Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 22.11.1995, Síða 2

Vestfirska fréttablaðið - 22.11.1995, Síða 2
VESTFIRSKA Miðvikudagur^22MJÓvembeM995^^^^^^^^^^^^^^^^J FRÉTTABLAÐIÐ ------------\ Hljómborg Hrannargötu 2 ísafirði E 456 3072 Körfuboltinn. l. delld: Leikur hinna sterku varna Sherlock - Undercover Dog GAMANMYND LEGEND OF THE FALL GEISLADISKAR GEISLADISKAHULSTUR HLJÓMTÆKI HLJÓÐFÆRI SÖLUMYNDBÖND GEB mm JÓLA- imup TÍMMLEGA GÚÐ MYND TOPP TÍU 1. DUMBDUMBER 2. THE SHAWSHANK REDEMPTION 3. NATURAL BORN KILLERS 4. BLANKMAN 5. OUTBREAK 6. FRIDAY 7. LITLU GRALLARARNIR 8. A SIMPLE TWIST OF FATE 9. LEON 10.1.Q. V___________________. - Isfirðlngar sigruðu leikni úr Breiðholti í útileik á laugardaginn KFÍ vann mikilvægan sigur á laugardaginn þegar liðið vann öruggan sigur á Leikni úr Breiðholtinu í Reykjavík. Lokatölur leiksins urðu 67 stig Isfirðinga á móti 56 stigum Leiknismanna. „Þetta var leik- ur hinna sterku varna“ svo vitnað sé í DV. Það virðist sem hlutirnir séu að ganga upp hjá ísfirðingum sem hafa gífurlega sterka vörn og mikinn hreyfanleika. I hálf- leik hafði Chris Ozment skor- að 23 stig og gripu Leiknis- menn þá til þess ráðs að reyna að taka hann úr umferð í seinni hálfleik. Við þá aðgerð losnaði um aðra leikmenn fsfirska lið- sins sem vann öruggan sigur. Bestu menn þessa leiks voru Christopher Ozment sem skor- aði 30 stig í leiknum, Hrafn Kristjánsson með 16 stig og Baldur I. Jónasson sem skoraði 15 stig. Auðunn og Unnar komust einnig vel frá sínu. Þórður Jensson virðist ætla að springa út á réttum tíma. Hann er sívinnandi í vörninni og það er einmitt vörnin sem vinnur leikina. Þórður var að margra mati maður leiksins ásamt Chris. Næsti heimaleikur ísfirðinga er nú á föstudagskvöldið kl. 20 Þórður Jensson er á hraðri uppleið í liöi KFÍ. í íþróttahúsinu á Torfnesi og verður húsið opnað kl. 19:30. - Gaui Þ. Staðan í 1. deild. Leikir Unnir Tapaðir Skoraðar körfur Stig ÍS 6 6 0 466-393 12 Snæfell 7 6 1 695-524 12 KFÍ 6 5 1 538-457 10 Leiknir R 7 5 2 582-528 8 Þór Þ 6 3 3 467-463 6 Selfoss 6 3 3 482-440 6 Stjarnan 6 2 4 404-478 4 Reynir S 7 2 5 537-652 4 ÍH 6 1 5 493-596 2 Höttur E 7 0 0 383-536 0 Fjölliðamot í drengjaflokki KFÍ strákarnir ytirkeyrðu Skallagrím og sigruðu með 71 stigi gegn 35 - Byrjunin hjá KFÍ á mótinu i Njarðvík einkenndist af taugasnennu og reynsluleysi sem kostaði tvo ósigra Um síðustu helgi fór fram í Njarðvík annað af þremur fjöl- liðamótum í C-riðli drengja- flokks í körfubolta. KFI-drengir mættu galvaskir til leiks og léku þrjá leiki á mótinu. Gegn Njarðvík C, Laugdælum og Skallagrími. Skemmst er frá því að segja að í fyrstu tveim leikjunum sem voru á laugardag kom fram mikil taugaspenna hjá KFI- strákunum auk skorts á leik- reynslu sem kostaði tvo sigra. Á sunnudeginum komu strákarnir hins vegar tvíefldir til leiks gegn Skallagrími, ákveðnir í að sýna að þeir gætu spilað ágætis körfubolta. Ætlunarverkið tókst, því þeir hreinlega yfirkeyrðu liðsmenn Skallagríms og sigruðu með glæsibrag: 71 stig gegn 35 stigum Skallagríms. Leikmenn KFÍ voru þessir: Jón H. Guðnason, Guð- mundur Guðmannsson, Magn- ús Sveinbjörnsson, Birgir Birgisson, Pétur Þ. Birgisson, Kristinn Vilbergsson, Haukur Gylfason, Guðni K. Brynj- ólfsson, Valur Norðdahl, Atli Þ. Jakobsson, Kristján Sveins- son, Ragnar Þrastarson og Shiran Þórisson sem átti stór- leik og skoraði 34 stig. Ljóst er að ef þessir strákar æfa áfram að sama krafti og þeir hafa gert hingað til, þá eiga þeir eftir að gera góða hluti. Það sem þá skortir einna helst er leikreynsla. SÍMINN OKKAR ER 5688888 ACVCID Bílaleiða VH 0 vl HC Car rentat Mj TEKUfl VIC BlLNUM A FLUGVELLINUM ÞEGAfl ÞU KEMUfl OG SKILUfl HANN EFTIR A SAMA STAO PEGAfl pU FEHÐ Skemmtun fyrir aldraða: Reynir ingason syngur á Hlíf á sunnudagsKvðldið - Á efnisskránni eru m.a. lög og texfar eftir vestfirska höfunda NÚ á sunnudagskvöldið 26. nóvember mun Reynir Inga- son, söngvari og framkvæmdastjóri Djúpbátsins með meiru, syngja einsöng á Hlíf, dvalarheimili aldraðra á ísafirði. Undirleikari Reynis við þetta tækifæri verður Margrét Gunn- arsdóttir. Efnisskrá tónleikanna sem Reynir og Margrét nefna „Á vetrarkvöldi“ er mjög fjölbreytt og getur þar m.a. að heyra lög og texta vestfirskra höfunda. Eldri borgarar eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að hlýðaá söng Reynis og spil Margrétarogætti enginn að verða fyrir vonbrigðum með þeirra framlag. Þess má geta að Verkalýðsfélagið Baldur styrkir þessa tónleika í þágu eldri borgara. Dagný Þrastar með glernamskeið Dagný Þrastardóttir mun á næstunni bjóða upp á gler- listarnámskeið í samvinnu við Farskóla Vestfjarða. Fyrsta námskeiði hefst á laugardaginn 25. nóvember. kennt verður á laugardögum kl. 9 - 17 og á sunnudögum kl. 10- 18. Aðeins þrír nemendur kom- ast að á hverju námskeiði og er kennt í húsnæði Rammagerðar ísafjarðar að Suðurtanga 6. Innritun á þessi námskeið er í síma 456 3540 hjá Ramma- gerðinni og í síma 456 4215 í Farskóla Vestfjarða. Á námskeiðum þessum er kennd gerð hefðbundinna gler- mynda þar sem mislitt gler er fest saman með tini. Þá er einnig kennd vinnubrögð við gerð ýmissa muna með sömu tækni. Farskóli Vestfjarða hefur gert talsvert af því að aðstoða fólk sem hug hefur haft á að bjóða almenningi upp á nám- skeið af ýmsu tagi og hafa ráðamenn skólans verið mjög viljugir að ýta undir slíka fræðslustarfsemi. - hk. Laufey Jónsdóttir hefur sótt glerlistarnámskeiö hjá Dagnýju Þrastar. Segir Laufey að námskeiðið sé mjög krefjandi og jafnframt lærdómsríkt og skemmtilegt. Hvetur hún alla þá sem áhuga hafa á að kynna sér þessa grein að hafa samband við Dagnýju, því það verði enginn svikinn af að sækja námskeið hjá henni.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.