Feykir


Feykir - 04.12.1985, Page 9

Feykir - 04.12.1985, Page 9
24/1985 FEYKIR 9 Skagaströnd sf., en þar voru einnig gerðar teikningar að dvalarheimili fyrir aldraða, sem nú er í byggingu á Skagaströnd. Vídeóvinsældalisti Þær smáu Sex sæta sófasett til sölu. Uppl. í síma 5867. Nú er unnið að því að steypa sökkla undir stjórnsýsluhús á Skagaströnd. Aætlað er að steypa plötuna fyrir áramót. Næsta sumar er síðan ráðgert að gera húsið fokhelt en um frekari framkvæmdir hefur ekki verið tekin ákvörðun á þessari stundu. Að sögn Lárusar Ægis Guðmundssonar framkvæmda- stjóra Hólaness hf. verður þetta hús 250 m2 að grunníleti og byggt á þremur hæðum. Að byggingunni standa nú út- gerðarfyrirtækið Skagstrendingur hf., frystihúsið Hólanes hf. og Höfðahreppur. Líklegt er að Rækjuvinnslan hf. gerist einnig aðili að byggingunni og heima- menn á Skagaströnd eru nú að herja á ríkið að taka þátt í byggingunni og skapa þar aðstöðu fyrir lögreglu staðarins og sýslumann, sem kemur reglulega til Skagastrandar. Einnig er hugsanlegt að Bruna- bótafélagið gerist aðili að þessari byggingu. I byggingunni verður skrifstofu- húsnæði fyrir þá aðila, sem að henni standa. Með tilkomu hennar verður stór hluti af allri stjórnun á Skagaströnd komin undir eitt þak. I vetur verður verkið við að gera húsið fokhelt boðið út og ráðgert er að framkvæmdir hefjist í apríl. Húsið er teiknað af Staðalhús Vídeóhornið. 1. Red Heat. 2. Rainy Day Friends. 3. The evil that men do. 4. A valdi óttans. 5. Heimur í hnotskurn. 6. Jamaica Inn I-II. Söiuskálinn Skagaströnd. 1. Beverly Hills Cop. 2. Runaway. 3. Starman. 4. Ghostbusters. 5. Amadeus. 6. Kain og Abel I-III. Nýja Bílasalan. 1. Jamaica Inn I-II. 2. Flóttinn frá Róm. 3. Read Heat. 4. Skammdegi. 5. Doctor Zhivago. 6. Þeir kalla mig Bruce. Bláfellsvídeó. 1. Kain og Abel I-III. 2. Dauðaskipið. 3. Lykillinn að Rebekku I-III. 4. Walking Tall I-III. 5. 48 stundir. 6. Hlaupagikkurinn. Ábær. 1. Vígvellir. 2. Kain og Abel I-III. 3. Beverly Hills Cop. 4. Flóttinn frá Róm. 5. The Outsider. 6. Jamaica Inn I-II. Lækjarvídeó. 1. Læknir á rúmstokknum. 2. Bermúda þríhyrningurinn. 3. Silkwood. 4. UTU. 5. Strok milli stranda. 6. Réttlætið. Versl. Sigurðar Pálmasonar. 1. Lögregluskólinn. 2. Blackout. 3. Mighty Mouse 7. 4. Power Game. 5. Master of the Game. 6. Mighty Mouse 8. Blöndugrillið. 1. Beverly Hills Cop. 2. Lykillinn að Rebekku I-II. 3. Vígvellir. 4. Flash Point. 5. Red Heat. 6. Don Camillo. VILLEROY & BOCH VEGG- OG GÓLFFLÍSAR VESTUR - ÞÝSK GÆÐAVARA NÝ MYNSTUR - NÝIR LITIR KOMIÐ OG SKOÐIÐ SJÓN ER SÖGU RÍKARI (•JllUl Byggingavörusala á Eyri Þökkum innjlega auðsýnda samúö og vinarhug vegna andláts og útfarar Björns Ólafssonar bónda og organista Krlthóli Sérstakar þakkir tll þeirra fjölmörgu sem helmsóttu hann á sjúkrahúsin í veikindum hans. Helga Friöriksdóttlr börn, tengdabörn barnabörn, barnabarnabörn. ÞRJÁR GÓÐAR VIÐ HÓLAVEG >f Matvörur - Nýlenduvörur Geysilegt úrval Sportvörur -Leikföng Konfekt á tilboðsveröi Hangikjöt frá KEA á lága verðinu 1 Kjúklingar - 20% afsláttur ' Kjúklingaréttir - 30% afsláttur Bökunarvörur í úrvali Brauð og mjólkurvörur Geysilegt úrval af leikföngum m.a. STAR WARS kallar og fylgihlutir Fjarstýröir og snúrustýrðir bílar Dúkkur sem tala, labba, syngja, gráta, pissa og ..? TOKYO vörurnar vinsælu PLAYMOBIL leikföngin og margt margt fleira Flóru bökunarsmjörlíki kr. 37.80 Milda uppþvottalögur kr. 35.90 Libbys bakaöar baunir Vidós 48.90 Milda þvottaduft 5 kg. 329.80 Tilboð meöan birgðirendast Fjölbreytt úrval íþróttavara frá ADIDAS HUMMEL og HENSON íþróttavörur eru góð jólagjöf ÖL - GOS - SÆLGÆTI HELGARSALA - KVÖLDSALA ALLT Á SAMA STAÐ - LÍTTU VIÐ Verslunin TINDASTÓLL Hólavegi 16 - Sími 5119 Jólastjörnur oP \b pau ,Qafc f csitf Hyasintur •Xwo Kerta" °9 \0' hyasintuskreytingar Úrval af afskornum blómum og greinum Vönduð gjafavara Pantið blómin tímanlega VERIÐ VELKOMIN BLÓMA OG GJAFABÚÐIN Hólavegi 22 - Sími 5253 Geysilegt úrval efna i tískulitunum Verslunin SIF Hólavegi 16 - Sími 5119

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.