Feykir - 17.06.1982, Qupperneq 6
BÍLALEIGA SAUÐARKRÓKS
SIGURGEIR ÞÖRARINSSON
Grundarstíg 2-Símí 95-5320 Nafnnúmer1108-9941
Leigjum út Lada Sport, Galant og Daihatsu bifreiðar,
aðeins nýjar bifreiðar íleigunni.
Afgr. BLÁFELL, sími 95-5168.
Leiðrétting
í síðasta tbl. Feykis var sagt að
meirihluti Alþýðuflokks, Sjálf-
stæðisflokks og Harðar Ingi-
marssonar hefði fallið í kosn-
ingunum á Sauðárkróki á dög-
unum. Hið rétta er að meirih-
luti Alþýðuflokks, Sjálfstæðis-
flokks og samtaka frjálslyndra
og vinstri manna féll. Hörður
Ingimarsson var efsti maður á
tista hinna síðastnefndu. Hlut-
aðeigendur eru beðnir velvirð-
ingar á þessari villu.
Radíó- og sjónvarpsþjónustan
Borgarmyri 1 -Sauðárkroki-Sími 95-5432.
SAUÐÁRKRÓKI - HOFSÓSI - VARMAHLÍÐ - FLJÓTUM
Frystikistur
á hagstæðu
Frigor 200 lítra . kr. 6.250,00
m ■ Frigor 275 lítra . kr. 6.835,00
IflíJl W ml Frigor 380 lítra . kr. 7.565,00
AEG 315 lítra. kr. 8.415,00
AEG 365 lítra. kr. 8.715,00
Sauðárkróksklrkja.
Almenn guðsþjónusta
sunnudaginn 20. júní kl.
14.00.
Verið velkomin.
Sóknarprestur.
Óska eftir að fá 16”-2O'0
svart-hvftt sjónvarpstæki
gegn vægu gjaldi. - Má
vera gamalt, en þarf að
vera ílagi.
Upplýs. ísíma 95-5752.
gg Frá innheimtu
w Sauðárkróks
Síðasti gjalddagi fyrirframgreiðslu útsvara 1982 var
1. júní.
Skorað er á þá gjaldendur sem enn skulda fyrir-
framgreiðslu útsvara og aðstöðugjalda 1982 svo
og eldri gjöld til bæjarsjóðs Sauðárkróks að gera
skil nú þegar svo að komist verði hjá
lögtaksaðgerðum.
Innheimta Sauðárkróks.
dekotek
O^dskótck
OSKÖIK
H0TEL MÆLIFELL
Milliliðalaus innflutningur og hagstæðir
samningar um flutning til landsins skapa
lágmarksverð.
1 árs ábyrgð - hagstæðir greiðsluskilmálar.
Nú er tækifærið til að eignast frystikistu oa
bæta hag heimilisins.
Kaupfélag Skagfirðinga
Byggingavörudeild
Byggingavórudeild
íbúar
Sauöárkróks.
Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki vantar húsnæði
fyrlr utanbæjarnemendur og kennara.
Á undanförnum áratugum liðsinntu margir íbúar
bæjarins utanbæjarnemendum með húsnæði sem
hingað komu til að stunda nám við Iðnskólann á
Sauðárkróki. Með aðstoð þessari áttu þeirsinn þátt
í því að gera Sauðárkrók að skólabæ. — Nú
sækja um skólavist fleiri en komast fyrir á heima-
vist. Því leitar skólinn eftir aðstoð ykkar sem getið
leigt út herbergi eða húsnæði fyrir nemendur og
kennara.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans í síma
5488 milli kl. 9-12f.h.
Skólamelstarl.