Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 6
6 Spumlngakeppni umferðaráðs Nú er nýlokið spumingakeppni sem Umferðarrúð efndi til i sam- vinnu við lögreglu og Menntamáia- ráðuneytið, um umferðarmái meðal 12 ára bama i skólum landsins. í spuraingakeppninni reynir á kunn- áttu og þekkingu á umferðarmerkj- um og reglum. Um 4000 böm hófu keppnina í marsmánuði s.l. Þeir sem stóðu sig best öðluðust rétt til þátttöku í undanúrslitum hjólreiðakeppni sem er tvíþætt, annars vegar góð- akstur og hins vegar hjólreiða- þrautir. Undanúrslitin fóru fram í maí og mættu 104 böm til leiks. Af þessum 104 unnu 16 börn rétt til að keppa til úrslita. Úrslitakeppnin var haldin 12. okt. við Austurbæj- arskólann í Reykjavík. Efstir og jafnir með 382 stig urðu þeir Auðunn Ingvarsson frá Reykjavík og Dofri Guðlaugsson úr Njarðvík. Vitínn — opnar bráðlega Það stendur til að opna á næsta fimmtudag söluturainn Vitann á tsafirði. Vitinn verður staðsettur í sama húsnæði og ÁTVR, við næstu dyr. Þar verður á boðstólum hinn hefð- bundni sjoppumatur, sem er sæl- gæti og ýmislegt annað góðgæti. Eigendur Vitans eru þau hjón Jó- hann Torfason og Helga Sig- mundsdóttir. Myndbandaleiga VHS — BETA Opnunartími: Virka daga frá kl. 16.30 til 22.30 Laugard. ogsunnud. frákl. 14.00 til 21.00 VIDEÓMARKAÐURINN PÓLGÖTU 10 Gratineruð hörpuskel í smjördeigsformi ☆ Saltfiskur að hætti Algarvebúa Kjötréttir: Jurtakryddað lambalæri mlostgljáðum kartöflum ☆ Rosmarinkryddaður grísahryggur m/sykurbrúnuðum kartöflum ☆ Rjómasoðin gæsabringa mlristaðri peru og ávaxtasultu Desert: ísþrenna mlristaðri peru og ávaxtasultu ICELAND 66° NORTII PAMErASANpÉSS^RCMjOFP BENY F.nw*v*r<j i>» J.Ju» Jufeas NoíúJefi Bókum Island Bókaútgáfan öra og örlygur hafa sent frá sér landkynningarbók á ensku um Island og fslendinga eftir þau Pamelu Sanders og Roloff Beny. Pamela er betur þekkt hér á landi sem Pamela Brent en maður henn- ar var sendiherra Bandarikjanna hér fram á mitt ár 1985. Roloff Beny var heimskunnur ljósmynd- ari, listmálari og bókahönnuður og átti að baki fjölda bóka þegar hann lést árið 1984. Hann vann til fjölda viðurkenn- inga og verðlauna fyrir myndir sínar og bókahönnun og má þar til nefna hina eftirsóttu gullorðu á al- þjóðabókasýningunni í Leipzig. Ljósmyndataka Roloffs Beny hér á landi var síðasta verkefnið sem hann vann að áður en hann lést. Bókin hefur þegar vakið verð- skuldaða athygli erlendis, en hún ber nafnið Iceland 66° North. Opið á laugardögum kl. 10:00 — 13:00 Blómabúðin Sími 4134 Smá- auglýsingar HÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir lítilli íbúð sem allra fyrst. Erum í vandræðum. Upplýsingar í síma 3815 milli kl. 12.00 og 13.00 virka daga. ÞARF EKKI EINHVER að selja notaða, sjálfvirka þvottavél? (Eða gamla Ignis, sem hægt er að nota i vara- hluti?). Vinsamlegast hafið samband við Dísu Alberts í Sundstræti 33, sími 3329 eða Kiddý í síma 3794. HÚSNÆÐI VANTAR íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma4777 og 3051 TIL SÖLU HarmonikaExcelsior 120 bassa, 4 kóra, 9 hljómbreytingar, diskant, og þrjár í bassa, með pickup. Upplýsingar í síma 3790 á daginn og 3485 á kvöldin. TIL SÖLU Dýptarmælir „Kelvin Huges MS 300B“, 8“ kompás frá Konráð Gíslasyni. Einnig til sölu 35 grásleppunet 24 faðma. ATH. sum ónotuð. Upplýsingar i síma 3230. vestfirska OPIÐ: Fimmtudag .........kl. 21.00 — 23.30 Föstudag...........kl. 19.00— 3.00 Laugardag..........kl. 19.00— 3.00 Sunnudag.......... kl. 21.00 — 23..00 GÖMLUDANSARNIR Föstudagskvöld frá kl. 23.00 — 03.00 Stjórnandi: Frosti Gunnarsson — • — LAUGARDAGSKVÖLD Dansleikur frá kl. 23.00 — 03.00 Ásgeir og félagar leika Söngkona Guðný Snorradóttir — • — Húsið opnað kl. 19.00 bæði kvöldin fyrir matargesti Fjölbreyttur matseðill bæði kvöldin Aldurstakmark 18 ár Borðapantanir í símum 4777 og 3051 VERIÐ VELKOMIN Höfum opnað efnalaug að Fjarðarstræti 16 EFNALAUGIN JKLBEtRT Fjarðarstræti 16, 400 ísafirði Sími4670 Bílar til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferðaóhöpp. HONDA ACCORD EX árgerð 1982. DAIHATSU CHARADE árgerð 1979. Bifreiðarnar verða til sýnis við bifreiða- geymslu Daða Hinrikssonar Aðalstræti 13, ísafirði, laugardaginn 23. nóvember frá kl. 13.00 til 16.00 og sunnudaginn 24. nóvem- ber frá 13.00 til 16.00. Tilboðum sé skilað til umboðs Sam- vinnutrygginga Austurvegi 2, ísafirði, fyrir kl. 16.00 26. nóvember n.k. Samvinnutryggingar umboðið Isafirði — TIL SÖLU — Raðhús, 2X952, að Urðarvegi 50. Til greina kemur að taka íbúð eða M upp í kaupverð. Er laust nú þegar. Upplýsingar í síma 3095.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.