Vestfirska fréttablaðið - 19.01.1989, Blaðsíða 7
£5
vestfirska
TTABLAOIS
7
Héraðsnefndir:
Baldur í
Vigur og
Jónasá
Þingeyri
formenn
Stofnaðar hafa verið héraðs-
nefndir í Norður- og Vestur-ísa-
fjarðarsýslu, en sýslunefndir lögðu
niður umboð sitt um síðustu ára-
mót samkvæmt ákvæðum sveitar-
stjórnarlaga nr. 8/1986. Öll sveit-
arfélög í Norður- og Vestur-ísa-
fjarðarsýslu eiga aðild að hinum
nýju héraðsnefndum.
Á stofnfundi héraðsnefndar
Norður-ísafjarðarsýslu 9. desem-
ber sl. var Baldur Bjarnason í Vig-
ur kjörinn formaður. Á stofnfundi
héraðsnefndar Vestur-ísafjarðar-
sýslu 13. desember si. var Jónas
Ólafsson á Þingeyri kjörinn for-
maður. Sýslumaðurinn í ísafjarð-
arsýslu, Pétur Kr. Hafstein, hefur
að beiðni beggja héraðsnefnda
tekið að sér framkvæmdastjórn
fyrir þær.
Á stofnfundum héraðsnefnd-
anna var tekið fyrir erindi frá sýslu-
manni um aukið samstarf sveitar-
stjórna á svæðinu, annað hvort
milli héraðsnefnda Norður- og
Vestur-ísafjarðarsýslu eða í einni
sameiginlegri héraðsnefnd. Full-
trúar í héraðsnefndunum lýstu
áhuga á því að kannað yrði til
þrautar, hvort af slíku mætti
verða, og mun svo verða gert á
næstunni. Hins vegar var endan-
legri afgreiðslu á samþykktum fyr-
ir héraðsnefndirnar frestað um
sinn, enda kann frágangur þeirra
að ráðast af því, hvort stofnað
verður til sameiginlegrar héraðs-
nefndar, áður en langt um líður.
Pá var á fundunum fjallað um
tiltöeur Vegagerðar ríkisins um
nýjar sýsluvegaskrár, en afgreiðslu
þeirra frestað, þar til sveitarstjórn-
ir hafa látið í té umsagnir sínar.
(Frétt frá framkvstj. héraðs-
nefndanna, Pétri Kr. Hafstein
sýslumanni).
\ restfirska
1 FRETTABLADID 1
NYTT — NYTT — NYTT
ísfirðingar, nágrannar, athugið!
Nú fer hver að verða síðastur
að innrita sig á sérnámskeiðin.
Athugið að enn eru laus pláss í hjóna og paratíma.
SÉRNÁMSKEIÐ FYRIR
FÓLK Á ÖLLUM ALDRI
Jazz
leikspuni
barnadansar
leiklist
leikræn tjáning
blandaðir dansar
jazz fyrir konur
hjóna- og paratímar
tískunámskeið
INNRITUN OG UPPLÝSINGAR Á STAÐNUM
EÐA í SÍMA 4680 OG 4681
Öllum er velkomið
að líta inn til okkar
og skoða staðinn
RÆKTIN
TÓMSTUNDA- OG LEIKSMIÐJA
HAFNARSTRÆTI 20b, ÍSAFIRÐI
Gömul verslun í nýjum búningi 4C
*
I tilefni 85 ára afmselis
verslunarinnar á þessu
ári, fiöfnm við fært
innréttincjar til nútíma-
legra fiorfs.
Við munum framvegis,
eins og undanfarin 85 ár,
bjóða upp á fjöfbreytt
úrval af góðum
skófatnaði á
hagstæðu verði.
Verið velkomin í
rótgróna verslun
í nýjnm búningi.
Stofnuð 1904.
*********************)((**)(<******************************♦****
ÍSkóvorzlun L«és
**************************************************************
Hafnarstræti 5, ísafirði, sími 3011.