Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 24.10.1985, Qupperneq 8

Vestfirska fréttablaðið - 24.10.1985, Qupperneq 8
 Húsbyggendur — Verktakar Timbur og steypustyrktarjám á hagstæðu verði. í Húsgagndeildinni seljum við lítið útlitsgölluð húsgögn. vestfirska FRETTABLASZD laiö'alQliii €) ŒirTTtT<nnan"i"iT i 111 ■ ■ i ti □TJinnigninr] BÍB|B|Bl BBBB Qaiairriiairo DDODDDDO DDDDDDDD ■ill"ilH"i f i"rn i i i f < iitt rm pfd popn ppu JON F. EINARSSON B0LUNGAVIK SIMI7353 OG 7351 Síld, sfld... I vestfirska ~~l FRÉTTABLADIÐ hefur heyrt Að Guðmundur Helgason, slökkviliðsstjóri sé búinn að segja starfa sínum iausum og sé á förum úr bænum. Segir sagan að Guömundur muni taka við starfi hjá slökkvitiðinu á Reykjavíkurflugvelli. Að Kaupfélag Dýrfirðinga á Þingeyri sé í þeirri óvenjulegu aðstöðu að ekki sé gert ráð fyrir aö togarar þess klári kvóta sinn á árinu. Þetta skapast af því að Framnesið sem er skuttogari í eigu Kaupfélags Dýrfirðinga hefur verið á rækjuveiöum í allt sumar en var úthlutað fullum kvóta á fisk. Á sama tíma blasir við atvinnuleysi á Suð- ureyri vegna þess að þar er allur kvóti uppurinn. Að Flugfiskur hf á Flateyri fljúgi ekki meir, heldur hafi hann magalent og sé að taka fyrstu sundíökin neðansjávar. Að Bolvíkingar deyi ekki ráöalausir. Þannig fréttum við af einum Bolvíkingi sem á bát sem er yfir 10 tonnum, fékk hann fremur iítinn kvóta og var búinn með hann snemma í sumar. Þá batt hann bátinn viö bryggju, keypti sér iitla trillu og hefur síðan fiskaö á hana talsvert meira en nemur kvótanum sem hann hafði á batinn. Að þegar kennsluhúsnæði M! var hannað hafi verið gert ráð fyrir vaski í hverri einustu kennslustofu. Það sé hins- vegar ekki búið að setja upp vaskana vegna þess að lagn- irnar gera ráð fyrir því að þeir séu bakvið hurðirnar í stofun- um, ef þeir væru settir upp þá væri ekki hægt aó opna dyrn- ar. Skemmdir á vegum Talsverðar skemmdir urðu á þjóðvegum á Vestfjörðum í vatnsveðrinu sem gekk yfir kjálkann og linnti ekki fyrr en á aðfaranótt miðvikudags. Mikið var um skriðuföll og úrrennsii úr vegum. Hjá Vegagerð rfkisins fengum við þær upplýsingar að þetta vteri með þvi verra sem þeir hefðu séð í nokkur ár. Þá var lýst yfir hættuástandi á Bfldudal en þar féllu tvær stórar aur- skriður gegnum þorpið og i sjó fram. Var fólk flutt úr nokkrum húsum um tíma á vegna hættu á frekari skriðuföllum. Hættuá- standi var aflýst á miðvikudags- morgun. Engar skemmdir urðu á mannvirkjum. Það er allt fullt af sfld i Djúpinu. Daglega heyrast fréttir um síldar- afla í Djúpinu og á kvöldin og næt- urnar má sjá Ijósin á bátunum þar sem þeir dóla út af firðinum og vaka yfir torfunum. Það hafa borist nokkur tonn á land hér vestra sem hefur farið í frystingu en mest hefur verið siglt með aflann suður um land þar sem söltunarstúlkur biða óþreyjufullar eftir fyrstu sfldinni. Það er dálftið talað um að kannski sé þetta ekki sama síidin og þeir eru að veiða fyrir sunnan, kannski er þetta einhver annar stofn. Við slógum á þráðinn til Guð- mundar Skúla Bragasonar fiski- fræðings, hann sagði að þetta væri sumargotssíld, hún væri bara ó- venju stór og falleg, hann sagði að þetta hefði verið árvisst nokkur undanfarin haust að hluti stofnsins hefði gengið í Djúpið, og svo virtist sem að síld sem hingað kæmi fengi betra æti en hin sem heldur sig syðra, rannsóknir hefðu leitt í ljós að síldin væri 7 — 16 ára gömul. Við höfðum spurair af síld sem vó tæplega 700 grömm, algeng t bfgerð er að hef ja blaðaútgáfu á Patreksfirði. Gerð var tilraun fyrr á þessu ári og komu þá út tvö eintök sem hlutu góðar viðtökur. Blaðið verður prentað i offsetfjölritunar- stofu sem Rögnvaldur Bjaraason á Patreksfirði á og rekur. Hann sagði í símtali við Vf. að það væri mikill hugur i mönnum að láta þetta dæmi ganga upp. Ætlunin væri að hafa útgáfuna tvískipta, einu sinni í viku komi út auglýsingablað í líkingu við ó- nefndan pésa hér á ísafirði. En hinsvegar kæmi út einu sinni í mánuði héraðsfréttablað sem flytti þá fréttir, greinar og myndir. Hann sagði að þeir ætluðu að ráða mann í hálft starf til þess að sjá um þessa meðalþyngd úr Djúpinu mun vera 500 grömm. Síldin er til sölu í HN búðinni. Við röltum þangað í rigningunni um daginn, þar fengum við þær upplýsingar að sildin hefði selst vel, enda kostafæða. Algengt væri að fólk byggi til bollur úr henni og er þá mjög gott að hafa fisk, ýsu eða þorsk með, vegna þess að síldin er mjög feit. Einnig væri mjög gott að flaka síldina, velta upp úr raspi og steikja, snætt með nýjum kartöflum er þetta kóngafæða. Við röltum líka í sömu ausandi rigningunni um borð í síldarbátinn Isleif VE sem lá hér í höfninni. Það voru nokkrir bátar inni, enda ótta- leg bræla, þeir höfðu verið úti um nóttina en ekki orðið varir. Skip- verjar sögðust hafa fengið smásýn- ishom og leist mjög vel á það. Þeir sögðust sögðu að vart hefði orðið við síldina alveg innundir Æðey. Hún hefði bara ekki gefið sig til í nótt. Þetta var á föstudegi og þeir bjuggust við að verða í landi um kvöldið ef ekki lægði, og reiknuðu með betri veiði á öldurhúsum bæj- arins en úti á síldarmiðunum. útgáfu auk þess sem eigendumir sem eru þrír myndu vinna við þetta í frístundum sínum. Rögnvaldur sagði að viðtökumar í vor gæfu á- stæðu til bjartsýni. Hann sagði að blaðaútgáfa á Patreksfirði ætti sér nokkra forsögu. JC hreyfingin stóð fyrir blaðaútgáfu þar á árunum 1977 — 78. Fyrir þann tíma þarf að leita aftur til ársins 1950, þá var gefið út blað á Patreksfirði og hafði verið í mörg ár. Rögnvaldur sagði ennfremur að þótt hausinn á þessum tveimur blöðum sem komu út fyrr á árinu hafi verið rauður þá verði blaðið algjörlega laust við allar pólitískar tilhneigingar. Blaðið á að heita Eyrarblaðið. Á fimmtudag- inn 17. okt. síð- astliðinn var haldin að Uppsölum á Isafirði tísku- sýning. Sýning þessi var á veg- um verslan- anna Eplisins og Krismu og einnig hár- greiðslustofu Siggu Þrastar. Á þessari mynd má sjá þær Guðbjörgu Ingvarsdóttur og Mörthu Jörundsdóttur sýna fatnað. Blaðaútgáfa á Patreksfirði stofnað hér á ísafirði útgerðar- skip. Það má þvi segja að félagið Gunnvör hf. Sitt fyrsta stækkun fyri skip eignaðist Gunnvör á árinu allnokkur á þessum þrjátiu ár- isins. Siðan hefur Gunnvör átt 4 vöru er Kristján Jóhannsson, en skip. þar af þrjú með nafninu stjóraina skipa Þórður Július- var i nýi Áhöfnin á einum sfldarbátnum dyttar að nótinni. Það mun vera heldur farið að draaa úr sjósókn litlu handfærabátanna, og er búist við að fiestir hætti nú á helg- ur hefur nú í sumar verið á rækjuveiðum. BESSI Landaði á þriðjudag 90 til 100 tonnurn. GUÐBJARTUR kom að landi með 90 tonri á mánudag. PÁLL PÁLSSON landaði 95 tonnum þann 17. október s.l. og kom svo aftur inn á mánu- dag með um 60 tonn, mikið grálúða. GUÐBJÖRG er ennþá í Þýskalandi eftir síðustu sölu. JÚLiUS GEIRMUNDSSON kom með 50 tonn á mánudag, mest af því var þorskur. Hluti aflans fór í gáma. DAGRÚN fór á veiðar á inni. Ástæða þess er sú að þá gengur í gildi tímabundin stöðvun, og einnig hefur gefið illa vegna ótíðar. Loðnubræðsla er f fullum gangi í Bolungarvík, og hafa þar komið að landi um tuttugu skip með samtals um 13.000 tonn. Á Suðureyri er farið að vinna við þann fisk sem salt- aður var f aflatoppnum nú í sumar, það sem enginn fiskur berst þar að landi. Hjá Norð- urtanganum á ísafirði fengum við þær fréttir að línuveiði væri dræm, og f Bolungarvfk var sömu sögu að segja. Það er áberandi mikil grá- lúða nú um þessar mundir og eru sumir þeir sem lítinn kvóta eiga eftir farnir að gera sér vonir um að grálúðan bjargi þeim. Dagur og Þrymur frá Pat- reksfirði eru nú að búa sig undir að fara á línu, en Þrym- þriðjudag, mun vera að veiða á Dormbanka svæðinu. HEIÐRÚN landaði á þriðjudag tæplega hundrað tonnum, uppistaðan var grálúða. ELÍN ÞORBJARNARDÓTTIR eríslipp. GYLLIR Iandaði á mánudag rúmlega 93 tonnum, þar af var um 77 tonn af grálúðu. FRAMNES kom á mánudag- inn til ísafjarðar og landaði þar 60 tonnum, og fór það ailt í gáma. SLÉTTANES kom inn með um 100 tonn, mest af því var grá- lúða. TÁLKNFIRÐINGUR kom inn á þriðjudag meö 105 tonn og var uppistaðan í aflanum grá- lúða. SIGUREY var inni á fimmtu- daginn síðasta með á milli 50 og 55 tonn, mest þorskur og ýsa. HAFÞÓR erá veiðum. ARNARNES er á veiðum. BÍLALEIGA Nesvegi 5 - Súöavík S 94-4972 - 4932 Vatnsmýrarvegi 34 - V/Miklatorg S 91-25433 Afgieiðsla á Isafjarðarflugvelli a 94-4772 Sendum bílinn Opiö allan sólarhringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.