Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 30.11.1988, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 30.11.1988, Blaðsíða 7
vestfirska I ÍTTABLAÐIÐ Aðalfundur Sjálfstæðisfélags ísafjarðar verður haldinn laugardaginn 3. desember kl. 15:00 að Hafnarstræti 12. Dagskrá: 1. Formaður setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Skýrsla stjórnar og reikningar. 5. Kosning formanns, tveggja með- stjórnenda, ellefu manna í fulltrúaráð, fimm manna í kjördæmisráð, og tveggja endurskoðenda. 6. Fjárhagsstaða bæjarsjóðs og stofn- ana hans í lok árs 1988: Ólafur Helgi Kjartansson. 7. Staða framkvæmda hjá bæjarsjóði í lok árs 1988: Árni Sigurðsson. 8. Yfirlit um störf félagsmálaráðs: Sigrún C. Halldórsdóttir. 9. Yfirlit um stöðu og uppbyggingu Grunnskólans: Geirþrúður Charles- dóttir. 10. Önnurmál. Stjórn Sjálfstæðisfélags ísafjarðar, c/o Guðmundur Þórðarson. NYJAR VORUR VIKULEGA! Mikið úrval af herraskyrtum, bindum, peysum, buxum o.fl. o.fl. Cpti QÍJ CpU Verslunin Cfftá g 3103 Fullveldisfagnaður Bolungarvík Sjálfstæðisfélögin í Bolungarvík efna til fullveldisfagnaðar í Veitingahúsinu Skálavík laugardaginn 3. des. 1988, kl. 20.30. Dagskrá: Húsið opnað kl. 20:00, opinn bar. Borðhald. Hátíðarræða, Friðrik Sophusson varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Skemmtidagskrá, þ.á.m. syngur Jóhanna Linnet við undirleik Mar- grétar Gunnarsdóttur. Dans. Þátttaka tilkynnist til Sigrúnar JS* 7540 Hildar 0* 7330 Þorbjargar 0* 7452 7 ÓKEYPIS smá- auglýslngar FINNABÆR AUGLÝSIR: Fylltar svínakótelettur með bakaðri kartöflu, salati og sveppasósu. Finnabær, Bolungarvík. ÍSFIRÐINGAR Sundhöllin verður opin á morgun, fimmtudaginn 1. desember, kl. 7 -11 fyrir há- degi og kl. 14 -18:30 og 20 - 21:30 síðdegis. SUND ER HOLLT. Munum það. Sundhöllin. BOLVÍKINGAR! Slysavarnakonurnar vilja minna á það, að bráðum fara þær af stað með Línuna sína eins og venjulega. Isaijarðarkaupstaður Lausar stöður Dagheimili - Leikskólar Eftirtaldar stöður eru lausar: Bakkaskjól: 50% staða eftir hádegi. Hlíðarskjól: 100% staða v/barnsburðarleyf- is. Allar nánari upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi stofnana. Dagvistarfulltrúi. Lokaauglýsing frá íbúaskrá Nú eru allra síðustu forvöð að tilkynna breyt- ingu á búsetu. Bent er á að rangt heimilisfang veldur töfum á afgreiðslu skattkorts. Það er öllum í hag að vera á réttum stað. Mann talsfuU trúinn á ísafirði. FIÐLUKENNSLA Getum bætt við okkur nem- endum á fiðlu. Upplýsingar á skrifstofu skól- ans í síma 3926. Á SJÓMANNASTOFUNNI: Kaffihlaðborð á kaffitímum. Sjómannastofan, sími 3812. Skíðheimar - rekstraraðili Rekstraraðili óskast fyrir skíðaskálann á Seljalandsdal tímabilið jan. - apríl 1989. Umsóknir skulu sendar undirrituðum fyrir 20. des. n.k. og hann veitir einnig nánari upplýs- ingar í síma 3722. íþrótta- og æskulýðsfuUtrúinn ísafirði. Birglr BIRGÐA- OG UMBÚÐAHALD SJÁVARAFURÐA Hvað er BIRGIR? Hver er birgðastaðan? Hvað hefur verið fram- leitt á árinu og í hvaða pakkningar? Hver er framlegðin? Hversu miklu hefur verið afskipað og hvernig er greiðslustaðan gagnvart afskipunum? Hvað er óafskipað og hvert er verðmætið? Hvernig standa veðsetningarmál? Hve mikil verðmæti liggja í umbúðum og hvað er til af einstökum tegundum umbúða? Hver hef- ur hreyfing á umbúðum verið síðast liðna þrjá mánuði? BIRGIR er hugbúnaður fyrir fyrirtæki sem vinna að fullvinnslu sjávarafurða. BIRGIR svarar ofan- ■ greindum spurningum á einfaldan háttog býrtil nauðsynleg gögn fyrir banka og sölusamtök sjávarafurða. I stuttu máli heldur BIRGIR utan um alla þætti sem snerta afurðir svo sem verðmæti, afreikn- inga, afskipanir, hreyfingar birgða, notkun umbúða, verðmæti umbúða og notkun yfir ákveðin tímabil og verðmæti auk veðsetningar og verðmætalista hvort sem er í íslenskri mynt eða erlendri. BIRGIR gengur á flestar gerðir tölva, allt frá einmenningstölvum til stórra fjölnotendatölva. Hvernig vinnur BIRGIR? Skráning upplýsinga er skýr og einföld. Kerfið er valmyndadrifið og einfaldar skjámyndir sjá um’lnntak gagna. Hjálpartextar birtast á skján- um þar sem skýringa er þörf. í upphafi er gengið frá svokölluðum grunn- upplýsingum þ.e. pakkningaskrá, verðskrá fyrir afurðir og umbúðir, skipaskrá, skrá yfir sölusam- tök og gengisskrá. Slíkar skrár tryggja að engin tvískráning á sér stað og gera úrvinnslu mark- vissa. Hverju skilar BIRGIR? Eínungis þarf að slá inn framleiðsluna og þá er m.a. hægt að prenta út eftirfarandi: - Veðsetningarskýrslu - Verðmæti framleiðsludaga eða tímabila - Birgðastöðulista með verðmætum - Hreyfingarlista afurða - Heildarlista - Skeyti til sölusamtaka - Framlegðarútreikninga Umhald umbúða: - Samtölulisti með eða án hreyfinga - Umbúðir undir lágmarki v/pantana - Birgðastaða umbúða - Möguleg framleiðsla með tilliti til stöðu - Fyrirspurnir á ákveðin afurðanúmer með umbúðalager i huga Eftir að sala, afskipun, rýrnun eða innanlands- sala er færð inn liggur m.a. eftirfarandi fyrir: - Greitt og ógreitt afskipað á eitt skip eða öll - Framleiðsla, útflutningur og aðrar hreyfingar - Afreikningar - Magn útflutt, á lager, hvenær útskipað, með hverjum o.s.frv. BIRGIR býður upp á útlistun hvort sem er á skjá eða prentara, yfir ákveðið tímabil, ákveðið afurðanúmer eða öll, eitt skip eða öll o.s.frv. BIRGIR, birgða- og umbúðahald sjávarafurða hentar fyrir alla framleiðendur sjávarafurða svo sem hefðbundin fiskvinnsluhús, saltfiskverkanir, síldarsaltendur, rækjuverksmiðjur, skelvinnslu, mjölframleiðendur og frystiskip. Bíidshöfða 12 Pósthólf 8589 128 Reykjavik Slmi 91-67 33 55 Vestmannabraut 25 Pósthólf 384 902 Vestmannaeyjar Simi 98-1 29 63 W: - HHHBHHHHHHERHBHBBHHHBH HbhRHRBH HH

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.