Vestfirska fréttablaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 11
veslíirska I
11
A UGL ÝSINGASÍMINN OKKAR ER 4011
ísafjörður:
Dansað
Fermingargjafir
/ meira
en sólarhríng
samfleytt
— maraþondanskeppni í Sponsinu.
Fimm keppendur entust allan tímann.
Styttur
Hárblásarar
Lampar
Handmálaðar kínverskar
post u I í n sstyttu r
22 unglingar tóku þátt í mara-
þondansi í fclagsmiðstöðinni
Sponsinu á ísafirði laugardag 16.
apríl s.l. Dansinn var stiginn til kl
17.21 ásunnudagoghafðiþvístað-
ið í 27 klukkustundir samfleytt.
Það voru aðeins fimm unglinganna
sem luku dansinum. Maraþon-
meistari var krýndur Bjarni Elís
Brynjólfsson. í öðru sæti voru
Halldóra Astþórsdóttir og Óskar
Jakobsson. Kolbrun Dóra Krist-
insdóttir og nafna hennar Jónas-
dóttir urðu í þriðja sæti. Mara-
þondans þessi var ekki þreyttur í
fjáröflunarskyni heldur einungis til
þess að gefa unglingum hér kosta
á spreyta sig á þessu keppnisformi
sem nýtur nokkurra vinsælda með-
al unglinga annars staðar. Farið
var eftir gildandi reglum um slíkar
keppnir og keppendur látnir hvíla
sig í ákveðinn mínútufjölda á
hverri klukkustund.
Gullauga á ísafirði gaf farand-
bikar, Frábær bauð öllum sigur-
vegurum í mat og maraþonmeist-
arinn færfrían aðgang að Sponsinu
út árið.
Þessi fimm héldu út allan tímann.
Kaffisala Hlífar
sumardaginn fyrsta
Ágóði f þágu fæðingarhjálpar
og nýfæddra
Kvenfélagið Hlíf á ísafirði öflunum verður varið til Fjórð-
verður með sina árlegu kaffisölu ungssjúkrahússins á ísafirði, til
á sumardaginn fyrsta að Upps- kaupa á fæðingarrúmi af full-
ölum, og eins sjá félagskonur um komnustu gerð og endurlífgunar-
kaffi í frystihúsunum sama dag. borði fyrir nýbura.
Blómasala félagsins verður Það er von Hlífarkvenna að
fimmtudaginn 19. maí n.k. bæjarbúar veiti þeim stuðning
Öllum ágóða af þessum fjár- nú sem ávallt áður.
Isafjarðarkaupstaður
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að steypa gangstéttir á ísa-
firði. Um er að ræða ca 4500m2.
Útboðsgögn verða afhent hjá Tæknideild ísa-
fjarðarkaupstaðar frá og með mánudegi 25.
apríl n.k. gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 10. maí kl.
11.00 að þeim bjóðendum viðstöddum, sem
þess óska.
Tæknideild.
-jöFtNK
fÆboo í stbaum
/###/
siraumur hf
Silfurgötu 5 - Pósthólf 451 - 400 ísafirði
MAZDA 121
Frumsýning á ísafirði
fimmtudag frá kl. 13:00 til 18:00
föstudag frá kl. 10:00 til 18:00
laugardag frá kl. 10:00 til 18:00
Sýnum hinn glæsilega bíl
MAZDA 121 á verði frá aðeins kr. 430 þús.
Einnig fjölda annarra ge
Bjóðum einnig MAZDA kjör: 25% út og
eftirstöðvar á allt að 30 mánuðum.
— Tökum vel með farna bíla upp í nýja. —
Vélsmiðjan Þór
Sími3057