Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 8
vestfirska f t. 'RÉTTABLAÐIÐ I f ERNIR P Símar 3698 og 3898 ' ISAFIROI BÍLALEIGA Vantar félags- miðstöð — Alit unglinga vestfirska I hefur heyrt Að nú um helgina hafi verið á ferðinni á (safirði ungir læknanemar. Það væri ekki í frásögur færandi, nema af því að bæjarstjórn bauð þeim í kaffisamsæti. Og það er meira, Sjúkrahúsið gerði bet- ur og bauð þeim í hádegis- mat. Já, menn hafa efni á að vera rausnarlegir! Það skal tekiö fram að Har- aldur L. Haraldsson bæjar- stjóri lét þess getið að kaffið hefði kostað 7.500 krónur. Að það sé til umræðu innan bæjarkerfisins að opna skóladagheimili í húsakynn- um Húsmæðraskólans Óskar. Fyrir þá sem ekki vita skal það tekið fram að með skóla- dagheimili er átt við að þar geta börn foreldra sem vinna bæði úti verið á daginn, og jafnvel fengið þar að borða. Að þegar Mí. kvartettinn hafi lokið söng sínum við glymj- andi lófatak í Uppsölum á laugardag, hafi komið til þeirra maður sem bauðst til þess að koma þeim á fram- færi í Reykjavík. Var þar á ferðinni Herbert Guðmunds- son en hann er eins og kunn- ugt er að slá í gegn. Að klausur sem birst hafa hér í dálknum tvö síðustu tölu- blöð, og fjallað hafa um væntanlega kúfiskverksmiðju á Suðureyri, séu runnar und- an rifjum öfundarfullra manna á Suðureyri sem ekki geti á sér setið að níða niður til- raunir til nýsköpunar [ at- vinnulifi. Að hækkun á dagvistunar- gjöldum sem sagt er frá ann- ars staðar í blaðinu stafi fyrst og fremst af yfirborgun á launum fóstra. Nú um þessar mundir eru í gangi viðræður á milli Bæjarsjóðs tsa- fjarðar og Alþýðuhúss tsfirðinga um leigu á kjallara Alþýðuhússins. Ef af verður mun ætlunin að kjall- arínn verði notaður undir æsku- lýðsmiðstöð. Við ræddum af þessu tilefni við tvo krakka úr Grunnskólanum á Isafirði um málefni unglinga, fé- lagsstarf og annað þvíumlíkt. Krakkamir sem við ræddum við eru þau Amar Óskarsson og Vigdís Jakobsdóttir, en þau em bæði í ní- unda bekk. — Við byrjuðum á að spyrja þau hvort félagslíf sé í blóma í Gmnn- skólanum á ísafirði. Þau sögðu að félagslífið gæti ekki verið verra, vegna þess að það væri svo til ekki neitt. Þau sögðu tilkomu Grunnskólans ekki hafa breytt neinu, nema hvað kominn væri einn skólastjóri fyrir báða skólana, önnur væri breytingin ekki. Þau sögðu að mikið væri um það rætt í skólanum að nauðsyn sé orðin á einhverju athvarfi fyrir unglinga. Sögðu þau að allflestir t síðustu viku varð upplýst um aðila sem flutti með sér 20 grömm af hassi til tsafjarðar. Hann seldi stóran hluta af því á 700 krónur grammið. Þetta leiddi til handtöku 7 ungmenna sem öll játuðu að hafa átt viðskipti við fíkniefnasalann eða neytt efnisins. Hér er um að Að stjórn sú sem kosin var til þess að bjarga KRf úr fjár- hagsvandræðunum sé nú tekin að starfa af fullum kraftl. Fyrstu úrræðin voru þau að fara fram á aðstoð bæjarfé- lagsins. Fyrst elna milljón að láni og siðan bæjarábyrgð fyrir lánum allt að þremur milljónum. Þaðjafngildirtæp- lega 5000 krónum á hverja 4 manna fjölskyldu í bænum í lán og ábyrgðir. nemendur í eldri árgöngum hefðu skrifað undir undirskriftalista þar sem farið er fram á félagsmiðstöð fyrir unglinga. Við spurðum hvernig þeim litist á fyrirhugaða staðsetningu og hvort þau væru reiðubúin til að vinna að standsetningu félagsmiðstöðvar þar. Þau voru sammála um að staðsetningin væri mjög góð og húsnæðið skemmtilegt. Vissulega þyrfti mikið að vinna þar áður en starfræksla gæti hafist, en þau væru reiðubúin til að framkvæma nauð- synlegar breytingar. Hvað aðra unglinga snerti, sögðu þau að það myndi jafnvel frekar efla áhuga þeirra á því að starfa í því félagslífi sem þar yrði, að hjálpa til við upp- bygginguna. Þau störfuðu bæði við félagsmiðstöð þá sem starfaði í Mánagötu 1, en hefði þótt verst hvað lítið hefði mátt gera þar til breytinga á húsnæðinu. Að lokum sögðu þau að nauðsyn væri orðin meiri fyrir þær sakir að ekkert ballhús er nú starfandi á ísafirði sem er fyrir fólk á þeim al- dri sem mest myndi stunda félags- ræða fólk á aldrinum 16 til 20 ára. I tengslum við þetta mál varð upp- vist um innflutning á 60 grömmum af hassi til landsins. Hafði hluti af því verið seldur í Reykjavík en hluti á ísafirði. Heildarverðmæti þessara 60 gramma mun vera í lausasölu 42 þúsund krónur. Að radarmælingar lögregl- unnar beri minni árangur en þær gerðu áður, vegna þess að bílstjórar eru farnir að tíðka það að gefa hverjir öðr- um merki með þvi að blikka Ijósum ef þeir vita af lögregl- unni að mæla. Hassvelsla — 7 handteknir © PÓLLINN HF Isafirði Sími3792 Við rýmum fyrir jólavörunni RYMINGARSALA Rýmingarsalan hefst 18. nóv og lýkur 22. nóv. Á rýmingarsölunni verða hljómplötur og bolir með hljómsveit- armyndum. Tilboðspallur með ljósum. Rafmagnsheimilis- tækjum, útvörpum, rafmagnsverkfærum og margt fleira. Með allt að 50% afslætti. Nú er tækifæríð að gera góð kaup. Munið tilboðið stendur bara í viku. Þessir krakkar komu til okkar og sögðu álit sitt á félagsaðstöðu unglinga á ísafirði. miðstöðina. Blaðið hafði samband við Har- ald L. Haraldsson bæjarstjóra og spurði hann hvort ný félagsmiðstöð væri á leiðinni. Haraldur sagði að verið væri að athuga hvernig nýta mætti kjallarann. Sagði hann að þegar niðurstöður þeirrar athug- unar lægi fyrir yrði farið að ræða við Alþýðuhúsið um leigu. verið á reknetum en er nú hættur, fékk hann allt að tveimur tonnum í lögn út af Óshlíðinni. GUÐBJARTUR iandaði á þriðjudag 125 tonnum það fór allt í vinnslu hér heima. Frem- ur tregt hefur verið hjá Ifnu- bátum. Þeir hafa fengið 4 til 6 tonn í róðri en rysjótt veður hefur nokkuð hamlað veiðum. GUÐBJÖRG er á veiðum. JÚLtUS GEIRMUNDSSON Fremur rólegt er yfir fisk- seldi i Cuxhaven í Þýskalandi veiðum víðast hvar. Þokka- á þriðjudag 173 tonn af karfa legt fiskirí hefur verið en eng- og fékk fyrir 50,69 krónur fyrir inn hasar eins og einn við- kílóið eða alls 8.798,700 mælandiokkarkomstaðorði. krónur. Eitthvað hafa menn verið að PÁLL PÁLSSON landaði á kaupa af kvóta, en það er að- mánudag 112 tonnum af allega skrapfiskkvóti sem er i þorski, fór hluti aflans í boði. Talsvert er spurt eftir vinnslu hér heima og hluti í skipum til þess að veiða fyrir gáma. sunnan land, það eru útgerð- GYLLIR landaði 65 tonnum á armenn sem eiga kvóta en mánudaginn, og var það hafa ekki aðstöðu eða eiga blandaður afli. ekki skip til þess að veiða FRAMNES kom inn á mánu- hann. Er þetta svipuð staða dag með tæplega 85 tonn, og í fyrra en þá jókst mjög helminguraf því var þorskur. framboð á kvóta þegar kom SLÉTTANES landaði 140 fram í desember. Eru menn tonnum í Hafnarfirði ígær. að vona að svipuð þróun TÁLKNFIRÐINGUR landaði á verðiíár. mánudag 130 tonnum, sem Einnig eru dæmi um að mestmegnis var karfi. togarar séu að verða búnir ÞRYMUR landaði 30 tonnum í með kvótann en i sama plássi síðustu viku. sé til kvóti á smærri báta sem SIGUREY er í siglingu. ekki hafa tök á að veiða hann FLOSI var með 34,3 tonn i og fæst kvótinn ekki færður á síðustu viku. milli. Þetta eru bara nokkrir af Á Suðureyri hafa menn ókostunum viö kvótakerfið verið að fá fisk af smærri bát- sagði óánægður útgerðar- unum til að halda uppi vinnu í maðurviðV.f. frystihúsinu. Smábátar í Bol- BESSI landaði á mánudag 65 ungarvík hafa verið að fá um til 70tonnum. Valurlandaði á 100 kg. á bala. Þar eru nú mánudag 5 tonnum og SIG- tveir bátar á lagnetum, og eru RÚN 6 tonnum. með um tonn á dag af fallegri Lítill bátur frá Súðavík hefur og góðri sild._______________ BÍLALEIGA Nesvegi 5 - Súðavík S 94-4972 - 4932 Vatnsmýrarvegi 34 - V/Miklatorg S 91-25433 Afgreiðsla á ísafjarðarflugvelli S 94-4772 Sendum bílinn Opið allan sóiartiringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.