Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.09.1991, Side 6

Vestfirska fréttablaðið - 12.09.1991, Side 6
 Bílar til sölu Toyota Corolla 1300 DX '876 ek. 58 þús., ss., hvítur verð 600 þús. Skipti á ód. Toyota Cressida ’78 ek. 130 þús. Góð vél + bíll. Rauður. Verð 120 þús. Samkomulag. Volvo 244 GL ’80 ek. 140 þús. Grænn. Mjög fallegur og góður bíll. Verð 260 þús. Samkomulag. Range Rover '78 uppt. vél. Drapplit. 33" dekk. Góður bíll. Verð 580 þús. Ath. allt, t.d. skuldabréf. Ford Escort RS 1600i, '82 Rauður, álfelgur, topplúga, spoileraj, dúndur steríó- græjur og margt fl. Uppt. vél. Verð 450 þús. Skipti/ skuldabréf. Subaru Justy '88 hvítur ek. 30 þús. Spoiler, sóllúga. FaUegur bíll. Verð 650 þús. Samkomulag. Subaru 1800 st. '82 ek. 120 þús. Verð 260 þús. Sam- komulag. Ford Ranger STX '86 ek. 70 þús. V-6 2,9 1., rafm. í öllu. Bein innsp. Verð 1.200 þús. Samkomulag. Mazda 626 GLX '88 ek. 60 þús. Mjög fallegur bíll, skipti á nýrri 4x4 bíl kæmi til greina. Isuzu pickup 4x4 '84 ek. 70 þús. Verð 450 þús. Góður bíll. Range Rover '87 hvitur ss. ek. 100 þús. Meiriháttar bíll. Verð 2,5 millj. Skipti á ód. eða skuldabréf. Ford Sierra '84 ss. hvítur ek. 100 þús. Verð 420 þús. Mjög góður bíll, skipti á ód. Ford Escort 1600 LX '85 rauður, ek. 84 þús. Fallegur bíll. Verð 400 þús. Ath. skipti. BMW '82, svartur ek. 140 þús. Uppt. vél, álf. spoiler. Fallegur bíll. Verð 370 þús. Ath skipti. Okkur vantar á skrá stóra, smá, dýra og ódýra bíla. Ávallt heitt á könnunni. Erum einnig með umboð lyrir Renault og BMW, getum afhent með stuttum fyrirvara. BÍLASALA Á UPPLEIÐ BILAÞJONUSTA DAÐA ÍSAFIRÐI S 3499 sma- auglýsingar TIL SÖLU Chevrolet Silverado pickup, 4x4, árg. '85, 6,21 diesel. Mjög góður. Einn með öllu. Vs. 96-24840 og hs. 96- 25980. TIL SÖLU Toyota Corolla '87. Ath. skipti á ódýrari japönskum bíl. S. 4093. TÖLVA Til sölu Macintosh Plus tölva með 2,5 mb. innra minni og 20 mb. hörðum diski. forrit fylgja. S. 7020. Bankaráð Landsbanka íslands hélt fund á ísafírði um síðustu helgi, en slíkir fundir eru haldnir öðru hverju úti um landsbyggðina. Bankaráðsmenn og bankastjórar notuðu ferðina jafnframt til þess að heimsækja helstu viðskiptavini sína. Einnig færði bankinn Isafjarðarkaupstað að gjöf málverk eftir Kristján H. Magnússon og Menntaskólanum gaf hann töfl. Á myndinni, sem tekin var á blaðamannafundi á Hótel ísafírði á laugardaginn, eru frá vinstri Birgir Jónsson útibússtjóri á ísafírði, Sverrir Hermannsson bankastjóri, Eyjólfur K. Sigurjónsson formaður bankaráðs, Björgvin Viimundarson bankastjóri og Halldór Guðbjarnason banka- stjóri. Utibú Landsbanka íslands á Vestfjörðum eru á Isafírði, Bíldudal, Patreksfirði og í Króksfjarðarnesi, auk afgreiðslu á Tálknafírði frá útibúinu á Patreksfírði. Fyrr á þessu ári var útibú Samvinnubankans á Patreksfirði sameinað útibúi Landsbankans, og útibúið í Króksfjarðarnesi var áður útibú frá Samvinnubankanum. Nærri lætur að útlán Landsbankans á Vestfjörðum séu þrefalt meiri en innlánin. Fimm ættliðir í beinan kvenlegg — á aldrinum tveggja til áttatíu og þriggja ára Það er ekki á hverjum degi sem fimm ættliðir í beinan kvenlegg koma saman, hvað þá á íslenskum búningi. Það gerðist samt á ísafirði í sumar, og þá tók Árný Herbertsdóttir ljósmyndari myndina sem hér fylgir. Aldursröðin er þessi: Herdís Albertsdóttir, Guðný Hammer, Kristjana Sigurðar- dóttir, Anna Málfríður Jóns- dóttir og Ólöf Vignisdóttir. Sú yngsta er að verða tveggja ára en langalangamma hennar er 83 ára. Fjórar þessara langmæðgna eru búsettar á Isafirði, en ein þeirra, Guðný Hammer, býr austur í Rangárvallasýslu. Tækifærið var gripið, þegar hún kom í heimsókn vestur, að drífa sig í myndatöku. Svo vel vildi til að Ólöf litla passaði í upphlut ömmu sinnar, en þessi ættleggur hefur jafnan haft mætur á íslenska bún- ingnum og notað hann mikið við hátíðleg tækifæri, t.d. fermdist Anna Málfríður í sín- um upphlut. Frá vinstri: Herdís, Guðný, Kristjana, Anna Málfríður og Ólöf. C0 '03 00 rc 0 u C3 T3 3 -O a PQ '3 G O tn t/S v3 C OJD cs C3 xO £ cs X u £ á ■ Hfh:, HfíiLB 5 IjoRt "iH T r L i' f~ FÆfZfi , Sam- 1 >it) ■ STÍLLH ffl —* ~lr \ * Ir ■ t ■A 'o ,.2. £>rsr% SRfTS i» / r 'ut sA SQnHL LitInN FYZ\W T/?Kf SÉPHL. Sef-~ >lLj. O' NEFN& UfA SfíMHL KEiDMí ■5 Z o l s —V x: S4M~ TO'K P l'Pfl o -o ■1u n. Sk'nib r C£ io 1ÆKNÍR jCftt)- RLL SPiL ri;öT S4M -r. Z. étNS \ tk X §r 3 u. I upp- HK. /=?.STflR S/JCd ÓKEYPIS smá- auglýsingar TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefur leðurbolti við Hlíðarveg 33. Finnandi hafi samband í s. 4259, Valur. ÝMISLEGT Til sölu: Stór 650 watta ör- bylgjuofn, barnaskrifborð og stóll, stór kista undir dót, djúpsteikingarofn og Soda- Stream tæki. Uppl. í s. 3120. ÓSKA EFTIR Suzuki TS, árg. ’86-’88. S. 7462. BÍLL til niðurrifs til sölu. S. 4631. ÓDÝR BIFREIÐ Til sölu Skodi 130 GL árg. '88 ekinn 20 þús. km. Verð aðeins kr. 150 þús. stgr. Uppl. í vs. 3223 eða hs. 4554, Rögnvaldur. 4 DÚFUUNGAR fást gefins. S. 93-47718. TIL SÖLU Hohner-orgel, 24 hljóm- skiptingar, fullstórar nótur, skemmtari og upptakari. S. 7743. SKEMMTARI Til sölu Howard orgel með innbyggðum skemmtara, á kr. 10 þús. S. 4455 eða 4328. TIL SÖLU Britax barnabílstóll. S. 4230. TIL SÖLU BMX reiðhjól á kr. 4 þús., Fender rafm.gítar á kr. 10 þús., og stiga sleði á kr. 1.500. S. 3005. TIL SÖLU 1 /3 hluti í f lugvélinni TF-SIX. Uppl. gefur Grétar í s. 3505. SÓFABORÐ til sölu, fallegt útskorið, dökkleitt. S. 1213. TIL SÖLU 2 kvenúlpur, ársgamlar, mjög lítið notaðar. S. 3494. TIL SÖLU Subaru turbo '87. Bíll í mjög góðu standi. Ekinn 70 þús. Uppl. veitir Magnús í síma 7486 á kvöldin eða 7002 á daginn. BARNGÓÐ skólastúlka óskast til þess að sækja 5 ára stelpu á leik- skóla og vera með henni heima seinnipart dags 2 tíma á dag. Erum á Hlíðar- vegi. S. 3352 á morgnana. TIL SÖLU 112 m. litað þakstál (ónot- að). Selst á hálfvirði. Porst. Jóakimss., s. 3102 á kvöldin eða 3500 vinnus. BILAÞJONUSTA DAÐA

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.