Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 30.11.1988, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 30.11.1988, Blaðsíða 1
30. desember 1988 vestfirska 47. tbl. 14. árg FRETTABLASIS fejLEO V*f LITMYNDIR TVÖFÖLD JÓLAKORT MEÐ UMSLAGI AÐEINS 38 KRÓNUR STYKKIÐ Patreksfjörður, Tálknafjörður, Bíldudalur: Vilja bættar samgöngur á landi í tengslum vlð Bfldudalsflug Arnarflugs Óánægja með þjónustu Flugleiða á Patreksfirði Umferð vex um Bíldudalsflugvöll en minnkar um Patreksfjarðarflugvöll Sveitarstjórnirnar á Patreks- ferðir falli niður, og vilja menn firði, Tálknafirði og Bíldudal meina að það sé ekki alltaf af hafa óskað eftir því við Vegagerð veðurfarsástæðum. Fyrir utan ríkisins, að þjónusta í snjó- það að fólkið sjálft kemst ekki mokstri á svæðinu verði stórauk- leiðar sinnar, finnst mönnum in frá því sem verið hefur, þannig stundum vera farið að slá heldur að sem best not verði af öðrum mikið í póstinn og dagblöðin, samgöngum, svo sem flugsam- þegar þau komast á áfangastað. göngum, en mörg önnur rök Arnarflug hefur flogið til iiggjaeinnigtilþessaðoftarverði Bíldudals um árabil, og hefur mokað. þjónusta fyrirtækisins farið vax- andi. í fyrra voru ferðir sex sinn- Sjö ferðlr í vlku um í viicu, en síðasta vetur réð Arnarflug byrjaði í vor að hending því hvort flugið nýttist fljúga milli Reykjavíkur og Patreksfirðingum og Tálknfirð- Bíldudals alla sjö daga vikunnar, ingum, því að snjómokstur var og hyggst halda þeirri áætlun í ekki í tengslum við flugið. vetur. Ráðamenn í kauptúnun- um þremur ieggja mikla áherslu Tölur um farþegafjölda á mokstur um Hálfdán og Mikla- Athyglisvert er að skoða tölur dal fimm sinnum í viku, þannig um fjölda þeirra farþega sem fara að unnt verði að hafa reglu- árlega um flugvellina á Bíldudal bundnar bílferðir í tengslum við og Patreksfirði. Árið 1986 fóru áætlun Arnarflugs. Ef af því 1.966 farþegar um Bíldudalsflug- verður, munu bæði póstþjónust- völl, árið 1987 voru þeir 2.568, anogdagblöðinnotfærasérþessa og á þessu ári fram til 17. nóv- leið, svo eitthvað sé nefnt. Bent embereruþeirorðnir3.162. Árið er á, að Vestur-Barðastrandar- 1986fóru9.149farþegarum Patr- sýsla er snjólétt eftir því sem ger- eksfjarðarflugvöll, árið 1987 ist hér á landi, og ætti aukinn voru þeir 8.556, og á þessu ári kostnaður við mokstur ekki að fram til 17. nóvember eru þeir vaxa í augum. orðnir 5.735. „Við vonum að flugsamgöngur Gamall póstur, gömul dagblöð við þetta svæði geti orðið mun Að sögn Arnars Gr. Pálssonar eðlilegri en verið hefur1', sagði sveitarstjóra á Tálknafirði er fólk Arnar Gr. Pálsson sveitarstjóri í á sunnanverðum Vestfjörðum samtali við Vestfirska fréttablað- heldur óánægt með þjónustu ið, „bæði hvað snertir fólksflutn- Flugleiða, sem eru með áætlun inga, smærri frakt, póst og fjórum sinnum í viku til Patreks- dagblöð. Vonandi geta Arnar- fjarðar. Mönnum þykir þjónust- flug og Flugleiðir aukið og bætt an ganga nokkuð brogað og hafa verulega þessa þjónustu við fólk- farið versnandi á þessu ári. Mikið ið í Vestur-Barðastrandarsýslu". er um að áætlun standist ekki og Hólskirkja í Bolungarvík 80 ára Nú á sunnudaginn, þann 4. des- ember, sem er annar sunnudagur í aðventu, halda Bolvíkingar hátíð- legt 80 ára vígsluafmæli kirkjunnar á Hóli í Bolungarvík. Hólskirkja fr teiknuð af Rögn- valdi Ólafss.ytii árkitekt, en Jón Snorri Árnasort snikkari á ísafirði annaðist smíðina sumarið 1908 undir stjórn yfirsmiðsins Guðna M. Bjarnasonar á ísafirði. Kirkjan er gerð af norskum viði, sem kom tilhöggvinn að mestu til landsins. Hún var vígð af prófasti hinn 6. desember 1908, á öðrum sunnu- degi kirkjuársins, en það hefst með jólaföstu. Kirkjan var í fyrstu í eigu Hóls- bænda eins og fyrri kirkjur á þess- um stað, og sóknin tilheyrði ísa- fjarðarprestakalli (áður Eyrar- prestakalli). Þetta breyttist hvort tveggja árið 1925, þegar söfnuður- inn keypti kirkjuna og Hólssókn var gerð að sérstöku prestakalli. Afmælishaldið Afmælis Hólskirkju verður minnst með helgihaldi og með vandaðri dagskrá á kirkjukvöldi. Fjölskylduguðsþjónusta verður kl. 11 á sunnudagsmorgun. Hátíð- arguðsþjónusta hefst síðan kl. 14. Þar predikar sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup, en sr. Jón Ragnars- son sóknarprestur þjónar fyrir alt- ari. Að lokinni guðsþjónustu býð- ur sóknarnefndin öllum kirkju- gestum til samsætis í Félagsheimil- inu, og hefst það kl. 15:30. Kirkjukvöld hefst kl. 20:30 og hefur Kirkjukór Bolungarvíkur þar mestan veg og vanda, eins og undanfarin 22 ár. Tónlistardagskrá kirkjukvölds- ins verður mjög vönduð. Auk kórsöngs verða tvísöngvar og verk fyrir sex manna flokk, einnig sam- leikur á orgel, fiðlur, klarinett og flautu. Hljóðfæraleikur er í hönd- um Önnu Kjartansdóttur, Tori Jörgensen og Michael Arthur Jones, auk organista kirkjunnar, Gyðu Halldórsdóttur. Hún er jafn- framt stjórnandi kirkjukórsins og tveggja barnakóra, sem syngja í fjölskylduguðsþjónustunni og samsæti sóknarnefndar. Gestur kvöldsins og ræðumaður verður sr. Þorbergur Kristjánsson, sem þjónaði prestakallinu um nít- ján ára skeið. Upplestur verður í umsjón fermingarbarna. Sóknarnefnd og sóknarprestur vænta góðrar þátttöku Bolvíkinga og nágranna í því sem fram fer á þessum hátíðisdegi. Línan í Bolungarvík: Aðeins kr. 125 Slysavarnakonur í Bolungarvík fara á næstu dögum á stjá, eins og venjulega um þetta leyti árs. Þær munu ganga í hús og selja línurnar sínar. Hver lína kostar aðeins 125 krónur. Vinningarnir eru fjölbreytt handaverk kvennanna sjálfra, sem þessa dagana getur að líta í sýning- arglugga hjá EG, við hliðina á bús- áhaldadeildinni. Eflaust verður konunum vel tek- ið nú sem endranær. Þær eru Slysa- varnasveitinni Erni í Bolungarvík ómetanlegur bakhjarl og styrkur. Opið laugardag frá kl. 13 til 17 ALLT Á SAMA STAÐ ^ /7 / / AÐ KAUPA FARSEÐLA FYRIRFRAM Hefur þú hugleitt, að ef þú kaupir farseðla fyrirfram hjá söluskrifstofu, umboðsmanni Flugleiða eða á ferðaskrifstofu má komast hjá biðröð á flugvelli? pwpp^ UnarQiAðfjirmsson n. 5. FLUúLEIUIk símar 3400 og 3000 *

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.