- Smáauglýsingar —— TIL SÖLU Sem nýr ísskápur. Uppl. í síma 3028. FLUGVÉL TILSÖLU 1/10 hluti I TF—TIU er til sölu. Uppl. gefur Birkir í síma 94-2581 eftirkl. 19 HERBERGI Öska að taka á leigu herbergi. Er lítið heima. Upplýsingar í síma 3957. TILSÖLU Húseignin Skólavegur 1 Hnífsdal. Uppl. í síma 4201 Þrjár lærðar fóstrur starfa við leikskólann, Valdís Ólafsdóttir. Áslaug Jóhannsdóttir og Arndís Árnadóttir og veita þær tvær fyrstnefndu skólanum forstöðu. Auk þeirra starfa tvær stúlkur á hvorri deild. í Leikskólanum eru nú 80 börn, 40 fyrir hádegi og 40 eftir hádegi. Rúmlega 90 börn eru á biðlista skólans. en bið eftir dagvistun á ísafirði er nú eitt og hálft ár. UPPSALIR ísafirði DISKOTEK föstudagskvöld kl. 10-2 ★ BG — FLOKKURINN laugardagskvöld kl. 10-2 SPARIKLÆÐNAÐUR UPPSALIR Framhald af bls. 5. ferðabifreiðar á fsafirði, um sæta- ferðir frá öllum byggðakjörnum bæjarins upp á Seljalandsdal um helgar. Ennfremur er verið að kanna hvort ekki verði hægt að koma á stöðugri skíðakennslu við skíðalandið í vetur. þannig að boðið verði upp á sömu þjónustu og aðrir skíðastaðir á landinu veita. Skíðheimar verða eftir sem áður leigðir út til funda-, veislu og samkvæmishalda. Lesendum Vestfirska er bent á. að í jólablaðinu, sem kemur út í næstu viku, verður viðtal við Guðmund Marinósson um rekst- ur skíðalandsins og framtíða- skipulag svæðisins. etj,- KÆST SKATA FYRIR ÞORLÁKS- MESSUNA. FISKBÚÐ SÍMI 4013 FRETTABLAEID FASTEIGNA VIÐSKIPTI Mánagata 5, 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Hafraholt 28, raðhús í smíðum. Rúmlega fokhelt. Mánagata 6, efri hæð í tví- býlishúsi ca. 140 fm. íbúðin er tvær samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, hol, eld- hús, bað og þvottaherbergi ásamt kyndiklefa og geymslu í kjallara. Hlíðarvegur 7, 3ja herb. í- búð á 3. hæð ásamt íbúð- arherbergi í risi og hlut- deild í verslunarhúsnæði og bílskúr í smíðum. Vitastígur 8, Bolungarvík, mjög fallegt álklætt einbýl- ishús á tveim hæðum. Laust fljótlega. Vantar á söluskrá allar gerðir af fasteignum. Arnar G. Hinriksson hdl. Fjarðarstræti 15, Sími 4144 KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA N Öl- og gosdrykkjamarkaður í Skemmunni Egils öl og kók — Mikil verðlækkun OPINN FÖSTUDAG FRÁ KL. 13:30 -19:00 OG LAUGARDAG FRÁ KL. 13:30 -18:00 1 Sérvörudeildir Kaupfélagsins Dömudeild : Vefnaðarvöru- og búsáhaldadeild : GJAFAVÖRUR : Fondue pottar Silfurplett - Etage kertastjakar Stálpottar og pönnur í gæðaflokki Baðvogir í mörgum litum og gerðum Spánskir dúkar í gjafakössum Dönsk trévara á góðu verði Vesturþýskir tertu- og kökudiskar í háum gæðaflokki Kerti í hundraðatali VÆNTANLEGT: Kopar - arinsett kolafötur - blómsturpottar Einnig meira úrval af Bodum vörum Alltfrátoppi ofan í tá Herradeild E & K NÝKOMIÐ : JAKKAFÖT í ÚRVALI, ALLAR STÆRÐIR, ÚRVALS FÖT Stakir jakkar Stakar buxur Skyrtur og bindi Peysur og vesti Hanskar og treflar Terelyne- og flannelbuxur í úrvali Mittisjakkar Flauelsbuxur og gallabuxur Herranærföt Sokkar Náttföt og sloppar Herrasnyrtivörur Kven-greiðslusloppar Náttkjólar Kvenkápur og úlpur Plíseruð pifs, einlit og köflótt Dömupeysur og blússur Skíðagallar, úlpur Barnanáttföt og náttkjólar Drengjaskyrtur og barnapeysur Ungbarnafatnaður Barnaúlpur á 4 -16 ára Telpna-flannelsbuxur, einlitar, köflóttar Drengja flannelsbuxur, stakar og m/vesti Tvískiptir barnagallar Nýkomin dönsk drengja- og telpnanærföt ATH.: AÐ LEIKFANGAMARKAÐURINN HEFUR VERIÐ FLUTTUR ÚR KJALLARA Á GÖTUHÆÐ. LEIKFÖNG, JÓLASKRAUT, JÓLATRÉ. KAUPFfLAC ÍSFIRDIIM

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.