Feykir - 04.12.1985, Qupperneq 8
8 FEYKIR 24/1985
MJÓLKURSAMLAG SKAGFIRÐINGA
SAUÐÁRKRÓKI
MOTTUR
MOTTUR
STÖK TEPPI OG MOTTUR
NÝKOMIÐ
FEIKNA ÚRVAL
Byggingavörusala á Eyri
Efra stig G.S.S.:
Glæsilegur árangur
af vinnuviku
í tengslum við vinnuvikuna var rekin útvarpsstöð. Alls urðu útsendingarstundir 24 þegar upp var
staðið um miðnætti s.l. laugardagskvöld.
Líkan af endanlegu útliti Grunnskólans.
afrakstur vinnunnar almenningi
til sýnis. „Við vorum strax í
haust farin að tala um vinnuviku
til þess að snúa frá hinu
hefðbundna kennsluformi og
gera kennsluna meira lifandi”
sagði Björn Sigurbjörnsson
skólastjóri er hann var inntur
eftir aðdraganda vinnuvikunnar.
Þegar við tíðindamenn Feykis
litum inn á sýninguna var þar
margt um manninn. Upp um alla
veggi héngu spjöld með upp-
lýsingum og fróðleik um sögu
Sauðárkróks og mannlífið, allt
frá upphafi byggðar til dagsins í
gaman af vinnunni. Hún taldi að
nemendurnir úr öllum bekkjar-
deildum hefðu blandast mjög
vel í samstarfinu og kynnst
betur innbyrðis, sem væri mjög
jákvætt. Þeir gestir sem tíðinda-
menn Feykis ræddu við, töldu
sýninguna mjög góða, greinilega
mikið í hana lagt og að mikið
mætti fræðast af henni.
Björn Sigurbjörnsson var
einnig hæst ánægður með
undirtektir og aðsókn. „Foreldrar
hafa sýnt starfseminni hér
mikinn áhuga í vetur og ég held
að svona lagað upplýsi þá mjög
l *)SkMCí!L. .ý-lib** .. X....
m%
m
Sjónvarpsgláp Sauðkrækinga skv. könnun nemenda.
dag. Þar gaf m.a. að líta líkan af
Sauðárkróki, framtíðarskipulagi
og tilvonandi útivistarsvæði í
Sauðárgili. Er óhætt að segja að
það lofar góðu.
Meðan á sýningunni stóð,
stóðu nemendur fyrir ýmsum
uppákomum. Gaf þar að líta
bæði dans- og tískusýningu. Þá
var sýnd videó-snælda er gerði
grein fyrir undirbúningi sýningar-
innar, unnin af nemendum
sjálfum. Fjölmörg fyrirtæki
voru kynnt og framleiðsla þeirra
vel um það sem er að gerast hér
innan veggja skólans”.Viðspurðum
hann einnig hvað yrði um verkin
að sýningu lokinni. „Eitthvað af
því verður geymt... Reyndar
kemur sýningin til með að
standa uppi eitthvað fram í
desember, svo krakkarnir hafi
tíma til að skoða hana betur
sjálf. En því miður höfum við
ekki tök á að geyma þetta allt”.
Að lokum vildi Björn koma á
framfæri þakklæti til þeirra er
sóttu sýninguna, en þó sér-
Hjá efri deild Grunnskólans
á Sauðárkróki var mikið að
gerast í síðustu viku. Stunda-
skrá var lögð til hliðar, en þess í
stað skiptu nemendur sér í
starfshópa. Hafði hver hópur
ákveðið verkefni að vinna, en
markmiðið var að nemendur
kynntust betur sínu nánasta
umhverfi, Sauðárkróki, jafnt í
fortíð og nútíð, og að einhverju
leyti í framtíð. Nemendur
byrjuðu að vinna af fullum
krafti á þriðjudag og voru að,
allt fram á laugardag, en þá var
Danir sögöu ekkert nýtt
sýnd. Mjólkursamlag Skag-
firðinga gaf gestum að smakka
hinn verðlaunaða mariboost við
góðar undirtektir.
Nemendur höfðu ennfremur
gert margar skoðanakannanir
og kom þar ýmislegt athyglis-
vert í ljós. Má til gamans nefna
að könnun á sjónvarpsglápi
Sauðkrækinga upplýsti að í
öllum aldursflokkum eru það
konur er hafa vinninginn.
Við hittum einn nemendann
að máli, Aslaugu Arnadóttur,
og sagðist hún hafa haft mjög
Við höfum lengi þekkt gæði ostanna okkar og því
kemur okkur lítið á óvart að Danir veita Maribo ostinum
okkar hæstu einkunn.
Við vitum líka að þeir eru fáir sem bragða Maribo ost
aðeins einu sinni.
Ert þú kominn á bragðið?
staklega til nemenda og starfs-
liðs skólans er gerðu sýningu
þessa að veruleika.
J.G.J.
H.S.
Mjólkursamlag
Skagfirðinga framleiðir
eftirtalda osta:
Maribo 45% (26%)
Maribo kúmen 45% (26%)
Gauda 45% (26%)
Gauda 30% (17%)
Króksost 45% (26%)
Brauðost 45% (26%)
Allir jafn góðir