Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 27. febrúar 18.00 Stundin okkar. 18.30 Skytturnar snúa aftur (lokaþáttur). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (15/80). 19.30 Bræörabönd (3/6). 20.00 Fréttir. 20.35 íþróttasyrpa. 20.55 Fólkið í landinu. Sonja B. Jónsdóttir ræöir við Kristján Bersa Ólafsson. 21.20 Bergerac (lokaþáttur). 22.15 Einkavæöing ríkisfyrir- tækja (fréttastofuþáttur). 23.00 Ellefufréttir. Föstudagur 28. febrúar 18.00 Flugbangsar (7/26). 18.30 Hvutti (3/7). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíöarandinn (dægur- lagaþáttur). 19.25 Guö sé oss næstur (2/7). 20.00 Fréttir. 20.35 Kastljós. 21.05 Gettu betur (1/7). Spurningakeppni framhalds- skólanna. 21.50 Samherjar (12/26). 22.40 lllgresi (Weeds). Bandarísk bíómynd frá 1987. Aðalhlutverk Nick Nolte. 00.35 Dagskrárlok. Laugardagur 29. febrúar 14.55 Enska knattspyrnan. Liverpool-Southampton, bein útsending. 16.45 íþróttaþátturinn. 18.00 Múmínálfarnir (20/52). 18.30 Kasper og vinir hans (45/52). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Um dýr sem lifa á sorphaug- um. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.40 92 á Stöðinni. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (19/22). 21.30 Betelgás (Beetlejuice). Bandarísk gamanmynd frá 1988. Aðalhlutverk Michael Keaton. Ekki yngri en 12 ára. 23.00 Bird. Bandarísk bíó- mynd frá 1988. Ævisaga jass- leikarans Charlie „Bird“ Parker. Leikstjóri Clint East- wood. Ekki yngri en 12 ára. 01.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. mars 13.00 Rakarinn í Sevilla. Ópera eftir Rossini. 15.35 Ef að er gáð (8). Þvagfæravandamál barna. 15.50 Kontrapunktur (5/12). 16.50 Rætur rytmans (1/3). Harry Belafonte fjallar um uppruna og sögu suður-amer- ískrar tónlistar. 17.50 Sunnudagshugvekja. Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld. 18.00 Stundin okkar. 18.30 39 systkini í Úganda (1/3). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (23/25). 19.30 Fákar (28). 20.00 Fréttir. 20.35 Leiðin til Avonlea (9/13). 21.25 I askana látið. Matvælarannsóknir, neyslu- venjur, hollustufæði. Sigmar B. Hauksson. 22.00 Frumburðurinn (How wonderful!). Áströlsk gamanmynd frá 1990. 23.00 Líknarstörf á Landakoti. Um störf Sankti Jósefssystra (endurtekið). 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 2. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (16/80). 19.30 Fólkið í Forsælu (24/27). 20.00 Fréttir. 20.35 Simpson-fjölskyldan (2/24). 21.00 íþróttahornið. 21.30 Litróf. 22.00 Enn við kjötkatlana (2/4). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. mars 18.00 Líf í nýju Ijósi (20/26). 18.30 íþróttaspegillinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (17/80). 19.30 Hver á að ráða? (25/26). 20.00 Fréttir. 20.35 Ár og dagar líða (4). 21.00 Sjónvarpsdagskráin. 21.10 Óvinur óvinarins (6/8). Ekki við hæfi barna. 22.00 I austurvegi. Jón Ólafsson fréttamaður í rústum Sovétríkjanna. 22.30 Umræðuþátturávegum fréttastofu. 23.00 Ellefufréttir. Miðvikudagur 4. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Steinaldarmennirnir. 20.00 Fréttir. 20.35 Skuggsjá. 20.50 Tæpitungulaust. Umræðuþáttur á vegum fróttastofu. 21.20 Flóttinn (The Getaway). Bandarísk spennumynd frá 1972. Leikstjóri Sam Peck- inpah. Aðalhlutverk Steve McQueen og Ali MacGraw. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Flóttinn, framhald. 23.30 Dagskrárlok. Fimmtudagur 27. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. 19.19 19.19. 20.10 Emilie. Kanadískur framhaldsþáttur. 21.00 Óráðnar gátur. 21.50 Mútuþægni (The T ake). Spennumynd frá 1990 í anda Miami Vice. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Síðasta flug frá Cora- maya. Spennumynd frá 1989. Aðalhlutverk Louis Gossett jr. Bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Föstudagur 28. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50Ævintýri VillaogTedda. 18.15 Ævintýri í Eikarstræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kænar konur. Gaman- þáttur. 20.35 Ferðast um tímann. 21.25 Bræðrabönd (Island Sons). Hasarmynd frá 1987. Bönnuð börnum. 23.00 Hefnd geislavirka fréttamannsins (Revenge of the Radioactive Reporter). Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Góður, illur, grimmur (The Good, the Bad, and the Ugly). Klassískur spaghetti- vestri frá 1967. Leikstjóri Sergio Leone. Aðalhlutverk Clint Eastwood. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Laugardagur 29. febrúar 09.00 Með afa. 10.30 Á skotskónum. 10.50 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur. 11.10 Skólalíf í Ölpunum. Næstsíðasti þáttur. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.50 Ópera mánaðarins: Billy Budd eftir Benjamin Britten, eftir sögu Hermans Melvilles. 15.30 Þrjúbíó. Gúlliver í Putalandi. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. 19.19 19.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldu- sögur. 20.25 Maður fólksins. Gamanþáttur með James Garner. 20.55 Á norðurslóðum (Northern Exposure). 21.45 Kádiljákurinn (Cadillac Man). Gamanmynd frá 1990. Aðalhlutverk Robin Williams. 23.20 Um aldur og ævi (Always). Hugljúf og róman- tísk gamanmynd um hjóna- bandið (1985), stranglega bönnuð börnum. 01.00 Fégræðgi og fólskuverk (Money, Power, Murder). Hörkumynd frá 1989. 02.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. mars 09.00 Tannálfurinn. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 Barnagælur (4). 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffía og Virginía. 11.00 Blaðasnáparnir (loka- þáttur). 11.30 Naggarnir. 12.00 Popp og kók. 12.30 Bláa byltingin (4/8). Um lífkeðju hafsins. 13.25 Mörk vikunnar. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.50 NBA körfuboltinn. 17.00 Afrískt popp (2/3). 18.00 60 mínútur. 18.50 Kalli kanína. 19.00 Fúsi fjörkálfur. 19.19 19.19. 20.00 Klassapíur (15/26). 20.25 Heima er best (Homefront). Ný þáttaröð (1/ 13). 21.30 Saga Ann Jillian. Sannsöguleg mynd frá 1988 um baráttu konu við brjósta- krabbamein. 23.05 Arsenio Hall. Spjall- þáttur. 23.50 Frumbyggjar (Fox- fire). Falleg mynd frá 1987 um roskna konu. Aðalhlutverk Jessica Tandy. 01.30 Dagskrárlok. Mánudagur 2. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli folinn. 17.40 Besta bókin. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 ítalski boltinn. Markasúpa. 20.30 Systurnar (10/22). 21.20 Með oddi og egg (2/7). 22.45 Booker (21/22). 23.35 Faðir minn heyrði mig aldrei syngja. Bíómynd. 01.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Orkuævintýri. KIRKJUNNI er ætlað að bera ávöxt í starfi sínu. Hún er kölluð til þess að breiða út Guðsríki og ná til fleiri og flciri aðila með fagnaðarerind- ið. En hvernig tekst henni til? Hvað kemur í ljós ef við ber- um saman þau fyrirheit, sem við eigum í orði Guðs, og ár- angur starfs okkar? Samtíminn breytist ört. Kirkjan á í vaxandi samkeppni við aðra aðila. Við hljótum að spyrja okkur hvernig við getum unnið til baka þá, sem eru skírðir en hafa fjarlægst trúna og kirkjuna. Hvaða leið- ir eru færar til að blása nýju lífi í safnaðarstarfið? 18.00 Kaldir krakkar (5/6). 18.30 Eöaltónar. 19.19 19.19. 20.10 Einn í hreiðrinu (20/31). 20.40 Óskastund. 21.40 Hundaheppni (6/7). 22.30 E.N.G. (15/21). 23.20 Vegabréf til vítis (Passport to Terror). Banda- rísk bíómynd frá 1989. Aðal- hlutverk Lee Remick. 00.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. Séra Örn Bárður Jónsson. 17.35 Félagar. 18.00 Draugabanar. 18.30 Nýmeti. 19.19 19.19. 20.10 Óknyttastrákar (lokaþáttur). 20.40 Vinir og vandamenn (4/27). 21.30 Ógnir um óttubil (7/21). 22.20 Slattery og McShane bregða á leik (2/7). 22.50 Vor- og sumartískan. 23.20 Varúlfurinn. Aðalhlutverk Peter Cushing. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Þriðjudagskvöldið 3. mars kl. 20.30 verður haldinn opinn fundur í Stjórnsýsluhúsinu. Þar mun sr. Örn Bárður Jóns- son kynna fyrir okkur safnað- aruppbyggingu. Kirkjan hefur ákveðið að helga tíunda áratuginn upp- byggingu safnaðanna. Örn Bárður Jónsson hefur verið ráðinn til að stýra þessu átaki. (Frá Isafjarðarsöfnuði). BÆNDUR ATHUGIÐ Bókband Útskuröur Tóvinnal Verkunvotheys í rúlluböggum I Stofnun og rekstur fyrirtækja Verkunvotheys í rúlluböggum II ' Kanínurækt - fóðrun og hirðing Framleiðslustjórn á kúabúi Skógrækt Skjólbeltiog trjárækt Rafgirðingar Þurrheysgerð - súgþurrkun Matjurtirog sumarblóm 2.-7. 2.-10. 11.-13 16.-18. 25.-27. 6.-7. 9.-11. 22. 27.-29. 2.-3. 4.-5. 9.-11. 11.-12. mars apríl jum Framleiðnisjóður landbúnaðarins tekurþátt í kostnaði vegna nám- skeiðanna. Skráning á námskeiðin er á skrifstofu Bændaskólans, sími 93-70000, alla virka daga kl. 8.20-12.00 og kl. 13.00-17.00. Skólastjóri. s Opinn fundur í Stjórnsýsluhúsinu á Isafírði: Safnaðaruppbygging

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.