Vestfirska fréttablaðið - 04.05.1994, Side 7
1 ™irská L
u FRÉTTABLAÐIE □
Miðvikudagur 4. maí 1994
7
[J listi Sjálfstæðisflokks
1. Gísli Ólafsson, Hjöllum 10, Patreksfirði
2. Nanna Sjöfn Pétursdóttir, Sælundi, Bíldudal
3. Ólafur Örn Ólafsson, Aðalstræti 51, Patreksfirði
4. Bjarni S. Hákonarson, Haga, Barðastrandarhreppi
5. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Mýrum 17, Patreksfirði
6. Valdimar Gunnarsson, Tjarnarbraut 10, Bíldudal
7. Eyvindur Bjarnason, Stekkum 13, Patreksfirði
8. Albert Gíslason, Saurbæ, Rauðasandshreppi
9. Guðbjartur Ingi Bjarnason, Feigsdal, Bíldudalshreppi
10. Elín Anna Jónsdóttir, Aðalstræti 15, Patreksfirði
11. Valgerður Jónasdóttir, Hafnarbraut 6, Bíldudal
12. Sigríður Sveinsdóttir, Laugarholti, Barðastrandarhreppi
13. Sigurður Ingi Pálsson, Aðalstræti 119, Patreksfirði
14. Jón Brands Theódórs, Grænabakka 7, Bíldudal
15. Hjörtur Sigurðsson, Hjöllum 7, Patreksfirði
16. Stefán Egilsson, Mýrum 16, Patreksfirði
17. SigurðurGuðmundsson, Otradal, Bfldudalshreppi
18. Hilmar Jónsson, Mýrum 4, Patreksfirði
F listi, óháði listinn
1. Einar Pálsson, Aðalstræti 55, Patreksfirði
2. Finnbjörn Bjarnason, Litlu-Eyri, Bíldudal
3. Jan Steen Jónsson, Eikarholti, Barðastrandarhreppi
4. Gústaf Gústafsson, Aðalstræti 39, Patreksfirði
5. Ólöf Matthíasdóttir, Melanesi, Rauðasandshreppi
6. Ragnhildur Kristín Einarsdóttir, Bölum 6, Patreksfirði
7. Guðríður Birna Jónsdóttir, Eyri, Bíldudal
8. Magnús Mörður Gunnbjörnsson, Aðalstræti 41, Patreksfirði
9. Guðjón Bjarnason, Hænuvík, Rauðasandshreppi
10. Hákon Þorgrímur Jónsson, Vaðli, Barðastrandarhreppi
11. Sigurbjörn Sævar Grétarsson, Mýrum 3, Patreksfirði
12. Ásdís Ásgeirsdóttir, Gilsbakka 4, Bíldudal
13. Helgi Árnason, Ási, Rauðasandshreppi
14. Helgi Pálmason, Brunnum 2, Patreksfirði
15. Valgerður Ingvadóttir, Auðshaugi, Barðastrandarhreppi
16. Lára Björg Gunnarsdóttir, Sigtúni 41, Patreksfirði
17. Gísli Gíslason, Urðargötu 9, Patreksfirði
18. Birna Jóhanna Jónsdóttir, Aðalstræti 29, Patreksfirði
Jlisti óháðra
og jafnaðarmanna
1. Björn Gíslason, Brunnum 18, Patreksfirði
2. Guðfinnur D. Pálsson, Aðalstræti 118a, Patreksfirði
3. Hrafnhildur Þór Jóhannesdóttir, Dalbraut 24, Bíldudal
4. Sólrún Ólafsdóttir, Sigtúni 8, Patreksfirði
5. Sigurður Bergsteinsson, Sigtúni 13, Patreksfirði
6. Kolbrún Pálsdóttir, Aðalstræti 9, Patreksfirði
7. Magnús Jónsson, Aðalstræti 4, Patreksfirði
8. Jóhann Valur Jóhannsson, Aðalstræti 77, Patreksfirði
9. Guðjón Hermann Hannesson, Aðalstræti 84, Patreksfirði
FRAMBOÐSLISTAR
TIL SVEITAR-
STJÓRNAR SÚÐA-
VÍKURHREPPS
kjörtímabilið 1994-1998
sem kosið verður um
hinn 28. maí 1994
F-LISTI, LISTI UMBÓTASINNA
1. Heiðar Guðbrandsson, hreppsnefndarmaður
2. Helgi Bjarnason, bifvélavirki
S-LISTI, SÚÐAVÍKURLISTINN
1. Sigríður Hrönn Elíasdóttir, sveitarsfjóri
2. Fjalar Gunnarsson, byggíngarmaður
3. Garðar Sigurgeirsson, húsasmíðameistari
4. Friðgerður Baldvinsdóttir, húsmóðir
5. Hafsteinn Númason, sjómaður
6. Hulda Gunnarsdóttir, verslunarmaður
7. Jónas Skúlason, bifreiðastjóri
8. Guðmundur Halldórsson, bóndi
9. Salbjörg Þorbergsdóttir, póstafgreiðslumaður
Súðavík, 2. maí 1994.
KJÖRSTJÓRN SÚÐA VÍKURHREPPS
Dýrafangelsi í Funa
- kettir undanþegnir ákvæðum um búfjárhald á ísafirði
I húsi Funa, nýju sorp-
brennslunnar að Kirkjubóli í
Skutulsfirði, er gert ráð fyrir
geymslu fyrir hunda og fénað
sem tekinn er úr umferð í
kaupstaðarlandinu. Starfssvið
hundafangara ísafjarðarkaup-
staðar verður víkkað út og ntun
hann (Guðjón Jónsson) jafn-
framt sjá um að handsama aðrar
dýrategundir sem ganga lausar
(nema ketti).
Gerðar hafa verið nokkrar
breytingar á samþykkt Isa-
fjarðarkaupstaðar um búfjár-
hald. Nú er tekið á því hvað
telst búfé og hvað ekki, en þar
er nú átt við öll þau dýr sem
menn geta haft sér til gagns, að
hundum og köttum undan-
skildunt, svo sem sauðfé, naut-
gripi, hross, alifugla, svín,
geitur og asna. Um hunda gildir
eftir sem áður sérstök sam-
þykkt en kettir fara sínar eigin
leiðir.
Við endurskoðun þessara
mála hefur starfsmaðurinn ver-
ið nefndur búfjáreftirlitsmaður
kaupstaðarins, en sú nafngift
virðist ekki heppileg, þar sem í
lögum nefnast þeir menn nú
búfjáreftirlitsmenn sem áður
kölluðust forðagæslumenn.
Eftirlitsmaðurinn á Isafirði
(hver sem titill hans verður,
dýrafangari eða hvað) mun
handsama dýr sem ganga laus
og koma þeim fyrir í geymslu.
Þeir sem verða fyrir ágangi
lausgangandi dýra eða verða
varir við þau geta haft samband
við eftirlitsmanninn, sem ann-
ars starfar hjá Ahaldahúsi Isa-
fjarðarkaupstaðar. Eigendur
munu síðan geta leyst dýrin út
innan tiltekins tíma, en að öðr-
um kosti verður þeim ráðstafað
á viðeigandi hátt. Lögreglan
mun einnig framfylgja sam-
þykktinni í samvinnu við eftir-
litsmanninn þegar ráðuneytið
er búið að samþykkja hana.
Meginatriði samþykktar um
búfjárhald á Isafirði eru þau, að
lausaganga búfjár er bönnuð í
bæjarlandinu, nema hvað frá
byrjun júní og fram á haust er
heimil lausaganga sauðfjár
utan girðinga sem afmarka
þéttbýli. Að öðru leyti mega
hvorki kýr, alifuglar, asnar,
hestar né önnur nytsöm dýr
ganga (eða fljúga) laus í landi
Isafjarðarkaupstaðar. Ekki er
tekið á köttum í samþykktinni.
Inni á Kirkjubóli er gamall
skúr sem lengi hefur verið not-
aður sem hundafangelsi og
einnig hefur verið stungið þar
inn handteknu sauðfé. Skúrinn
verður nú lagður af, en í hinni
nýju sorpbrennslustöð í
Kirkjubólslandi er gert ráð fyrir
dýrageymslu.
Hjálpar-
tækjasýn-
ing á FSÍ
Hjálpartækjabankinn í
Reykjavík efnir í næstu
viku til sýningar í sal
Fjórðungssjúkrahússins á
ísafirði á fjölbreyttu úrvali
hjálpartækja fyrir fatlaða og
hreyfihamlaða og sýnir
ýmsar nýjungar á þessu
sviði. Einnig verða til sýnis
hjúkrunar- og sáravörur, ný
tegund rúma, lyftubúnaður
fyrir fatlaða og nokkrar
tegundir hjólastóla, svo
eitthvað sé nefnt. Hjúkrun-
arfræðingur og iðjuþjálfi
munu leiðbeina og svara
fyrirspurnum.
Sýningin er gagnleg öll-
um almenningi, ekki síst
þeim sem þurfa á hjálpar-
tækjum að halda. Starfs-
menn í heilbrigðisþjónustu
eru sérstaklega hvattir tl að
korna og kynna sér hvað
Hjálpartækjabankinn hefur
að bjóða.
Sýningin verður í sal FSI
á 1. hæð og verður hún opin
10. og 11. maíkl. 10-12 og
13-18.
ðslista í ísafjarðarkaupstað
0 listi Sjálfstæðisflokks
1. Þorsteinn Jóhannesson, yfirlæknir
2 Halldór Jónsson, utgerðarstjóri
3. Kolbrún Halldórsdóitir. fiskverkakona
4. Pétur. H. R. Sigurðsson, mjóikurbússtjóri
5. Ragnheiður Hákonardóttir, húsmóðir
6. Kristján Kristjánsson, umdæmistæknifræðingur
7. Björgvín A. Björgvinsson, flugafgreiðslumaður
8. Signý Rósantsdóttir, bankastarfsmaður
9. Marzellíus Sveinbjörnsson, járnsmiður
10. Björn Jóhannesson, lögfræðingur
11. Bjarndís Friðriksdóttír, málarameistari
12. Helga Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur
13. Sævar Gestsson, sjómaður
14. Árni Friðbjarnarson, pípulagningameistari
15. Kristín Hálfdánardóttir, skrífstofumaður
16. Skarphéðinn Gíslason, skipstjóri
17. Kristján Jóakimsson, sjávarútvegsfræðingur
18. Einar Garðar Hjaltason, framkvæmdastjóri
Q listi Alþýðubandalags
1. Bryndís Friðgeirsdóttir, bæjarfulltrúi
2. Smári Haraldsson, bæjarstjórí
3. Herdís M. Hílbnér, kennari
4. Gísli Skarphéðinsson, skiþstjóri
5. Elísabet Gunntaugsdóttir, nemi og húsmóðir
6. Ari Sigurjónsson, verkamaður
7. Svava Rán Valgeirsdóttir, forstöðumaður
8. Tryggví Guðmundsson, lögfræðingur
9. Elín Magnfreðsdóttir, bókavörður
10. Rögnvaldur Þór Óskarsson, bakarí
11. Hólmfríður Garðarsdóttir, kennari
12. Guðmundur Hólm Indriðason, framleiðslustjóri
13. Erna Guðmundsdóttir, forstöðumaður
14. Björn Davíðsson, setjari
15. Svanhildur Þórðardóttir, verslunarmaður
16. Leifur Halldórsson, starfsmaður íþróttahúss
17. Ingibjörg Björnsdóttir, húsfrú
18. Eiríkur Guðjónsson, fyrrv. kirkjuvörður
V listi Kvennalista
1. Guðrún Á. Stefánsdóttir, námsráðgjafi
2. Ágústa Gísladóttir, utibússtjóri
3. Jónfna Emilsdóttír, sérkennslufulltrúi
4. Helga Björk Jóhannsdóttir, forstöðumaður leikfangasafns
5. Sigríður Bragadóttir, fiskverkakona
6. Elínborg Baldvinsdóttir, ræstitæknir
7. Þóra Þórisdóttir, júdóþjálfari
8. Hrönn Benónýsdóttir, símritari
9. Margrét B. Ólafsdóttir, kennari
10. Hermannía Halldórsdóttir, póstfreyja
11. Elr'n Jónsdóttir, tónlistarkennari
12. Elsa Guðmundsdóttír, verkefnisstjóri
13. Helga Breiðfjörð. simritari
14. Gunnvör Rósa Hallgrímsdóttir, Ijósmóðir
15. Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri
16. Aðaibjörg Sigurðardóttir, kennari
17. Heiðrún Tryggvadöttír, nemi
18. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, alþingiskona