Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 24.10.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 24.10.1985, Blaðsíða 6
rRETTABlADIO ^SOLl Slotts sinnep JBOÐ kr. 45.70 Danskt salt. gróft kr. 38.40 Dole ananas. sneiðar kr. 75.00 Dole ananas. mauk kr. 75.00 Slotts tómatsósa kr. 45.00 Co-Op tekex kr. 19.15 Kantolan piparkökur kr. 42.60 Kantolan skorpur kr. 48.60 Co-Qp kruður kr. 21.60 MA TVÖRUVERSLANIR KAUPFÉLAGS ÍSFIRÐINGA ÍTk HELGAR- SEÐILL 25. — 27. október Forréttir: Gratineraður reyktur rauðmagi mlhollandessósu ☆ Innbakaðar djúprækjur í Orlydeigi mlhrísgrjónum ☆ Frönsk lauksúpa Fiskréttir: Blandaðir sjávarréttir í hvítvínsbættri hvítlaukssósu ☆ Steikt rauðsprettuflök mlrósavínsbættri paprikusósu Kjötréttir: Léttristaður lambavöðvi í kryddsósu ☆ Sinnepssteikt nautafillet mlristuðum kjörsveppum í rjómalagaðri sinnepssósu ☆ Rjómasoðin gæsabringa mlsykurbrúnuðum kartöflum og ristaðri peru Desert: Ávaxtaþrenna mlrjóma og súkkulaðisósu Munið kabarettborðið í hádeginu á sunnudögum og kafiihlaðborðið alla daga vikunnar Vegna stóraukinnar aðsóknar viljum við benda gestum okkar á að panta borð í tíma Verið velkomin. Borðapantanir í síma 4111 Síminn okkar er 4011 W Veitingahús Skeiði © 4777 OPIÐ: Fimmtudag .......kl. 21.00 — 01.00 Föstudag.........kl. 19.00— 3.00 Laugardag........kl. 19.00— 3.00 Sunnudag.........kl. 21.00 — 23.30 Helgarmatseðill 25. — 27. október 1985 Innbakaður graflax m/sinnepssósu Rjómalöguð aspargussúpa — • — Hvítlauksristuð smálúðuflök m/humarsósu Ofnsteikt unggæsasteik m/púrtvínssósu Reykt grísakóteletta m/ristuðum ananas Lambapiparsteik m/rósapiparsósu — • — Ofnbakaðir bananar Kahlúa Föstudagskvöld: Ásthildur Þórðardóttir kynnir Sokkabandsárin Matur framreiddur frá kl. 19.00 Símar 4777, 3221 og 3850 /iif Munið kvennakvöldið í kvöld. Uppselt í mat. Dagskrá hefst kl. 20.00 Stöndum saman Opið á laugardögum kl. 10:00 — 13:00 Blómabúðín Sími 4134 Þegar þú kemur suður, þá tekur þú við bílnum frá okkur á Reykjavíkurflugvelli. Svo skilur þú hann eftir á sama stað, þegar þú ferð. rWCTD Bílaleiga ' IjL I Olli Carrental BORGARTUNI 24 — REYKJAVIK — SIMI 11015 Im | §* 'V © PÓLLINN HF. PÓLLINN h.f. Aðalstræti 9 —11 P.O. Box 91 400 Isafjörður lceland Störf í Framleiðsludeild. Pólsins hf. þróar, fraxnleiðir og selur tölvuvogir og vogakerfi fyrir fiskiðnað. Undanfarið ár hefur útflutningur á framleiðsluvörum fyrirtækisins stórauk- ist og em vogir og kerfi frá fyrirtækinu nú flutt út til fjölda landa auk þess að vera í yfir 120 fyrirtækjum hér á íslandi. Vegna aukinnar eftirspumar eftir vörum fyrirtækis- ins viljum við ráða í eftirtalin störf sem allra fyrst: SAMSETNING PRENTRÁSA OG VOGARHLUTA 1 starfskraft við samsetningu prentrása og vogarhluta. Starfið felur einnig í sér prófun og frágang á vogum á lokastigi framleiðslu. Um er að ræða nákvæmnisvinnu sem krefst handlagni og vandvirkni. Viðkomandi verður þjálfaðm: af starfsmönnum fyrirtækisins og er tækniþekking æskileg en ekki skilyrði. Hálfsdagsstörf koma til greina. BIRGÐAEFTIRLIT OG AFGREIÐSLA 1 starfskraft við frágang, pökkun og sendingu pantana ásamt almennum lagerstörf- um og eftirliti með birgðum. Viðkomandi verður ábyrgur fyrir hluta af framleiðslu- lager fyrirtækisins og sér um sendingar á vömm til viðskiptamanna erlendis og innanlands. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á lagerhaldi og skjalagerð vegna sendinga. VIÐHALD OG UPPSETNINGAR 1 starfskraft við viðhald og uppsetningu á vogum og öðmm framleiðsluvörum. Starfið felur í sér viðgerðir á verkstæði fyrirtækisins jafnt sem ferðir til kaupenda, á ísafírði og úti á landi. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á rafmagnsfræði, sé t.d. með próf eða reynslu í rafvirkjun. VIÐ ÓSKUM EFTIR áhugasömu og kraftmiklu fólki. Við leggjum áherslu á að ráða fólk sem er tilbúið að leggja sig fram í krefjandi starfi, sem umfram allt krefst mikillar vandvirkni og brennandi áhuga. VIÐ BJÓÐUM vel launuð framtíðarstörf fyrir hæfileikaríkt fólk og góða framtíðar- möguleika innan ört vaxandi atvinnurekstrar. Frekari upplýsingar gefa Hörður Ingólfsson og Öm Ingólfsson, á staðnum eða í síma 94-4596 eða 94-4033.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.