Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 6
vestfirska 6 A.A. fundir Þriðjudaga ..............kl. 21:00 Föstudaga................kl. 22:30 Sunnudaga................kl. 11:00 Fyrsta sunnudag hvers mánaðar er ætlun- in að hafa opna fundi fyrir alkoholista og aðstandendur. Fyrsti opni fundurinn verð- ur 6. október kl. 11:00. A.A. deildirnar á ísafirði, Aðalstræti 42, sími 3411. HALLO! TAKIÐ EFTIR! laugardaginn opnum við með pompi og pragt og bjóðum af því tilefni upp á frítt Coca-Cola með Tomma-borgurunum. Og krakkar, mætið endilega, því ykkar bíður óvænt ánægja... Sjáumst! FRÁBÆR Mánagötu 1, sími 4306 Aukin þjónusta Kaupfélags ísfirðinga: Framvegis verða matvöru- verslanir K. í. opnar alla laugar- daga frá kl. 10.00 — 13.00. $ KAUPFÉLAG ÍSFIRDIHCA Skíðaráð ísafjarðar heldur aðalfund fimmtudaginn 10. október 1985 kl. 20.30 í Sigurðarbúð. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórn. SRÍ. íþróttír fatlaðra Um sfðustu helgi lauk Norrænni trímmlandskeppni fatlaðra. Margir Vestfirðingar tóku þátt i keppninni, en þó er ijóst að þátttakan var ekki nægilega mikil til þess að vinna til verðlauna fyrir svæðið. Hins vegar má segja að i hlut þátttakenda komi þau verðlaun að verða frfskarí og hraustarí fyrír bragðið. Flestir þátttakendanna eru bú- settir á ísafirði, og meðal þeirra sem náðu bestum árangri eru heimilismenn í Bræðratungu, sem voru margir mjög virkir í keppn- inni. Hugur er í mönnum að fylgja þessum árangri eftir og stuðla að skipulögðum íþróttaæfingum fyrir fatlaða á svæðinu. Laugardaginn 5. október er fyrir hugaður kynningarfundur á Isa- firði um íþróttir fatlaðra. Nokkrir fulltrúar frá Iþróttasambandi fatl- aðra koma hingað vestur og kynna þessi mál. Ætlunin er að hefja kynninguna í þjálfunarsal Bræðratungu kl. 10 árdegis með myndbandasýningu og fræðsluerindum. Eftir hádegi er dagskrá í íþróttasal þar sem full- trúarnir frá Iþróttasambandi fatl- aðra kynna iðkun hinna ýmsu íþróttagreina. og veita leiðsögn. Dagskráin verður kl. 13 — 16 í íþróttahúsi Isafjarðar. íþróttastarf fatlaðra hefur verið mjög öflugt víða um land að und- anfömu, og áhugi fatlaðra á íþrótt- um fer stöðugt vaxandi. Fatlaðir á Vestfjörðum skipta hundruðum, og vonandi sjá sem flestir þeirra sér fært að koma á þessa kynningu. Einnig eru íþróttakennarar, stjómarmenn íþróttafélaga á svæð- inu og íþróttanefndarmenn sveit- arfélaganna á Vestfjörðum boðnir sérstaklega velkomnir. Rétt er að taka það fram að allir þeir sem eiga erfitt með að taka þátt í íþróttastarfi hinna ófötluðu, böm, unglingar, fullorðnir og aldr- aðir gætu fundið eitthvað við sitt hæfi á þessarui kynningu. I vestfirska I FRETTABLASIg Gosið í stóru flöskunum er líka kalt hjá okkur Kók 1 og IV2 líter Fanta loglV2líter Fresca 1 líter Tab 1 líter Sprite 1 líter Kók koffeinlaust 1 líter 7up 1 líter Diet Pepsi 1 líter Velkomin alla daga vikunnar IB HAMRA- BORG HF. HAFNARSTR/ETI7 SÍMI3166 r TRETTABLASIS w Veitingahús Skeiði © 4777 OPIÐ: .. kl. 21.00 — 23.30 .. kl. 19.00— 3.00 .. kl. 19.00— 3.00 .. kl. 21.00 — 23.30 Fimmtudag . Föstudag ... Laugardag .. Sunnudag .. Helgarmatseðill 27. — 28. september 1985 /rlí Rjómalöguð kjörsveppasúpa bætt sherry Blandaðir sjávarréttir í brauðdeigsskál — • — Heilsteikt rauðspretta í hvítvínssósu Pönnusteikt andasteik í púrtvínssósu Camembertfyllt nautasteik m/sherrybættri sósu Gratineruð lambabuffsteik m/piparosti — • — Heimalagaður vanilluís m/súkkulaðihjúpaðri peru Við bjóðum veisluþjónustu fyrir minni og stærri hópa Hámarksgæði og góð þjónusta Pantið tímanlega - Símar 4777 og 3051 Nýju BONFIT saumasniðin leysa ára- tuga vandamál í saumaskap. — Saumasnið jafnt fyrir byrjendur sem útlærða — Engin hjálpartæki, enga títuprjóna eða tilfæringar Bjarni Thorarensen kynnir möguleika BONFIT sniðanna í versluninni n.k. laugar- dag 28. sept. kl. 10.00 — 12.00. BÓKAV. JÓNASAR TÓMASSONAR AL ANON heldur kynningarfund á Hótel ísafirði, 5. hæð, laugardaginn 28. september kl. 15:00. Ef eihhver þér skyldur eða vinveittur á við áfengisvandamál að stríða, getur þátttaka þín í félaginu hjálpað til þess að finna leið út úr þeim vanda. Allir eru velkomnir á fundinn. AL ANON, ÍSAFIRÐI karla — Loksins ! í næstu viku hefst 6 vikna nám leika-, styrkjandi- og þrekæfingum. Sund á eftir. Leiðbeinandi verður Ömólfur Oddsson, íþróttakennari. Nánarí upplýsingar og skrárúng verður föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld í síma 3046.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.