Feykir - 14.01.1987, Side 1
1/1987
ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ FYRIR NORÐURLAND VESTRA
Sauðárkrókur:
Hækkun fasteignagjalda
Sauðárkrókur:
Smábátadokk í sumar
í lokaumræðu um fjárlaga-
frumvarp Alþingis skömmu
fyrir jól var m.a. samþykkt að
veita 5 m. kr. til smábátadokkar
á Sauðárkróki. Af þessu tilefni
snéri Feykir sér til Harðar
Ingimarssonar bæjarfulltrúa og
formanns hafnarnefndar og
innti hann eftir því hvernig
staðið yrði að þessum fram-
kvæmdum.
I máli hans kom m.a. fram að
í upphaflegu fjárlagafrumvarpi
hefði verið gert ráð fyrir mjög
litlum fjárveitingum til hafnar-
mála á Norðurlandi vestra, en í
umfjöllun þingsins var þessi
liður hækkaður nokkuð, og
sagði Hörður að vissulega bæri
að fagna því. „Þessar 5 m kr. til
smábátahafnar á Sauðárkróki
ásamt framlagi bæjarins, sem
nemur 25% af framlagi ríkisins
gera okkur kleift að hefjast
handa. Það hefur nú verið
samþykkt í bæjarstjórn að fara
strax út í þessa framkvæmd og
stefna að því að ljúka fyrsta
áfanganum í sumar. Þessi fyrsti
áfangi er fólginn í því að skapa
aðstöðu fyrir um 40 smábáta. Er
ætlunin að byggja garð til
austurs út frá Hesteyri og síðan
til norðvesturs og kemur hann
Hólanes hf. á Skagaströnd
greiddi starfsfólki sínu launa-
uppbót í desember. Var hún 30
þúsund kr. á alla sem voru á
launaskrá allt árið í fyrra, en
hlutfallslega minna á þá sem
voru á launaskrá hluta ársins.
Að sögn Lárusar Ægis
Guðmundssonar framkvæmda-
stjóra er þetta fjórða árið í röð,
nokkru sunnan við syðra planið.
í þessum fyrsta áfanga verður
syðra planið notað sem norður-
garður dokkarinnar þar til
annar áfangi hefur verið unninn,
en sá áfangi gengur út á það að
lengja garðinn áfram til norð-
vesturs og síðan vesturs og loka
dokkinni nema smárennu við
landið”.
Hörður sagði ennfremur að
þessir garðar kæmu til með að
brjóta niður alla úthafsöldu í
dokkinni auk þess sem þar yrði
hvorki kvika ná vindbára. Þá
kom fram hjá Herði að þessa
dagana væri verið að vinna að
útboði á grjótflutningum í
garðinn, en nauðsynlegt er að
vinna það verk meðan frost er
enn í jörðu vegna ástands
veganna, en grjótið verður tekið
úti á Skaga. Er stefnt að því að
þessum flutningi verði lokið í
lok febrúar. „Að lokum vil ég
svo taka það fram að ég er
auðvitað mjög ánægður með að
tekist hafi að útvega fjármagn
og að nú skuli vera ákveðið að
fara út í þessa framkvæmd.
Þetta tókst einkum vegna
góðrar samvinnu við þingmenn
kjördæmisins og auðvitað ber að
þakka fyrir það”.
sem starfsfólk Hólaness hf. fær
launaupppbót. Upphæðin er þó
hærri nú en áður, t.d, var hún 12
þúsund kr. fyrir árið 1985.
Nú er langt komið frágangi á
viðbyggingunni við frystihúsið.
Hluti af byggingunni hefur
þegar verið tekinn í notkun og
öll verður hún tekin í notkun á
næstu mánuðum. (mó)
Þá kom það einnig fram hjá
Herði að nú standa fyrir dyrum
straummælin|ar og gerð líkans
af höfninni. I framhaldi af því
mun síðan verða stefnt að því
að betrumbæta ytri hafnar-
mannvirkin fyrir togarana og
stóru skipin, en eins og kunnugt
er, liggja þau sífellt undir
skemmdum, ef nokkuð blæs.
„Okkar vonir og óskir eru þær
að hægt verði að hefjast handa
við meiriháttar framkvæmdir
við ytri hafnarmannvirkin þegar
á árinu 1988” sagði Hörður að
lokum í spjallinu við Feyki.
Allt bendir til þess að afkoma
útgerðarfélagsins Skagstrendings
hf. á Skagaströnd hafi verið
mjög góð á síðasta ári og líklega
enn betri en árið á undan, sem
þó var mjög gott ár hjá
fyrirtækinu. Engar upplýsingar
hafa þó enn fengist um þetta hjá
forsvarsmönnum fyrirtækisins,
en eftirfarandi afla- og verðmæta-
tölur sem þar fengust se&ja þó
sína sögu.
Togarinn Arnar var 279 daga
á sjó á liðnu ári. Hann kom með
3241 tonn af fiski að landi og var
brúttóverðmæti aflans 82 milljónir
kr. Árið á undan varaflamagnið
3363 tonn en brúttóverðmætið
68 milljónir kr. Á síðasta ári
seldi togarinn einu sinni í Hull
og eitthvað af aflanum var flutt
út í gámum.
Frystitogarinn Örvar var 287
daga á sjó og aflaði hann 4585
tonn. Brúttóverðmæti aflans var
233,6 milljónir kr. Árið á undan
Fjölmiðlar hafa að undan-
förnu fært okkur fréttir um
miklar hækkanir á ýmsum
gjöldum og þjónustu bæjar- og
sveitarfélaga.
í þessu tilefni snéri blaða-
maður Feykis sér til Snorra
Björns Sigurðssonar bæjarstjóra
á Sauðárkróki og innti hann
eftir því hvort það sama ætti við
um Sauðárkróksbæ. I máli hans
kom fram að bæjarstjórn hefur
nú samþykkt að hækka álagningar-
prósentu fasteignaskatts úr 1,18
í 1,25% af atvinnuhúsnæði og
0,59 í 0,625% af íbúðarhúsnæði.
Ástæðuna fyrir þessari hækkun
sagði Snorri Björn vera m.a. þá
að með því fengist hærra
framlag úr Jöfnunarsjóði sveitar-
félaga. „Þettaframlagvarífyrra
um 2,4 millj. kr. en hefði orðið
um 3,0 millj. kr. hefðum við nýtt
heimildina til fulls. Þetta byggist
á því að svokallað aukaframlag
úr Jöfnunarsjóði fer eftir
meðalskatttekjum viðkomandi
sveitarfélags þ.á.m. fasteigan-
sköttum miðað við landsmeðal-
tal og sé það lægra, er
sveitarfélögunum bætt það upp
með framlagi úr Jöfnunarsjóði.
Það er þó ekki gert til fulls því
það hefur verið um 70% af því
sem upp á vantaði. Við þessa
útreikninga er hins vegar ávallt
miðað við að álagningarheimildin
sé nýtt að fullu og kemur þannig
út að framlagið verður lægra ef
álagningin er ekki nýtt til hins
ítrasta” sagði Snorri Björn.
Þá vildi bæjarstjóri minna á
að fasteignaskatturinn væri
aðeins hluti af heildar fasteigna-
gjöldunum, sem hækkuðu við
þessa breyttu álagningaprósentu
um 3,7% frá fyrra ári og yrðu
var aflinn 3940 tonn og
verðmætið 156 millj. kr. Á
Örvari eru 24 menn í hverjum
túr en 13 á Arnari.
I desember 1985 bauð útgerðar-
félagið sjómönnum sínum í
vikuferð til London ásamt
mökum. Þótti sú ferð takast
mjög vel. í sumar bauð síðan
fyrirtækið í aðra og ekki síðri
ferð. Var það fimm daga ferð
yfir hálendið og um Suðurland.
Blaðstjórn Feykis samþykkti
á fundi sínum þann 8. jan. sl. að
ráða Ara Jóhann Sigurðsson,
ritstjóra og ábyrgðarmann Feykis
frá og með næstu mánaðar-
mótum að telja.
Ari Jóhann er 24 ára frá
Holtsmúla í Skagafirði. Hann
lauk stúdentsprófi frá Fjölbrauta-
kr., sem þau hefðu ella orðið
miðað við óbreytta álagningu,
þar af væri fasteignaskatturinn
17,6 m. kr.
Um aðrar hækkanir sagði
Snorri Björn að hitaveitan
hækkaði nú um 14% og fylgdi
það almennri verðlagshækkun í
landinu og rafveitan um 10%,
sem væri að mestu tilkomið
vegna hækkunar á töxtum
Landsvirkjunar. „Aðrar hækkanir
liggja ekki fyrir” sagði bæjar-
stjóri að lokum. (jgj)
Hvammstangi:
Rækjukvóti
búínn
Rækjukvótinn á Hvamms-
tanga er búinn og skelfisk-
bátarnir stopp vegna verkfalls
yfirmanna. Vinnsla hjá Meleyri
hf. er því í lágmarki en þó hefur
þar ekki enn komið til uppsagna
fólks því eitthvað er til af
frosinni rækju og reynt að halda
uppi 8 stunda vinnu. Óvíst er
hve lengi það verkefni endist.
Að sögn Magnúsar Sigurðs-
sonar hjá Meleyri hf. hefjast
skelfiskveiðar strax og verkfallið
leysist. Þá mun Sigurður
Pálmason einnig stunda djúp-
rækjuveiðar. Ætti því að verða
allnokkur vinna hjá fyrirtækinu
í vetur, þó hún verði langt um
minni en í fyrra. Þá var vinnsla í
báðum húsum félagsins, en
aðeins verður unnið í öðru
húsinu í vetur. Bjóst Magnús við
að þetta þýddi 15-20 færri
starfsmenn en í fyrra.
Samkvæmt lauslegum athug-
unum kemur rekstur Meleyrar
hf. nokkuð vel út á síðasta ári,
eftir tvö erfið ár þar á undan.
Gist var á hótelum og þar
snæddur kvöldverður. Alls voru
um 70 þátttakendur í ferðinni. Á
meðan á þessu ferðalagi stóð rak
Skagstrendingur barnaheimili
fyrir börn sjómannanna þannig
að enginn þyrfti að vera heima
vegna barnanna. Voru þau í
góðu yfirlæti norður í Varma-
hlíð í Skagafirði í umsjá Karls
Lúðvíkssonar kennara og gamal-
reynds sumarbúðarstjóra. (mó)
skólanum á Sauðárkróki vorið
1985, en hefur síðan unnið ýmiss
störf, þ.á m. blaðamennsku.
Fram að þeim tíma mun
Haukur Hafstað aðstoða við
útgáfu blaðsins, eins og hann
hefur gert frá því í byrjun
desember.
(Jgj)
Hólanes hf.:
Launauppbót
Ggj)
um 27,5 m. kr. í ár í staö 26,5 m
Skagaströnd:
Öflug útgerð Skagstrendings
Ritstjóraskipti