Vestfirska fréttablaðið - 08.12.1983, Blaðsíða 9
I vestíirska
rRETTABUDID
Fjölbreytt dagskrá á Hó-
tel Loftleiðum í desember
Sérstök jóladagskrá verður
að Hótel Loftleiðum í desemb-
er að venju. Danskt jólaborð
verður í Blómasal frá 1. des-
ember og er salurinn skreyttur
á danska yísu. Sérstakur af-
sláttur er veittur fyrir hópa. Frá
sama tíma verður einnig hægt
að fá jólaglögg og piparkökur í
veitingasölum hótelsins.
Norskir dagar verða í Blómasal
á morgun og á laugardag. Þá
verður boðið upp á norska rétti
og hinn kunni vísnasöngvari Finn
Kalvik skemmtir.
Lúsíukvöld verður 11. desemb-
er. Þá kemur Lúsía frá Söngskól-
anum í Reykjavík ásamt fylgdar-
meyjum, barnakór syngur og
einnig verður tískusýning. Kúní-
gúnd skreytir víkingaskipið. Loks
verða jólapakkakvöld 17. og 18.
desember. Ingveldur Hjaltested
syngur jólalög. tískusýning verður
fyrir alla fjölskylduna. Barnakór
Kársnessskóla syngur og dregið
verður um fjölda vinninga auk
aðalvinnings fyrir öll kvöldin.
sem er flugfar fyrir tvo til Kaup-
mannahafnar. Rammagerðin sér
um skreytingar víkingaskips þessi
kvöld.
Kynnir á öllum kvöldununr
verður Hermann Ragnar Stefáns-
son.
Höfum fengið mikið
úrval af leikföngum
Kiddicraít 'lonKa
Opnunartími alla virka daga kl. 10:00 — 18:00
Föstudaga kl. 10-19
Laugardag 10. des. kl. 10-18
Þorláksmessu kl. 10-23
Aðfangadag kl. 9-12
Lego Teknik Verslunin BÍmbÓ
Aðalstræti 24, ísafirði
Sími 4323
Prjónabók-
in gefin út
Annað árið í röð gefur Iðnað-
ardeild Sambandsins út
prjónabókina Gefjun. í þessari
bók eru að finna 19 uppskriftir
úr hespulopa, þ.e. peysur,
legghlífar, húfur, vettlingar o.fl.
í þessum uppskriftum eru m.a.
notaðir nýir litir sem Iðnaðar-
deildin kynnir nú í haust.
Líkt og fyrri bókin. kemur
jsessi samtímis út á 5 tungumál-
um. þ.e. íslensku. ensku. frönsku.
þýsku og dönsku. Þar sem um
óiíka markaði er að ræða. þá er
leitast við að hafa uppskriftir með
hefðbundnu íslensku mynstri og
einnig uppskriftir með léttu yfir-
bragði líðandi stundar. I hinum
hefðbundnu mynstrum er þó ekki
eingöngu notast við náttúrulitina
svokölluðu.
Tilboð frá föstudegi
til föstudags:
Leyft verð Okkar verð
Hangilæri .......... 199,60 150,00
Hangilæri, úrb.... 306,80 245,00
Hangiframpartur ...120,30 97,00
Hangiframp., úrb. .. 234,65 180,00
OPIÐ LAUGARDAG
KL. 13:00 TIL 18:00
Don Pedro
Kaffi á könnunni
föstudag og laugardag
Tilboð frá föstudegi
til föstudags:
Leyft verð Okkar verð
Strásykur ......... 40,80 34,00
WC pappír, 2 rúllur ... 23,20 19,50
Don Pedro kaffi.... 25,50 24,95
Akra smjörlíki .... 29,45 26,40
Sinarfiuðfai/msson k
Bolungarvík — Sími 7200
FRA MATVORUBUÐUM
KAUPFELAGS ISFIRÐINGA
JÓLATILBOÐ: j
BÖKUNARVÖRUR: |
ROBIN HOOD hveiti
5 Ibs. áður 88,00 nú 56,40
10 Ibs. áður 145,20 nú 112,80
JUVEL hveiti
2,2 kg. áður 34,70 nú 30,25
SYKUR
2 kg. áður 46,40 nú 40,90
EGG
áður 116,00 nú 99,00
Jólamarkaður kaupfé-
lagsins Hafnarstræti 8
auglysir:
Leikföng og kerti
á góöu veröi
Gervijólatrén eru
væntanleg
Gjörið svo vel
að líta inn
20% afsláttur
af jólakonfekti
r mmmmmmtmm---------1
j Dæmi:
J NÓA KONFEKT
[ áður 168,00 nú 134,40 J
■ NÓA KONFEKT
! áður 651,00 nú 520,80 ■
| LINDU KONFEKT
■ áður 151,00 nú 120,80
! LINDU KONFEKT
! áður 539,00 nú 431,20
k—..............j
r.......... ............-----i
j ÚRVAL AF j
: NÝJUM ÁVÖXTUM j
j I
Munið heimsending-
j arþjónustu frá aðalbúð j
k — ......... ....... J
OPIÐ í DESEMBER:
Laugardag 10. des. . matvörubúð 10:00 — 14:00
Föstudag 16. des...allar 9:00 — 20:00
Laugardag 17. des..allar 10:00 — 16:00
Föstudag 23. des...allar 9:00 — 20:00
Aðfangadag 24. des.allar 9:00 — 12:00
Gamlársdag 31. des.allar 9:00 — 12:00
Úrval af öðru jólasælgæti,
t.d. jólasveinastígvél,
jólasveinabílar og jóla-
sveinaflugvélar. Jólasvein-
ar, litlir og stórir ásamt
fallegum jólakúlum á daga-
talið.
Allt í jólabaksturinn
á einum stað
$ KAUPFÉLAG Í8FIRÐIKGA