Vestfirska fréttablaðið - 05.07.1995, Síða 11
VESTFIRSKA
Miðvikudagur 5. júlí 1995
FRÉTTABLAÐIÐ J-------_ --- ----------- -------------
11
✓
Fimmtud. og föstud. kl. 9
GRÍNMYNDIN ENGLARNIR
Dansa, Brenda Fncker
og Christopher Lloyd
koma hér í frábærri
grínmynd frá fram-
leiðendunum Joe
Roth og Roger
„ANGELS" er
skemmtileg grínmynd
sem kemur öllum í
rétta sumarskapið!
Sunnud. og mánud. kl. 9
Frumsýning á einni bestu mynd ársins
VINDAR FORTÍÐAR
Stórmynd leikstjórans Ed Zwick er ólýsanlegt
þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu
fjölskyldu einnarfrá fjallafylkinu Montana. Þessi
kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn urr
víða veröld og lætur engan ósnortinn.
Tiinefnd til 3 Óskarsverðlauna
í aðalhlutverkum eru Brad Pitt, Anthony Hopkins,
Aídan Quinn, Henry Thomas og Julia Ormond.
r
KAFFIHÚSIÐ
í SJALLANUM
Opnum kl. 11.30
alla daga vikunnar
Súpa og smáréttir - steikur
- kaffimeðlæti
og réttir dagsins
P.S.
ÞAÐ ALLRA
NÝJASTA
Nú fást aftur alvöru
pizzur í bænum
- aöeins hjá okkur
C&r m
VINIRVORS
OG BLÓMA
TWISTURINN í STUÐI
ATH - AÐEINS Á FÖSTUDAGSKVÖLD 16 ár
FIMMTUDAGSKVOLD til 01
Rúnar Þór
í pöbbofíling
18 ár
LAUGARDAGSKVÖLD til 03
DISKÓTEK 18 ár
Rúnar Þór
og hljómsveit
skemmta
FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD TIL 03
18
SMÁ-
AUGLÝSINGAR
Óska eftir góðum ut-
anborðsmótor, 8-10
hestafla. Sími 456
7422.
Til sölu hrosshárs-
gjarðir. Uppl. í síma
456 5438. Hans Valdi-
marsson, Hlíf.
Til sölu einbýlishúsið
að Fagraholti 4, ísa-
firði. Sími 456 4338.
Óska eftir þvottavél.
Má þarfnast viðgerðar.
Á sama stað fást gef-
ins naggrísir. Uppl. í
síma 456 4311.
Til leigu 2ja herb. íbúð
á Eyrinni á ísafirði.
Laus 1. ágúst. Uppl.
gefur Einar í hs. 553
5482 og vs. 588 2122.
Til sölu eldhúsborð,
borðtennisborð og
Hókus Pókus barna-
stóll. Sími 456 7488.
Til sölu MMC Pajero
Super Wagon árg.
1992, ek. 51 þús.
Einnig Combi Camp
tjaldvagn. Sími 7488.
Til sölu 2ja herb. íbúð
í fjölbýlishúsi á ísa-
firði. Skipti á stærri
eign möguleg. Sími
456 3076.
Til sölu Mazda 323
árg. 1987, ek. 107 þús.
Sími 456 3076.
Til sölu ónotaður
Motorola 7200 GSM
farsími. Selst á mjög
góðu verði. Uppl. í
síma 431 1507 eða 431
2447.
Til sölu húseignin
Hlíðarvegur 6 á ísa-
firði. Sími 456 4370.
Til sölu Skoda Favorit
árg. 1991, ek. 28 þús.
Sími 456 8195 og 456
4469 á kvöldin.
Tilboð ársins. Ein-
hleypur maður á besta
aldri óskar eftir að
hitta konu sem á trillu
með krókaleyfi, með
nánari kynni af trill-
unni í huga. Lysthaf-
endur leggi inn svar
með mynd af trillunni
á skrifstofu Vestfirska,
merkt „Trilla".
Vertu með! Lands-
hreyfing ‘95 — ganga,
skokk, 3 km hlaup eða
200 m sund. Skráning-
arbækur í Studio Dan
og Sundhöllinni á kr.
150.
Til sölu Scamper pall-
hýsi á Double Cab, 6
fet, þriggja ára gamalt,
lítið notað. Sími 456
3903 eða 456 3663.
Til sölu ísskápur m/
frysti og Panasonic ör-
bylgjuofn. Sími 456
7065 eftirkl. 17.00.
Til sölu Lada Samara
1300 árg. 1987, ek. 60
þús. Uppl. í síma 451
3231 og 852 0884.