Vestfirska fréttablaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 3
vestíirska
rRETTABLASrD
Halldór Haraldsson á fyrstu tón
leikum Tónlistarfélagsins
Fyrstu tónleikar Tónlistarlé-
lags (safjarðar á þessu starfs-
ári verða næstkomandi laugar-
dag, þann 10. des. kl. 17.00 í
Alþýðuhúsinu á fsafirði. Þar
kemur fram Halldór Haralds-
son, píanóleikari, sem er ísfirð-
ingum að góðu kunnur.
Halldór Haraldsson hefur
haldið fjölda tónleika hérlendis
og erlendis, fór t.d. í mikla
tónleikaferð um öli Norðurlönd
á vegum Nordisk Solistrád
1973.
Þá hefur Halldór oft komið
fram sem einleikari með Sin-
Til eflingar
íslenska
þjóðbún-
ingnuni
Frú Sigríður Thorlacíus af-
henti í dag Samstarfsnefnd um
íslenska þjóðbúninga sjóð að
fjárhæð 100.000.- kr. — eitt
hundrað þúsund krónur — til
eignar. Sjóð þennan fékk frú
fóníuhljómsveit íslands á tón-
leikum hennar og verið virkur í
kammertónlist.
Ennfremur er Halldór mikil-
virkur píanókennari og hafa
nokkrir ísfirðingar verið meðal
nernenda hans.
Efnisskrá tónleikanna á laugar-
dag er afar fjölbreytt og skemmti-
leg. Má þar nefna hina frægu
“Appassionata“-sónötu eftir
Beethoven, lög eftir Chopin,
Bartók, Sveinbjörn Sveinbjörns-
son og fleiri. Er þess að vænta að
ísfirðingar og nágrannar þeirra
noti þetta tækifæri til að lyfta sér
Sigríður afhentan á 70 ára af-
mæli sínu þ. 13. nóvember frá
stjórn Kvenfélagasambands fs-
lands til frjálsrar ráðstöfunar.
Með sjóðnum fylgdi bréf frá
frú Sigríði þar sem kemur fram
m.a. eftirfarandi:
„Mér er það mikil gleði að geta
afhent Samstarfsnefnd um ís-
lenska þjóðbúninga þennan sjóð
til eignar. Fel ég nefndinni ráð-
stöfun hans án annarra kvaða en
að fénu verði varið til frantgangs
verkefnum nefndarinnar, hvort
heldur hún telur hagkvæmast að
nota það til starfrækslu Leiðbein-
ingastöðvar um gerð þjóðbúninga
eða annarra nauðsynlegra út-
upp í skammdeginu og fjölmenni
í Alþýðuhúsinu næstkomandi
laugardag. Aðgöngumiðar verða
til sölu í Bókhlöðunni og við
innganginn. Einnig verða fáanleg
áskriftarkort að fernum tónleik-
um Tónlstarfélagsins, en aðrir
tónleikar eru ráðgerðir í janúar-
lok og verða þá á ferðinni þeir
Kristinn Sigmundsson söngvari
og Jónas Ingimundarson píanó-
leikari. Þriðju tónleikarnir verða
væntanlega í mars en þá sækir
okkur heim Málmblásarakvintett
úr Reykjavík með forvitnilega
efnisskrá.
gjalda."
Samstarfsnefndin þakkar af al-
hug þessa höfðinglegu gjöf. sem
er ómetanieg fyrir starfsemi Leið-
beiningastöðvarinnar. Allt frá
stofnun Leiðbeiningastöðvarinn-
ar, í septentber 1981. hefur hún
verið rekin með styrkjum frá vel-
viljuðum aðilum og stofnunum.
BAHÁ'ÍTRÚIN
Upplýsingar um Bahá‘ítrúna
eru sendar skriflega, ef ósk-
að er. Utanáskrift: Pósthólf
172, ísafirði. Opið hús að
Sundstræti 14, sími 4071 öll
fimmtudagskvöld frá kl.
21:00 til 23:00.
ALANON FUNDIR
fyrir aðstandendur fólks,
sem á við áfengisvandamál
að stríða, eru kl. 21:00 á
mánudagskvöldum að Aðal-
stræti 42, Hæstakaupstað-
arhúsinu.
Upplýsingar veittar í síma
3411 á sama tíma.
AA FUNDIR
Kl. 21:00 á þriðjudagskvöld-
um og kl. 11:00 á sunnu-
dögum að Aðalstræti 42,
Hæðstakaupstaðarhúsinu.
Sími3411.
AA DEILDIN
Á fjórðu tónleikunum. sem
verða næsta vor, er von á Önnu
Áslaugu Ragnarsdóttur. píanó-
leikara. Verður efnisskrá allra
þessara tónleika kynnt nánar síð-
ar.
Árlega hefur verið leitað eftir op-
inberu framlagi til starfsemi
hennar, en án árangurs, þannig að
gjöf frú Sigríðar skiptir sköpum
um nána framtíð.
Samstarfsnefndin þakkar frú
Sigríði einnig óeigingjarnt og ár-
angursríkt samstarf um langt ára-
bil og óskar henni allra heilla.
BÍLL TILSÖLU
Toyota Cressida, árg. 1978.
Fallegur bíll, skipti á ódýr-
ari. Einnig Pioneer segul-
band, magnari og 4 hátalar-
ar i' bíl.
Upplýsingar í síma 4107
TILSÖLU
Dodge Aspen, árg 1976 6
cyl. 2ja dyra, beinskiptur. til
greina koma skipti á góðum
snjósleða.
Upplýsingar í síma 3394 eftir
kl. 19:00.
TILSÖLU
Toyota Corda árg. 1977, ek-
inn 69000 km.
Upplýsingar í síma 3518
ATHUGIÐ;
Nú styttist til jóla. Við viljum
minna á tímapantanir í síma
3040 samdægurs.
Villi og Sammi
í FASTEIGNA-
j VIÐSKIPTI
[ ÍSAFJÖRÐUR:
I Mjallargata 9, einbýlishús
I úr timbri. Stór eignarlóö,
j laust 1. maí.
I Tangagata 8a, 2ja herb.
J íbúö á efri hæö, laus 1. des.
| Hafraholt 18, raðhús ásamt
I bílskúr. Skipti á húseign í
I Hnífsdal koma til greina.
I Fjarðarstræti 59, 4ra herb.
I íbúð á 2. hæö, ásamt her-
I bergi [ kjallara. íbúöin er
• laus.
I Seljalandsvegur 87, lítið
I einbýlishús ásamt bílskúr.
I Pólgata 5, neöri hæð,
J norðurendi ca. 140 ferm.
j íbúð ásamt bílskúr. Laust
I innan mánaðar.
[ Fitjateigur 6, ca. 130 ferm.
J einbýlishús. Getur losnað
[ fljótlega.
I Lyngholt 11, fokhelt einbýl-
J ishús ásamt bílskúr.
I Silfurgata 12, lítið einbýlis-
I hús. Laust fljótlega.
I Góuholt 5, rúmlega fokhelt
| 135 ferm. einbýlishús ásamt
I bílskúr.
I Urðarvegur 74, raðhús í
I smíðum.
J Stórholt 9, 4ra herb. íbúð
j með bráðabirgðainnrétting-
■ um.
■ Stekkjargata 4, lítið einbýl-
J ishús. Selst með góðum
[ kjörum, ef samið er strax.
S BOLUNGARVÍK:
| Vitastígur, 3ja herb. íbúð
I á neðri hæð í fjórbýlishúsi.
I Traðarstígur 3, ca. 160
I ferm. einbýlishús ásamt bíl-
| skúr og stóru rými í kjallara.
| Laust eftir samkomulagi.
| Skipti á íbúð á (safirði eða í
I Reykjavík koma til greina.
I Stigahlíð 2, 2ja herb. íbúð
I á jarðhæð.
I Þjóðólfsvegur 14, 2ja herb.
| íbúð á 3. hæð.
[ Holtabrún 16, 4ra herb.
I íbúð á 1. hæð.
J Heiðarbrún 4, 138 ferm.
J einbýlishús ásamt bílskúr.
j Arnar Geir
j Hinriksson hdl.
■ Silfurtorgi 1,
■ ísafirði sími 4144
Munið
torg-
söluna
jr
a
laugar-
daginn
g
. I I (II Hli
i
11,1 ii« llli iiiiiiil
iíi iii | iii iiii
ísfirðingar — Nágrannar
HN — búðin
býður allt í aðalréttinn
Okkar verö á jólasteikinni
er viðráðanlegt eins og annarra
Örfá dæmi um verð pr. kg.:
Hangilæri.................... 143,00 kr.
Hangiframpartur............... 86,00 kr.
Úrb. hangilæri............... 234,00 kr.
Úrb. hangiframpartur ........ 168,00 kr.
London Lamb.................. 188,00 kr.
Lambahamborgarhryggur........ 146,00 kr.
Kjúklingar................... 130,00 kr.
Ný svínalæri................ 175,00 kr.
Reyktun svínabógur........... 180,00 kr.
Úrb., reyktur svínakambur.... 250,00 kr.
OPNUNARTÍMI í DESEMBER:
Opið alla virka daga
frá kl. 8:00 — 12:00 og 13:00 — 18:00
nema föstudagana 23. og 30. des.
verður opið til kl. 20:00
Laugardagana 10. og 17. des.
verður opið frá kl. 11:00 — 16:00
SUNDSTRÆTI34 »4013
- 2inarGuðknnsso/L k( FISHER PRICE — BARBIE
|___ v/ '9mu 7200 'JMoluwyai MATCHBOX— LEGO
HOTELSTÖRF
Óskum að ráða starfsfólk sem fyrst.
Gjarna húsmæður í hálfs- eða heilsdaqs
störf.
Upplýsingar gefur hótelstjóri.
HX
HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR
Silfurtorgi 2 — Sími 4111
DANSLEIKUR
í Góðtemplarahúsinu
laugardagskvöld 10. desember kl. 23 — 3
Borðapantanir frá kl. 22:30
Komið og skemmtið ykkur í Gúttó
Ásgeir og félagar
Smáauglýsingar