Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 3
tVESTFIRSKA' Fimmtudagur 23. apríl 1992 3 Málverka og prjóna- kjólasýníng á Isafirði —Bjami Jónsson og Astrid Ellingsen sýna í Grunnskólanum JR VIDEO Nýjarmyndir í hverri viku ínsícte, the war stittrageson. Jacknife Frábær og vel leikin mynd um fyrrverandi hermenn sem börðust i Vietnam. Skaddaðir á sál og líkama eftír átök og vmamissí eíga þeir erfitt með að horfast í augu við raun- veruleikann og takast á við líf- ið og tilveruna. SA«£tLiOTT Ton Selleck Jeff ostebhagi UUIS L'AKOUH'S The Sacketts Þetta er dúndurfínn vestri sem er alveg þess virði að horfa á. ÍSPRENTHF. PRENTSMIÐJA ® 94-3223 Vetraráætiun Mánudaga og fimmtudaga úrReykjavík Þriðjudaga og föstudaga að vestan Vöruflutningar Ármanns Leifssonar Laugardaginn 25. apríl n.k. kl. 14 opna Bjarni Jónsson og Astrid Ellingsen málverka og prjónakjólasýningu í Grunn- skólanum á ísafirði. Sýningin verður opin frá 25. apríl til 3. maí. Opið verður rúmhelga daga frá kl. 16 til 19, laugar- dag, sunnudag og 1. maí verð- ur opið frá kl. 14 til 19. Sýning- in er mjög fjölbreitt oger sölu- sýning. Bjarni Jónsson listmálari sýnir olíumálverk, vatnslita- myndirog teikningar, ogfjalla mörg verkin um þjóðlegt efni og atvinnuhætti okkar fyrr á tímum. Áraskipin ogsjómenn fyrri tíma eru aðalviðfangsefni Bjarna, enda vann hann skýr- ingamyndir í hið mikla ritverk íslenskir sjávarhættir, og hefur síðan unnið málverk eft- ir þeim myndum, sem hafa verið mjög vinsæl, enda sér- stæð og hafa sögulegt gildi. Einnig hefur hann tciknað í mörg stór ritverk, eins og t.d. fjölda námsbóka, Skátabókina, Orðabók Menningarsjóðs, Spegilinn, Alfræðibókina, jólakort o.fl. Sýninga Bjarna eru orðnar margar hér á landi auk samsýninga erlendis. Astrid Ellingsen sýnir sína vinsælu dömu prjónakjóla, prjónajakka og skírnarkjóla, sem vakið hafa mikla athygli. Hún var mörg ár hönnuður fyrir Álafoss og eru flestar lopapeysuuppskriftir eftir hana. Uppskriftir hennar hafa komið í mörgum blöðum og tímaritum hér heima og í norsku kvennablöðunum KK og Alles. Við bjóðum 'óllum Vestfirðingum til flughdtíðar ú ísafjarðarflug- velli d laugardag kl.13.30 til 13.30 að skoða nýju flugvélina og þiggja veitingar. og áreiðanlegri. í Fokker 50 er nútíma flugeldhús og öll aðstaða miðast við að farþegar njóti þjónustu og aðbúnaðar eins og best gerist í stærri farþegaþotum til millilandaflugs. Nýja flugvélin, Fokker 50, er glæsilegur og kraftmikill farkostur þar sem endurbætt hönnun, létt hátækhiefni, nútímaþekking og vönduð smíð tryggja farþegum öryggi og þægindi á ferðalögum innanlands. Starfsfólk Flugleiða býður ykkur velkomin um borð. FLUGLEIÐIR þjóðbraut innanlands

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.