Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 13.08.1992, Qupperneq 3

Vestfirska fréttablaðið - 13.08.1992, Qupperneq 3
--1 FRÉTTABLAPIP j Fimmtudagur 13. ágúst 1992 3 Ferjan Baldur — vegurinn suður og heim aftur ®93-81120 og94-2020 14 milljónir / í íþróttahúsið í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir við íþrótta- húsið á Tálknafirði. Unnið verður fyrir 14 milljónir króna á þessu ári. íþróttahúsið er alls 1.208 fermetrar að stærð og reist í tveimur áföngum. Verið er að koma þaki yfir ytri hluta hússins. Við þessar framkvæmdir lengist íþróttasalurinn úr 15 upp í 27 metra. Búist er við að þessar 14 milljónir dugi til þess að loka húsinu með góðu móti. Helmingur framkvæmdafjárins er fenginn að láni. Áætlað er að framkvæmdum ljúki í september eða október. Fyrsta skóflustungan að íþróttahúsinu var tekin árið 1979. Húsið var tekið í notkun 1989. Við húsiðer 25 m útisundlaug með tveimur heitum pottum. Sundlaugin var byggð 1930, en árið 1987 var hún síðan lengd og fullfrágeng- in með búningsaðstöðu. Róbert Schmidt. Tíundi bekkur starfræktur á Tálkna- firði í vetur Grunnskólinn á Tálkna- firði hefur fengið heimild frá Menntamálaráðuneyt- inu til að starfrækja 10. bekk við skólann í vetur. Að einhverju leyti verð- ur um samkennslu að ræða, en nemendur 10. bekkjar verða í kringum tíu næsta vetur. Hálf kennarastaða bætist við vegna þessa. Þetta sparar útgjöld for- eldra nemendanna og einnig sveitarfélagsins. Ekki verður þörf á að senda börnin í heimavistar- skóla, og þannig sparast mikil útgjöld hjá sveitarfé- laginu, því það greiðir hverjum nemanda 34 þús. kr. á ári í ferðastyrk. Einnig eru laun matráðskvenna í heima- vistarskólum greidd af sveitarsjóði. Róbert Schmidt Hundadagaútsala Stórútsala Japis í fullu gildi hjá okkur Komdu og gerðu góð kaup t.d: Sony, Panasonic, Technics, Celestion Sjón varp 29" 30.000 kr. afsl. UpptökuvélG-1 23.600 — HljómtækiD-505 16.900 — Video FS-90 29.100 — Þetta er aðeins brot af úrvalinu. Sjá nánar í dagblöðum um helgina. Ath. Gildir frá mánud. 17.8 Takmarkað magn. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Óóóóódýr PÓLLINN HF. Verslun S3092 Hóteí Tíókakmdur Vatnsfirði - 451 Patreksfjörður Sími 94-2011 - Farsími 985-31808 Fjölbreyttur matseðill alla daga Sérstakur 3ja rétta matseðill öll föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld Hóteí Fíókaíundur Vatnsfirði - 451 Patreksfjörður Sími 94-2011 - Farsími 985-31808 Lager-rýmingarsala á öllum skóm Frá mánud. 17/8 1992 kl. 10.00 AFSLÁTTUR 40% Metravara A Urval af efnum á útsölu ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR Frá mánud. 17/8 1992 kl. 10.00 STOPP STOPP STOPP í lok ágúst byrjar HAGKAUPSFATNAÐURINN að streyma inn Aldrei meira úrval Úlpur - buxur - peysur Fatnaður á allan aldur VERSLUM ÓDÝRT! Æ. ----V E R S L U N- Eguðfinnssonar" BOLUNGARVÍK

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.