Vestfirska fréttablaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 5
JR
VIDEO
Nýjarmyndir
íhverri viku
WHEELS
ONFIRE
Myndin fjallar um lífið í kring-y
um hinn spennandi og Irfs-
hættulega Formúlu 1 kapp-
akstur í Bandaríkjunum.
Bestu vinir verða harðsvíraðir
keppinautar og glæsikvendi
þau sem eltast við kapp-
aksturshetjurnar skapa úlfúð
og sundrungu, jafnvel á milli
manna í sama liði.
Atök, spenna og kapp-
akstur með 9000 snún-
ingum og á rúmlega 200 km.
hraða á klukkustund.
HUDSON
HAWK
Bruce Willis fer með hlutverk
meistaraþjófsins Eddie
„Hudson Hawk“ Hawkins.
Hann hafði hugsað sér að
finna heiðarlegt starf, en
vínnuveitendur hans sem
ráða miklu í undirheimi borg-
arinnar, taka það ekki i mál.
Þau láta því aðstoðarmann
sinn þjarma að honum og
Eddie tekst á hendur ferð til
að stela þremur ómetanlegum
gripum eftir Leonardo da
Vinci.
Vinsældalisti
1. Hard Way
2. Ski School
3. New Jack City
4. Perfect Weapon
5. Hrói Höttur
6. Kindergarte Cop
7. The Naked Gun 2Vz
8. A Kiss before Dying
9. Deadly Game
10. Dedly Intentions
Ljósmynd: Hrafn Snorrason.
STARFSFÓLK ÍSHÚSFÉLAGS ÍSFIRÐINGA
Á 8« ÁRA AFMÆLI FÉLAGSINS 7. JANÚAR 1992
Fremsta röð frá vinstri: Jón Kristmannsson, Helga Lára Þorgilsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir, Oddný Njálsdóttir, Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Ágústa Benediktsdóttir, Elízabet Peralta, Redy Z. de Valdimarsson, Aurangasri Hinriksson, Sesselja Olgeirsdóttir, Sigríður Tómasdóttir, Kristín Jónsdóttir,
Jóhanna Andrésdóttir, Inga Lára Þórhallsdóttir, Hrefna Rut Baldursdóttir, Hildur Bæringsdóttir, Aðalheiður Edda Jónsdóttir, Þórdís Jónsdóttir, Bjarney össurardóttir, Kristín Þórarinsdóttir, Helga Birna Jónsdóttir, Viktoría Guðmundsdóttir, María Hallgrímsdóttir, Ásta Dóra Egilsdóttir,
Guðbjörg Ásgeirsdðttir, Guðjón Loftsson.
önnur röðfrá vlnstri: Guðbjörg Guðleifsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Lára Steinþórsdóttir, Alda Ólafsdóttir, Guðný Pálsdóttir, Jóna örnólfsdóttir, Aðalheiður Steinsdóttir, Eyrún Leifsdóttir, Sæunn Guðmundsdóttir, Elín Óladóttir, Anna Lilja Sigurðardóttir, Anna Sigurðardóttir,
Laufey Halldórsdóttir, Björg Bryndís Jónsdóttir, Jórunn Silla Geirsdóttir, Lára Einarsdóttir, Guðríður Guðmundsdóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Steinunn Jóhannsdóttir, Gíslína Gísladóttir, Anna Gunnarsdóttir, Hjördís Leifsdóttir.
Þriðja röðfrá vinstri: Héðinn Ólafsson, Andrés Jóhannsson, Kristján J. M. Jónsson, El Mokhtar Ahemed, Hafsteinn Eiríksson, Jóhannes H. Sigurðsson, örn Óli Andrésson, össur Valdimarsson, Hólmberg Arason, Magnús Arnórsson, Ólafur Hjálmarsson, Sigþór Sigurðsson, Albert Ingibjartarson,
Magnús Ólafsson, Hrafn Hjartarson, Magnús O. Jóhannsson, Jacoba Jensen, Maríana Sigurðardóttir.
Fjórða röð frá vinstri: Sigurður Jónsson, Gunnar Kristjánsson, Hreinn Jónsson, Kjartan Kjartansson, Gunnar Ingi Hafsteinsson, Hilmar Jensson, Sveinn O. Paulsson, Jens Magnfreðsson, Sigurður Guðbjartsson, Þorsteinn Antonsson, Halldór Friðbjarnarson, Gísli Indriðason, Ólafur Þór
Guðmundsson, Sigmundur Garðarsson, Guðmundur Skúlason, Björn Líndal Gíslason.
Hrólfur Vagnsson
með tónleika á Flat-
eyri og í Bolungarvík
HRÓLFUR Vagnsson
harmónikkuleikari og Þórar-
inn Stefánsson píanóleikari
verða á ferð á Vestfjörðum á
næstu dögum. Þeir félagar
munu halda tvenna tónleika í
ferðinni, þá fyrri í mötuneyti
Hjálms á Flateyri þriðjudag-
inn 3. mars og þá síðari í Vík-
urbæ í Bolungarvík miðviku-
daginn 4. mars. Tónleikarnir
hefjast kl. 20.30 bæði kvöldin.
Á efnisskránni eru verk eftir
ýmsa höfunda, þar á meðal
Haydn, Ravel, Franck, Nord-
heim, Rossini og Przybylski.
Þeir Þórarinn og Hrólfur
eru báðir starfandi hljóðfæra-
leikarar í Þýskalandi og taka
virkan þátt í tónlistarlífinu
bæði þar og hér heima.
Ekki þarf að kynna Bolvík-
inginn Hrólf Vagnsson fyrir
Vestfirðingum. Þórarinn
Stefánsson er fæddur og upp-
alinn á Akureyri. Hann hóf
ungur píanónám í sínum
heimabæ, en eftir stúdentsp-
róf fór hann til Reykjavíkur
og lærði við Tónlistarskólann
þar undir handleiðslu Hall-
dórs Haraldssonar. Hann hef-
ur nú fyrir skömmu lokið
framhaldsnámi hjá prófessor
Eriku Haase í Hannover.
Þórarinn og Hrólfur leika saman á harmónikku og píanó. Þeir verða með tónleika hjá Hjálmi
Flateyri og í Víkurbæ í Bolungarvík í næstu viku.
UTGERÐARMENN!
LÍNUVEIÐIMENN!
Fiskin lína á lægra verði
lofar góðu
Höfum fyrirliggjandi norska fiskilínu
í öllum sverleikum frá 4 til 8 mm.
og sterka ábót á góðu verði.
OKKAR VERÐ
ER ENNÞÁ BETRA
NETANAUST
Sími 91-689030
Þegar hagsýni skiptir máli
þá er tölvupappírinn okkar
GÓÐUR KOSTUR