Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.05.1988, Qupperneq 6

Vestfirska fréttablaðið - 18.05.1988, Qupperneq 6
6 ÍS vestfirska TTABLACID AF MIÐUNUM ÍSAFJÖRÐUR: GUÐBJARTUR 29. apríl 137 tonn. Aftur 9. maí105 tonn. Uppi- staðan grálúða, allt til vinnslu heima. ORRI er á trolli: 4. maí 50 tonn af þorski af Austfjarðamið- um, aftur 11. maí' 55 tonn af þorski af heimamiðum, allt unnið heima. Línubátarnir VÍKINGUR III og GUÐNÝ: Gæftir með ágæt- um, en aflinn mjög mikið að drag- ast saman, þannig að þeir eru komnir niður í 4-5 tonn af steinbít á dag. „Maður sér það betur og betur", segir Hans Haraldsson hjá Norðurtanganum, „að það hefur ekki verið bara einhver hending heldur löng reynsla sem réði því að gömlu mennirnir settu lokadag vetrarvertíðar 11. maí. Veiðarnar á litlu bátunum eru búnar um þetta leyti, fiskurinn er farinn af miðunum." Víkingur III og Guðný hætta nú um hvíta- sunnuna, og Orrinn mun a.m.k. taka sér eitthvert hlé. HNÍFSDALUR: FRAMNESIÐ 11. maí 97 tonn. BOLUNGARVÍK: DAGRÚN 11. maí 163 tonn, mestgrálúða. SÓLRÚN kom 15. maí með um 15 tonn af úthafs- rækju. HEIÐRÚN væntanleg þriðjudagskvöld 17. maí með 65- 70 tonn, mest þorsk, en eitthvað af ýsu og karfa. Frekar tregt hjá netabátum að undanförnu. Færabátum fjölgar stöðugt, kannski tíu-fimmtán byrjaðir. Hefur verið misjafnt hjá þeim, gott fyrstu vikuna, en síðan yfir- leitt frekar tregt, kannski frá þrjú hundruð og upp í átta hundruð kíló. En síðustu vikuna jafnvel upp í eitttil hálftannaðtonn. Yfir- leitt þolanlegur fiskur. SUÐUREYRI: ELÍN ÞORBJARNARDÓTTIR var að landa 120 tonnum af grál- úðu 16. og 17. maí. SIGURVON- IN hætti um mánaðamótin. INGI- MAR rær enn, en orðið tregt hjá honum. FLATEYRI: Tveir-þrír enn að skrölta á línu, en eru að hætta. Ekkert orðið að hafa, eitt og hálft tonn í róðri. GYLLIR hefur verið að fiska þokkalega vel grálúðu, landaði 10. maí 136 tonnum, kom aftur á laugardag og landaði á mánudag 154 tonnum. Færabátar ekki byrjaðir, enn verið að mála trill- urnar. ÞINGEYRI: SLÉTTANESIÐ landaði föstu- dag 13. maí 139 tonnum, og í fjóra gáma. Færabátar verða margir í sumar. (Vantar meira.) BÍLDUDALUR: Rækjutogarinn ÞRÖSTUR hefur ekki landað síðan fyrir mánaða- mót. TÁLKNAFJÖRÐUR: TÁLKNFIRÐINGUR landaði 9. maí 188 tonnum. Skakbátar eru byrjaðir. SÚÐAVÍK: BESSI kom á mánudag með 120 tonn, mest grálúðu. HAFFARI landaði 10. maí 7,5 tonnum af rækju. Litlir skakarar í Súðavik, enginn byrjaður í alvöru. SKATASKEYTI Munið síma og kreditkortaþjónustu okkar. Hringið í síma 3282 og við sjáum um sendingu heillaóska fyrir yður. EINHERJAR Verkalýðsfélagið Baldur r ORLOFSHUS Verkalýösfélagið Baldur lýsir eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins. 1. Flókalundur 2. Illugastaðir 3. Einarsstaðir 4. Svignaskarð 5. íbúð á Akureyri Vikuleiga er nú kr. 5.000,00 Umsóknir þurfa að berast skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu á ísafirði, sími 3190 fyrir 1. júní n.k. Að venju verður dregið úr umsóknum, ef þátttaka verð- ur mikil. Þeir sem ekki hafa leigt viðkomandi hús á síðastliðnum þremur árum ganga fyrir. Verkalýðsfélagið Baldur. r STUDENTAGJAFIR FERMINGARGJAFIR EF ÞÚ ERT AÐ HUGSA UM ■fr GJAFAVÖRU ☆ RAFMAGNSTÆKI ik HLJÓMTÆKI EÐA ÖNNUR HEIMILISTÆKI, ÞÁ FÆRÐ ÞÚ ÞAÐ ALLT HJÁ OKKUR Silfurgötu 5 - Pósthólf 451 - 400 ísafirðl ///// straumur > Héraðssamband Vestur-ísfirðinga Æsk. Vest. Sumarbúðir á Núpi í sumar verða þrír flokkar barna í sumar- búðum á Núpi: I. 20.-30. júní 10-13 ára II. 4.-11. júlí 7-10 ára III. 13.-20. júlí 7-10 ára Innritun fer fram hjá Siggu Mæju í síma 3081 kl. 17-20 virka daga og hjá Bergi í síma 8210 kl. 10-16.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.