Vestfirska fréttablaðið - 26.05.1988, Page 11
vestfirska
TTASLAÐID
11
TOYOTA—TOYOTA—TOYOTA TOYOTA—TOYOTA—
Sídrif, splittað drif, vökvastýri, veltistýri, 16 ventla vél og 95 hestöfl.
Sýnum og kynnum fjórhjólaundrið
Toyota Corolla 4WD og nýja stórglæsilega
Toyota Carina XL og GL
Laugardag og sunnudag
ATYINNA
Starfsmaður óskast
tíl verslunarstarfa nú þegar.
PENSILLINN
NÁMSTILBOÐ!
Að loknum grunnskóla.
VIÐSKIPTABRAUT
Markmið námsins er að búa nemendur undir almenn
verslunar- og skrifstofustörf. Veitir rétt til verslunarleyf-
is að öðrum skilyrðum fullnægðum.
Námstími er fjórar annir.
Umsóknarfrestur um skólavist er til 10. júní.
NÚPSSKÓLI © 8222 OG 8236.
Laust starf
Óskum að ráða gjaldkera, sem hefur starfs-
reynslu í gjaldkerastörfum eða öðru áþekku.
Þyrfti að geta hafið störf fyrir lok júní.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í
síma 3500.
SANDFELL HF
Sími 3500 - Pósthólf 111 - ísafirði
Alúðarþakkir fyrir vináttu og hlýhug við
andlát og jarðarför móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Árnýjar Jónu Árnadóttur, Bolungarvík.
Hólmfríður V. Hafliðadóttir,
Sigurður E. Friðriksson,
Sigríður Norðkvist,
Hálfdán Ólafsson,
Elías H. Guðmundsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
BÆJARFÓGETINN Á ÍSAFIRÐI
SÝSLUMAÐURINN í ÍSAFJARÐARSÝSLU
AUGLÝSING
um aðgerðir vegna ökutækja án
skráningarnúmera
Athygli er vakin á því, að óheimilt er að láta
ökutæki án skráningarnúmera standa á
götum bæjarins, almennum bifreiðastæðum
eða opnum svæðum. Eigendum slíkra öku-
tækja er hér með gefinn frestur til 1. júní 1988
til þess að koma þeim á viðeigandi geymslu-
stað. Að þeim tíma liðnum má búast við því,
að ökutæki þessi verði án frekari fyrirvara
fjarlægð á kostnað eigenda samkvæmt heim-
ild í 14. gr. lögreglusamþykktar fyrir ísafjarð-
arkaupstað nr. 474/1984.
18. maí 1988
Bæjarfógetinn á ísafiiði
Pétur Kr. Hafstein.
ÓKEYPIS
smá-
auglýsingar
TIL SÖLU
Atlantis AT tölva með 40 mb.
disk. Mjög hagstætt verð.
Nánari upplýsingar ( síma
3223.
FLATEYRINGAR
ATHUGIÐ
Kvenfélagið Brynja verður
með sumarblómasölu f
Brynjubæ laugardaginn 12.
júní n.k.
ÁSKRIFTASAFNARAR
ÓSKAST
Okkur vantar fólk til að safna
áskriftum að vinsælu lands-
byggðarblaði. Mjög góðir
tekjumöguleikar.
Hafið samband við Sigurð í
símum 91-672394 og 91-
17593.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Leiguhúsnæði óskast á ísa-
firði. Til greina koma leigu-
skipti á íbúð í Hafnarfirði.
Upplýsingar veita Anna eða
Kári í síma 4756.
ÍSAFJARÐARDEILD
B.F.Ö.
Aðalfundur deildarinnar
verður laugardaginn 4. júní,
kl. 16 í Grunnskólanum ísa-
firðl.
MÆTUM ÖLL
ÍBÚÐ
Óska eftir 2 - 3ja herbergja
íbúð á leigu, öruggar
greiðslur og góð umgengni.
Upplýsingar í síma 91 -623348.
BÍLL TIL SÖLU
Daihatsu Charmant, sjálf-
skiptur, árg. ‘82. Ekinn aðeins
70 þúsund km.
Upplýsingar í síma 3842 á
kvöldin.
■ ■
vestfirska 1
FRETTABLASID
/ áskrift um
land allt
Næsta blað
kemur út mið-
vikudaginn 1.
júní og verður
að mestu helg-
að hátfðisdegi
sjómanna
Síminn okkar
er 4011
Banaslys
r
a
Dagverðardal
Hörmulegt slys varð er vöru-
bifreið frá Flateyri fór út af veg-
inum við svokallað Tunguleiti
á Dagverðardal fyrir botni
Skutulsfjarðar. Mun slysið hafa
átt sér stað um hádegisbil í gær.
Tveir voru í bifreiðinni þegar
hún fór út af veginum, bílstjór-
inn og 14 ára sonur hans. Mun
pilturinn hafa sloppið tiltölu-
lega lítið slasaður en faðir hans
lést á leiðinni á sjúkrahús.