Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 4
Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna á ísafirði verður haldinn 26. 09. 1991 kl. 20 að Hafnarstræti 12 2. hæð. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Matthías Bjarna- son alþingismaður. Stjórnin. Innanhúss- frágangur Gerum tilboð SÍMI3114 Allt til pípulagna SllliL #f Fjaröarstræti 22,400 ísafjörður, sími 94-4644. Föndurloftið Mjallargötu 5, sími 3659 Blómabúðin Elísa Hafnarstræti 11, sími 4722 VERSLUNIN HNÍFSDAL OPIÐ ALLA DAGA Allarbyggingarvörur Pensillinn Mjallargötu 1, sími 3221 ORKUBU VESTFJARÐA OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU kl. 9.00-12.00 ogog 13.00-16.00 S 3211 BILANATILKYNNINGAR Rafmagn: S 3099 Hitaveita: S 3201 ÓÐINNBAKARI BAKARÍ S 4770 VERSLUN 0 4707 Daglegar ferdir Reykjavík - ísafjörður Vöruflutningar Ármanns Leifssonar S“ 94-7548 og 91-10440 $ ÍSPRENTHF. PRENTSMIÐJA S 94-3223 Ferjan Baldur — vegurinn suður og heim aftur 0 93-81120 og94-2020 Framtalsaðstoð Bókhaldsþjónusta Viðskiptamannabókhald Launaútreikningur Tölvuvinnsla. FYLKIR ÁGÚSTSSON bókhaldsþjónusta Fjarðarstræti 15-400 isafirði Sími 3745. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI 25 4500 Samband f rá skiptiborði við allar deildir virka daga kl. 8-17. Eftir lokun skiptiborðs svarar legudeild í síma 4500. Annars sjá símaskrá. Heimsóknartímar alla daga kl. 15-15.45 og 19-19.30. Seinni heimsóknartíminn til sængurkvenna aðeins fyrir feður, eða einn nákominn ættingja eða vin. Slysadeild opin allan sólarhringinn. Líkamsrækt fyrir almenning á endurhæfingardeild opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 17-20. Simi eftir kl. 17 er 4503. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI ® 4500 Opinvirka daga kl. 8-17. Timapantanir á sama tíma. Upplýsingar um vakthafandi bæjarlækni eftir lokun skiptiborðs í simsvara3811. AL-ANON Ef þú berð umhyggju fyrir einhverjum sem á við áfengisvandamál að stríða getur AL-ANON leiðin hjálpað þér. Fundir eru á mánudögum kl. 21 í Aðalstræti 42 húsið opnað kl. 20.30. Ársþing Héraðssambands Strandamanna: Hrefna Guðmundsdóttir kjörin íþróttamaður ársins Skaraði fram úr í sundi og setti Strandamet í hástökki Hrefna Guðmundsdóttir, sem er aðeins 12 ára, var á iaugardaginn kjörin íþrótta- maður ársins hjá Héraðssam- bandi Strandamanna (HSS). Hún skaraði fram úr í sund- íþróttinni í sumar, auk þess sem hún setti Strandamet í hástökki í sínum aldursflokki og náði bronsverðlaunum á Meistaramóti íslands í þeirri grein. Olafur J. Straumland, framkvæmdastjóri Hólma- drangs hf., afhenti Hrefnu eignarbikar sem fyrirtækið gaf, og auk þess veglegan far- andbikar. 46. ársþing HSS var haldið á Hólmavík á laugardaginn, þann 7. september. Á þinginu voru kunngjörð úrslit í kjöri íþróttamanns ársins hjá HSS, auk þess sem þeir, sem þóttu skara fram úr í einstökum íþróttagreinum, fengu afhent verðlaun fyrir frammistöðu sína í sumar. Hólmadrangur hf. gaf verð- launagripi fyrir bestu frammi- stöðu í einstökum greinum, og hlutu þá eftirtalin: Knattspyrnupolli ársins: Hjálmar Guðbjörnsson, Umf. Geislanum, Hólmavík. Knattspyrnumaður ársins: Bjarki Guðlaugsson, Umf. Geislanum, Hólmavík. Knattspyrnukona ársins: Hrund Sverrisdóttir, Umf. Hörpu, Bæjarhreppi. Sundmaður ársins: Hrefna Guðmundsdóttir. Umf. Geisl- anum, Hólmavík. Frjálsíþróttamaður ársins: Guðmundur Waage, Umf. Hörpu, Bæjarhreppi. Á þinginu voru einnig af- hent verðlaun í stigakeppni aðildarfélaga HSS í frjálsum íþróttum, en í þessari keppni eru reiknuð út stig eftir afreka- skrá sumarsins til 31. ágúst. Umf. Geislinn á Hólmavík sigraði með yfirburðum í stigakeppninni, hlaut 481,5 stig, en sameiginlegt lið Umf. Hnoðra í Bitru og Umf. Kolla í Kollafirði varð í öðru sæti Jón Ólafsson (kennari, trillukarl og hreppsnefndarmaður m.m.), formaður Héraðssambands Strandamanna. íþróttamaður ársins, Hrefna Guðmunds- dóttir, með verðlaunagripina sína. með 111 stig. Kristbjörg Magnúsdóttir, formaður Umf. Geislans, tók við stigabikarn- um fyrir hönd félags síns. Mikil spenna ríkti á þinginu þegar úrslit í kjöri íþrótta- manns ársins voru birt, en þetta kjör fór nú fram í fyrsta sinn. Atkvæðisrétt í kosning- unni hafa stjórnarmenn í HSS, formenn ungmennafélaganna í sýslunni og formenn ráða innan HSS. Eftirtalin urðu efst í kjörinu: Hjálmar Guðbjörnsson, besti leikmaður pollamóts í knattspyrnu, ásamt Ólafi J. Straumland, framkvæmdastjóra Hólma- drangs, en það fyrirtæki gaf flest verðlaun- in. 1. Hrefna Guðmundsdóttir 2. GuðmundurWaage 3. Bjarni Sigurðsson 4. Jón Bjarni Bragason 5. GuðmundurR. Björnsson 6. Halldóra G. Jónsdóttir og Guðjón Daðason 8. Elísabet B. Jónsdóttir 9. Alda Sverrisdóttir 10. Hjálmar Guðbjörnsson Umf. Geislanum 154 stig -Hörpu 140- - Kolla 63- -Hvöt 58- -Leifiheppna 53- - Geislanum 47- - Geislanum 47- -Neista 43- -Hörpu 39- -Geislanum 30 Þessi mynd var tekin við verðlaunaafhendinguna. Frá vinytri: Kristbjðrg, Hrund, Bjarki, Aida, Elísabet, Hjálmar, Hrefna, Guðmundur og Guðjón. Að baki þeim er fáni HSS; galdrastafurinn á fánanum er ægishjálmur hinn meiri, sem fælir burt illa anda. Aðrir hlutu færri stig, en alls komust 50 manns á blað í kjör- inu. Engar breytingar urðu á stjórn HSS á ársþinginu, en hún er þannig skipuð: Formaður Jón Ólafsson, Hólmavík; varaformaður Óskar Torfason, Drangsnesi; gjaldkeri Elísabet Pálsdóttir, Hólmavík; ritari Vignir Pálsson, Grund; og með- stjómandi Rögnvaldur Gísla- son, Gröf.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.