Feykir


Feykir - 22.02.1984, Blaðsíða 7

Feykir - 22.02.1984, Blaðsíða 7
-►v'v’-w MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984 Nú bjóðum við Ijúffengar rjóma- kökur alla sunnu- daga. Opið kl. 2-4. Á laugardögum er opið kl. 9-12. Mjólk og rjómi einnig á boðstólunum. Sauðárkróks- BAKARÍ sfmi 5126. Bridge 30. janúar lauk sveitakeppni Bridgefélags Sauðárkróks. Spil- aðar voru sjö umferðir. Staða efstu sveita varð þessi: Sveit Páls Hjálmarss.......116 Sveit Bjarka Tryggvas......114 Sveit Jóns Tr. Jökulss.....78 Sveit Ingibjargar Ág........64 8 sveitir tóku þátt í keppninni. Mánudaginn 6. febrúar var spilaður tvímenningur hjá félag- inu. Spilað var í tveimur 20 para riðlum og urðu úrslit þessi: A-RIÐILL Agnar Sveinsson og Valgarð Valgarðsson.... 131 Erla Guðjónsdóttir og Haukur Haraldsson .... 115 Kristinn Ólafsson og Geir Eyjólfsson..........115 B-RIÐILL Soffía Daníelsdóttir og Þórdís Þormóðsdóttir ... 144 Bjarki Tryggvason og Halldór Tryggvason .... 139 Gunnar Þórðarson og Bragi Halldórsson........114 Vil kaupa eftirtalin t*ki: Gný- blásara, 800-1200 I mjólkur- tank, mjaltakerfi og heyhleðslu- vagn. Uppl. í síma 5533. Óska eftlr vinnu sem vetrarmaöur í sveit. Er fœddur og uppallnn I sveit og hálfnaöur meö búfrœöinám á Hvann- eyrl. Upplýslngar I síma 5883. BLAÐAMAÐUR Feykir hf. óskar að ráða blaðamann í hálft starf á ritstjórnarskrifstofuna á Sauðárkróki. Umsókn- um, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sé skilað til Guðbrands Magnússonar ritstjóra fyrir 1. mars n.k. Nánari upplýsingar veitir ritstjóri. Húsbyggjendur, athugið: Við framleiðum eldhúsúinréttíngar eftír yðar eigin óskum. Inni- og útíhurðir Hverskonar innréttíngar Tökum að okkur húsbyggingar og aðra mannvirkjagerð LEITIÐ TILBOÐA HJA OKKUR Trésmiðjan Borg Borgarmýri 1, Sauðárkróki simar 95-5570 og 95-5170 MBK57.. In-'Hc t URVAL heimilistækja ORBYLGJUOFNAR HRÆRIVÉLAR KAFFIVÉLAR VÖFFLUJÁRN STRAUJÁRN BRAUÐRISTAR DJÚPSTEIKINGAR- POTTAR RAKATÆKI Við erum óútreiknanlegir í samningum g) raísjá hf Sæmundargötu 1 Sauðárkróki Sími 95-5481 FEYKIR 7 Húsnæði óskast Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar að taka á leigu 3ja - 4ra herbergja íbúð fyrir meina- tækni frá maí 1984. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 5270 kl. 13 - 14 mánudaga - föstudaga. FÖGNUM GÓU - FÖGNUM GÓU Karlakórinn Heimir heldur opinbera SÖNGSKEMMTUN í Miðgarði, laugardaginn 25. febrúar kl. 21.00 SÖNGSTJÓRI: JIRI HLAVACK UNDIRL.: STANA HLAVACKOVA Fjölbreytt og skemmtileg söngskrá. DANSLEIKUR að lokinni söngskemmtun. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar sér um fjörið. Athygli skal vakin á því, að við bjóðum gestum, sem orðnir eru 67 ára og eldri, að greiða hálfan aðgangseyri að söngskemmtuninni. KARLAKÓRINN HEIMIR Auglýsið í Feyki SAUÐÁRKRÓKSBÆR AUGLÝSING UM AÐALSKIPULAG SAUÐÁRKRÓKS Samkvæmt 17. grein laga nr. 19/1964 erhérmeð auglýst eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi Sauðárkróks 1982-2002. Uppdrættir, ásamt greinargerð, verða til sýnis á bæjarskrifstofunum Sauðárkróki frá 13. febrúar til 23. mars n.k. á venjulegum skrifstofu- tíma. Athugasemdum skal skilað til bæjarstjóra eigi síðar en 6. apríl n.k. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. 31.janúar1984 SKIPULAGSSTJÓRI RÍKISINS BÆJARSTJÓRINN Á SAUÐÁRKRÓKI

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.