Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 6
vestfirslia 6 (p ísafjarðarhaopstaðnr Starf Vinnuskólinn Yfirflokksstjóra vantar. Umsóknir berist til íþrótta- og æskulýðsfulltrúa fyrir 15. maí og veitir hann frekari upplýsingar. Bæjarstjórínn. $ KAUPFÉLAG fSFIRDINGA Kaupfélagsstjóra vantar Kaupfélag ísfirðinga óskar að ráða kaupfé- lagsstjóra til félagsins. Umsóknir sendist til kaupfélagsstjóra fyrir 25. maí n.k. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA AUSTURVEGI 2 Staðreyndir um einingahúsin okkar Vönduö og falleg hús sem bjóöa upp á marga möguleika. Allt aö 25% ódýrari en hefðbundin steinhús. Einingahús úr timbri er hagkvæmur byggingarmáti og þú sparar tíma og fyrirhöfn. Ef þú kaupir hús af okkur verður flutningskostnaöur minni. Þú átt möguleika á aö móta húsiö að þínum óskum utan sem innan. Ef þú ert að hugsa um aö byggja hús, er rétt að hafa samband við okkur. IÐNVERKHE Þórsgötu 12 - 450 Patreksfirði Símar: 94-1174 - 94-1206 SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLÍUSAR hf. Símar: Skrifstofa 3575 - Lager 3790 Pósthólf 371 400 ísafirði Starfskraftur Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa á lager. Upplýsingar veitir Sævar í síma 3575. AÐALFUNDUR Stryktarfélags vangefinna á Vestfjörðum verður haldinn í Verkalýðshúsinu í Bolung- arvík, sunnudaginn 12. maí kl. 14:00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. REYNDU AFTUR MADUR Israel Navarez var hörkutól. foring; einnar harðsviruöustu glæpakl.kunnar í New York borg. Hann og félagar hans buðu öllum byrginn, eiturlyf og hnifabardagar voru daglegt brauð i hörðum heimi götunnar. Eftir nefndarárás á annan glæpaflokk lenti Israel i fangelsi. ákærður fyrir morð. í ógnarheimi fangelsisms var harkan ennþá meiri en i skuggasundum stórborgannrar Var lifi þessa ógæfusama manns i raun ekki lokið eða örlaði á einhverri von? Magnþrungin spennusaga sem gagntekur lesandann. <■• íomhjolp MZJÞIIÐ SMAAUGLYSINGAKNAR íbúð óskast — Leiguskipti — Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst 3 — 4 herbergja íbúð á ísafirði. Leiguskipti á stórri 3 herbergja í búð í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-53170. Rjómalöguð sveppasúpa Aðalréttir Ofnbakað heilagfiski með hvítvínssósu ☆ Kryddlegnir lambavöðvar með smjörsteiktum kartöflum og hrásalati ☆ Steiktar lundabringur með ristaðri peru og ávaxtasultu ☆ Ofnsteikt grísalœri með sykurbrúnuðum kartöflum og rauðkáli Desert ís með ferskjum rKETTABLAÐID Aðal- fundur nemendasambands Húsmæðraskólans Óskar, ísafirði verður í skólanum sunnudaginn 12. maí n.k. kl. 14:00. Venjuleg fundar- störf. Gestur fundar- ins verður Þorbjörg Bjarnadóttir. FJÖLMENNIÐ STJÓRNIN VÍDEÓHÖLLIN SIMI4438. Tvær nýjar: Romancing the stone Hún er loksins komin æf- intýramyndin heimsfræga, með Michael Douglas og Kathleen Turner. Pöntunarlisti. Rhinestone Nýjasta mynd Sylvester Stallone og Dolly Parton. Pöntunarlisti. BILAR TIL SÖLU M. Benz 1418, árgerð 1966. BíU í þokkalegu ástandi. Verð 170 — 200 þúsund. Stórt fjárflutn- ingaboddý gæti fylgt. Framdrifs Benz 1632 AK, árgerð 1975. Verð 600 — 700 þúsund. Góður bíll til að setja undir hann búkka. Frambyggður rússi, ár- gerð 1972, með sætum fyrir 13. Díselvél. Verð 180 — 200 þúsund. Nánari upplýsing- ar gefur Björn í síma 96-41950.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.