Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 9
vestfirska rRETTABlADID Heilsdagsstarfskraftur óskast til starfa. GAMLA BAKARÍIÐ Vorum að taka upp BUXUR, BOLI, PEYSUR á dömur og herra Vinnufatnaður í miklu úrvali Hlífðargallar — Regngallar SENDUM í PÓSTKRÖFU Verslunin SKEMMAN Ljóninu, Skeiði sími 4024 28 tegundir af öli og gosdrykkjum og allt úr kæli. Auk þess allar tegundir af SODA STREAM bragðefn- um 10 tegundir af djús og svo ísmola í glasið. m HAMRABORG HF. HAFNARSTRÆTI 7 ISAFIRÐI Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Sigurhjartar Jónssonar skipstjóra Hlíðarvegi 40, ísafirði Helga Breiðfjörð, Snorri Sigurhjartarson, Guðrún Sigurhjartardóttir, Sigrún Sigurhjartardóttir. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ARMÚU 4 REVKJAVlK SIMI 84499 UTBOÐ Niðursuðuverksmiðjan hf. ísafirði óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti. Skipta þarf um jarðveg í lóðinni á horni Suður- götu og Ásgeirsgötu. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen hf. Aðal- stræti 24 frá og með miðvikudeginum 16. maí n.k. gegn 1000 kr. skilatrygg- ingu. Gróðurhús til sölu Til sölu er gróðurhús. Stærð þess er: Lengd 2,55 m, hæð 2,15 m, breidd 1,90 m. Upplýsingar í síma 3859 eftirkl. 19:00. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim er heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og sím- tölum á 70 ára afmæli mínu 26. apríl sl. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sölumiðstöðvar- innar og starfsfólks frystihúsa á Vestfjörðum. Guð blessi ykkur öll. Halldór Kristjánsson Hrannargötu 9, ísafirði o ÍR A pLEGGUR \ OG SKEL -* fataverslun barnanna Sumarið er komið! Erum nýbúnar að taka upp mikið úrval af sumarfatnaði. Jakkar — Ódýrar buxur og jogging gallar. Strigaskór, sippubönd og boltar. Leggur og skel Ljóninu, Skeiöi Sími4070 DANSLEIKUR í Góðtemplarahúsinu laugardagskvöld 12. maí kl. 23—3 Margrét Geirs sér um sönginn. BORÐAPANTANIR FRÁ KL. 22:30 Komið og skemmtið ykkur í Gúttó Ásgeir, Margrét, Dúddi og Palli Konur athugið Orlof húsmæðra verður að Laugarvatni vik- una 18.—23. júní n.k. (næst komandi). Þær konur sem hafa áhuga á orlofsdvöl hafi samband við Hjördísi í síma 3536 og Hans- ínu í síma 3558 og 3621 fyrir 1. júní. Orlofsnefnd húsmæðra ísafirði AÐALFUNDUR Framhaldsaðalfundur Hótels ísafjarðar h.f. verður haldinn á hótelinu sunnudaginn 13. maí n.k. kl. 17:00. Allir hluthafar eru hvattir til að mæta. STJÓRNIN ___________________________9 ÍFASTÉÍGNA-I I VIÐSKIPTI i i i I ÍSAFJÖRÐUR: I I j Fjarðarstræti 51, e.h. 65 [ I ferm. 3 herb. íbúð í tvíbýl-1 ■ ishúsi. I Hlíðarvegur 16, 3 herb. | I 65 ferm. íbúð e.h. í tvíbýl-1 J ishúsi. I Stórholt 13, 86 ferm. 3 I I herb. íbúð í fjölbýlishúsi. J I Sumarbústaður í Dag- i l verðardal, 3 herb. sumar-1 J bústaður í þokkalegu á- J [ standi. ■ I I Einbýlishús/Raðhús: J Fagraholt 9, 140 ferm. ■ I einbýlishús ásamt tvöföld- I ■ um bílskúr. I Fitjateigur 6, 5 herb. ein- i * ingahús frá Selfossi. I Góuholt 6, 140 ferm. nýtt i I einbýlishús. [ Hafraholt 18, 142 ferm. \ I raðhús ásamt 32 ferm. i • bílskúr. I Hafraholt8,142ferm. rað-| I hús ásamt bílskúr. [ Seljalandsvegur 102 2 I (Engi), 3—4 herb. einbýlis- l ■ hús ásamt góðri lóð. I Hlíðarvegur 22, 4 herb. i l parhús 2x65 ferm. í góðu I J ástandi. I BOLUNGARVÍK: [ Holtabrún 2, 2x83 ferm. J I einbýlishús úr timbri, 5 ■ I herb. | Holtabrún 16,110ferm. 4 \ I herb. íbúð í fjölbýlishúsi, l ■ 3.h.t.v. I Skólastígur 7,132ferm. 6 ■ ! herb. parhús norðurendi. I l Varmaveita. J Völusteinsstræti 13, 105 J J ferm. 5 herb. einbýlishús. 1 Vitastígur 8, 180 ferm. 6 ■ J herb. vikurhlaðið einbýlis- J 2 hús. Hugsanleg skipti á | I Stór-Reykjavíkursvæði. I [ Vitastígur 21, n.h., 85 [ l ferm. 3 herb. íbúð á n.h. í | I tvíbýlishúsi. [ Fleiri eignir á söluskrá. J I Vantar á söluskrá 2ja til i ■ 3ja herb. íbúðir. J Geriðsvovelaðlítainn. j | Tryggvi | j Guðmundsson j j hdl. j I Hrannargötu 2, I ísafirði sími 3940 I TIL SÖLU 20 feta frystigámur. GOTT VERÐ HAMRABORG HF. SÍMI 3166 ÍSAFIRÐI

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.