Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 7
i ■■■■■■■■■■■■■■■■ Fimmtudagur 23. apríl 1992 7 Ísaíjarðarbíó Skemmtun fyrir alla HUNDAHEPPNI Sýnd fimmtud. kl. 9 Frábær gamanmynd, sem tók inn 17 milljón dollara fyrstu 3 vikurnar í USA sl. sumar. Martin Short (Three Anrigos) og Danny Clover (Lethal Weapon 2) fara með aðalhlutverkin. Peim er falið að finna stúlku sem hvarf í Mexikó. Short vegna þess að hann er óheppnasti maður í heimi, en Clover sem einkaspæjari. Handrit: Weingrod og Harrris (Kindergarden Cop). Leikstjóri: Nadia Tass (Malcolm). Ísafjarðarbíó sýnir toppgrínmyndina KROPPASKIPTI Sýnd sunnud. og mánud. kl. 9. Arnon Milchan gerði „Pretty Woman“, núna „Switch". Blake Edwards gerði „Blinde Date“, núna „Switch“. Henry Mancini samdi tónlistina vió „Pink Panther", núna „Swrtch“. Ellen Barkin, kötturinn í „Sea of love“, núna „Switch". ..SWITCr - toppgrinmynd. gerð af tODOlólkll Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Jimmy Smits, Lorraine Bracco, og Jobeth Williams. JFK Sýnd í næstu viku STÓRMYND OLIVERS STONE ER TILNEFND TIL 8 ÓSKARSVERÐLAUIMA SEM: IESTIMTIBIISIIS - IESTI LFIISIJOtlai - IESTT LBIIIII IHIHmEIII IESTIIIIHIT - IESTI IIHmniTIII - ttSTI TtttlSI USTI llifil - iesti nrniE GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN BESTI LEIKSTJÓRINN - OLIVER STONE KEVIN COSTNER ★ ★ ★ ★ Al. MBL. „JFK“ er núna vinsælasta myndin um alla Evrópul JFK“, myndin, sem allur heimurínn talar uml Jf I" - irmleu eli Inti íniisl Laugardagskvöld ki. 23-03 DANSLEIKUR hljómsveitin DOLBY skemmtir Aldurstakmark 18 ár. Snyrtilegur klæðnaður. SJALLINN Fimmtud. kl. 20-1 pöbbinn opinn Föstudag kl. 20-03 DISKÓTEK Frítt inn til 10 og V2 gjald til 12 Laugardag kl. 20-12 pöbbinn opinn Sunnudag kl. 20-01 pöbbinn opinn Pöbbinn opinn mánud. - miðvikud. kl. 20-23.30 Skemmtilegt göngusvæði í skíðalandi ísfírðinga Skíðasvæði ísfirðinga er í raun mun meira en Seljalandsdalur. Ekkert er því til fyrirstöðu að nýta allt svæðið fyrir botni Skutulsfjarðar til skíðaiðkana og henta dalbotnar Tungudals og Engidals mjög vel til gönguskíðaiðkana. Um páskana voru troðnar mjög skemmtilegar gönguleið- ir frá Seljalandsdal og út á svokallaða Hnífa handan Tungudals og er vert að benda fólki sérstaklega á þessa leið, því útsýnið er ægifagurt í góðu veðri. ■HK. ÓKEYPIS smá- auglýsingar © 4011 TIL SÖLU Ford Econolirte Club Wagon árg. 1985, 6,9 L dísel, háþekja, nýsprautað- ur. Toppeintak. S. 4271 á kvöldin. TIL SÖLU Mazda 626 árg. ’83. Bíll í góðu standi, fæst á mjög góðum kjörum ef samið er strax. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í s. 4790 e.kl. 19, Björn. TIL SÖLU á mjög góðu verði: Hjóna- rúm, unglingarúm og sófa- borð. Uppl. í s. 3105 e.kl. 19. ÓDÝR BÍLL Til sölu Citroen árg. 1981 í fínasta lagi. Fæst á afar sanngjörnu verði. S. 3223 eða 4554. ÓÐINN BAKARl BAKARÍ S 4770 VERSLUN ® 4707 AL-ANON Ef þú berð umhyggju fyrir einhverjum sem á við áfengisvandamál að stríða getur AL-ANON leiðin hjálpað þér. Fundir eru á mánudögum kl. 21 í Aðalstræti 42 húsið opnað kl. 20.30. Kartöflu- útsæði Höfum til sölu úrvals kartöflu- útsæöi frá viðurkenndum framleiöendum. Kartöfíusalan Svalbarðseyri hf.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.