Feykir


Feykir - 14.01.1987, Qupperneq 7

Feykir - 14.01.1987, Qupperneq 7
1/1987 FEYKIR 7 SAUÐÁRKRÓKSBÆR Til gjaldenda útsvara og aðstöðugjalda á Sauðárkróki Ákveðið hefur verið að gjaldfallnar útsvars- og aðstöðugjaldaskuldir verði dráttarvaxtareiknaðar fjórða dag næsta mánaðar á eftir gjalddagamánuði. Þannig munu útsvör og aðstöðugjöld með gjalddaga 1. febrúar verða dráttar- vaxtareiknuð 4. mars. Dráttarvaxtareikningur fasteignagjalda verður hins vegar óbreyttur. Verða dráttarvextir reiknaðir á gjaldfallin fasteignagjöld 15. næsta mánaðar á eftir gjalddaga. Verða því fasteignagjöld með gjalddaga 15. janúar dráttarvaxtareiknuð 15. febrúar. Sauðárkróki, 6. jan. 1987 INNHEIMTA SAUÐÁRKRÓKS Frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki Fyrirhugað er að starfrækja Meistaraskóla fyrir húsasmiði, múrara og pípulagningamenn ef næg þátttaka fæst. Innritun stendur yfir til 19. jan. n.k. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu skólans i sima 5488. Skólameistari Kvígur til sölu Kvígur til sölu, vorbærar. Upplýsingar í síma 6208. hmm m— man þri mn JAN N ú eru hinar vinsælu helgarferðir okkar innanlands komnar i fullan gang. Petla eru ódýrarferðirsem innihalda /lug lil Reykjavik- ur frá tuttugu stöðum á landinu en einnig frá Reykjavik III Akureyrar. Egilsstaða, Hornafjarðar, Húsavikur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Gisl erá völdum hótelum og sumstaðar er morgunverður einnig innifalinn. Þessi skemmtilegi ferðamáti getur einstakling- um, fjölskyldum og hópum möguleika á að heyk/avik: Flug trá öllum alangastoðum Flug- leióa. Fluglélags Nordurlands og Fluglólags Austurlands Cisting á Hótel Esju, Hótel Loftleidum, Hótel Borg, Hótel Ódinsvéum og Hótel Sögu. estmannaeyjar: Gisting á Hótel Gestgjalan- um. I safjördur: Gisting á Hótel Isaliröi. Ækureyri: Gisting á Hótel KEA, Hótel Varöborg, Hótel Akureyri, Hótel Stefaniu og Gistiheimilinu Ási. gilsstaðir: Gisting i Valaskjállog Gistihúsinu EGS. l íomafjöröur: Gisting á Hótel Hötn. l íúsavik: Gisting á Hótel Húsavik. 891 BOÐ breyla til, skipta um umhverfi um stundarsakir. Ahyggjur og daglegt amslur er skilið eflir heima meðan notið er hins besta sem býðst i terðaþjónustu hér á landi - snælt á nýjum matsölustöðum, farið i leikhús eða kunningj- arnir heimsóttir. Helgarferð er ómetanleg upplyfling. FLUGLEIDIR, Kjarabót fyrir einstaklinga Launareikningur-nýrtékkareikningur með hærri vöxtum. Við bjóðum þeim fjölda einstaklinga sem leggja reglulega inn fé, nýjan tékkareikning sem sameinar kosti veltureiknings og sparireiknings. Launareikningur er með 4% lágmarksvöxtum, en fari innstæðan yfir 12.000 krónur reiknast 9% vextir af því sem umfram er. Aðalkjarabótin felst í því að af Launareikningi reiknast dagvextir. Handhafar tékkareiknings geta breytt honum í Launareikning án þess að skipta um reikningsnúmer. Umsólmareyðublöð liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Innlánsviðskipti - leið til lánsviðskipta.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.