Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.03.1995, Page 10

Vestfirska fréttablaðið - 08.03.1995, Page 10
10 Miðvikudagur 8. mars 1995 VESTFIRSKA -L FRÉTTABLAÐIÐ SMÁ- AUGLÝSINGAR Til sölu er 3ja tonna krókaleyfis-trétrilla, grá- sleppuleyfi getur fylgt. Einnig kemur til greina að leigja bátinn á grá- sleppu ef gert verður út frá Brjánslæk. Á sama stað er til sölu vörubíll, 4ra tonna Magirus Deutz. Nánari uppl. í síma 94- 2016. Til sölu 3ja herb. íbúð að Stórholti 9, ísafirði. Sími 4081 eftir kl. 20. Húsnæði Gosa við Mána- götu á ísafirði er til leigu, laust nú þegar. Uppl. í síma 3579 eftir kl. 20 og í síma 4571. Kettlingur óskast á lítið heimili. Sími 5120. Til sölu Premier trommu- lett, eins og hálfs árs á 75 þúsund með cymböl- um. Uppl. gefur Sindri í síma 3276. Óska eftir sjónvarpi fyrir lítið, rúmi fyrir 2ja ára og eldri og þríhjóli. Sími 5151. Óska eftir 3ja herb. íbúð á ísafirði sem allra fyrst. Sími 3338 á kvöldin. Til sölu 2 pör af svigskíð- um með bindingum, 1,90 og 1,95. Sími 3498. íbúð óskast á leigu. Til greina kemur að greiða hluta leigunnar með þrif- um eða heimilisaðstoð. Sími 5196. Fiskhjallurtil sölu að Gerðhömrum í Dýrafirði. Uppl. í síma 4545. Slysavarnakonur. Munið föndrið á laugardögum kl. 2 í Sigurðarbúð. Nefndin. Tvær stelpur, 15 og 16 ára, óska eftir að passa börn á morgnana, daginn eða kvöldin. Uppl. í síma 3745 eftir kl. 13 (Jó- hanna). Húseignin að Góuholti 6 á ísafirði er til sölu. Hús- ið er 138 ferm. ásamt 38 ferm. bílskúr. Sími 91- 654723 (Reynir Ragnars- son). Aðalfundur Skotfélags ísafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 15. mars kl. 20.30 á Hótel ísafirði 5. hæð. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagar fjölmennið. Skotfélag ísafjarðar. Fasteignaviðskipti ÍSAFJÖRÐUR Aðalstræti 20 4ra herb. íbúð á 2. hæð, u.þ.b. 130 m2. Laus eftir samkomulagi. Aðalstræti 32 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Silfurgata 11 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Strandgata 7 Nýuppgert, tvílyft einbýlishús úr timbri. Pólgata 4 5 herb. íbúð á 3. hæð. Aðalstræti 22b 3ja-4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð. Bolungarvík Ljósaland 6 2x126 m2 einbýlishús. Hagstæð lán. Hlíðarstræti 21 Gamalt einbýlishús. Traðarland 24 Tvílyft einbýlishús, u.þ.b. 200 m2 með bílskúr. Stigahlíð 2 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus. Völusteinsstræti 4 2x126 m2 einbýlishús. Á neðri hæð er bílskúr og fokhelt húsnæði. Á efri hæð eru m.a. 4 svefnherbergi. Verð ca. kr. 9 milljónir, mest áhvílandi húsnæðisstofnunarlán. Skipti á minni eign í Bolungarvík koma vel til greina. Amar G. Hinriksson Silfurtorgi 1, sími 4144 jgl SUÐUREYRAR- ýjý HREPPUR Tilboð óskast Tilboð óskast í sorphirðu og sorpförg- un hjá Suðureyrarhreppi. Tilboðsfrest- ur er til og með 16. mars nk. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri á skrifstofu sveitarfélagsins að Eyrar- götu 1 eða í síma 6122. Áskilinn er réttur til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Suðureyri, 6. mars 1995. Sveitarstjóri Suðureyrarhrepps. Framtalsaðstoð Launaútreikningur Frágangur skattframtals fyrir Útreikningur launa og frágangur einstaklinga og fyrirtæki allra fylgigagna. Tölvuvinnsla Bókhaldsþjónusta Bókhaldsvinna fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Skattauppgjör, útreikningur VSK og tölvuvinnsla á viðskiptamannabókhaldi, þ.m.t. reikningsyfirlit og gíróseðlar FVLKIR ÁGÚSTSSON Fjarðarstræti 15 • 400 Ísafírði • Sími 3745 Uppskrift í Vestfirska frá Ragnheiði Jósefsdóttur, Tálknafirði Pottréttun (Dalapottur) í þennan rétf má nota lamba-, kálfa- eða nautakjöt, eða þá bara Dalapylsu. 500 g kjöt eða Dalapylsa 2 meðalstórir laukar 1 epli 2-3 hringir ananas 11/2 tsk karrý 2 msk smjörlíki 11/2 msk hveiti 2 msk tómatsósa 11/2 dl soð 1 dl rjómi Ef þið viljið meira krydd má nota salt og pipar. Kjötið er skorið í litla bita og brúnað, síðan soðið hæfilega lengi. Laukur, epli og ananas skorið smátt og látið krauma ásamt karrýinu í smjörlíkinu í u.þ.b. 10 mínútur. Þá er hveitið og tómatsósan sett út í og hrært vel saman. Þynnt með soðinu. Rjóminn settur síðast. Kjötið sett út í og allt látið malla við lítinn hita í 4-5 mínútur. Gott er líka að þynna með smávegis ananassafa. Borið fram með soðnum kartöflum og brauði. HEIMATILBÚINN ÍS 1/2 I rjómi 4 egg 4 tsk vanillusykur 4 msk strásykur Þeytið eggjahvíturnar með sykrinum. Hrærið rauðumar vel í sundur með gaffli. Þeytið rjómann. Setjið nú eggjarauðurnar út í rjómann og hrærið vel saman. Bætið nú stífþeyttum eggjahvftunum út í, en gerið það mjög varlega (þeytið ekki). Setjið síðan svolítið af smátt brytjuðu súkkulaði saman við. Sett í form og fryst við mikið frost svo að þetta frjósi fljótt. Ég skora á Sigríði Guðmundsdóttur, Brunnum 21, Patreksfirði. Sorpbrennslan Funi ísfirBingar Boiuíkin gar SúB víkingar Enn eru nokkur heimili og fyrirtæki sem ekki flokka sorpið og eru hlutaðeigendur góðfúslega beðnir um að gera á því bragarbót. Sannist á einhvern að flokka ekki sorpið eftir settum reglum, má viðkomandi búast við því að sorpinu verði skilað aftur til síns heima. Ennfremur viljum við benda þeim á, sem losa sorp í gáma á gámastöðvum sveitarfélaganna, að ekki má losa brennanlegt og óbrennanlegt sorp í sama gáminn. SKÖRUM FRAM ÚR í UMHVERFISVERND. Bílaleigu-bílar í Danmörku Ódýrara fyrir ísiendinga í boði eru: Opel Corsa Opel Astra Opel Vectra Opel Omega Ford Mondeo Vikugjald dkr. 1.495 dkr. 1.995 dkr. 2.195 dkr. 3.495 dkr. 2.895 Audi A4 dkr. 2.895 VWGolf dkr. 1.795 VW Caravelle 8-10manna dkr. 4.995 Allt nýir bílar. Leitið tilboða. Til afgreiðslu á Kastrup, Billund, eða skv.samkomulagi. International Car Rental ApS. Sími 00-45- 75 12 32 40 Fax 00-45- 75 12 60 59 — eða leitið aðstoðar ísíma 94-3745, fax 94-3795.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.