Alþýðublaðið - 17.10.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1924, Blaðsíða 4
3 lCByVVUXVlBi' honum fyrir hjálpina og kvaddl hann, og er hann nú úr sögunDi, i en ég fór og gekk nú á eitt gistihúsib af ööru, og það hreif. Eftir nokkra stund var ég seztur að f svo stóru herbergi, að margri fjölskyldu í Reykjavik hofir ekki dreymt um abra eins íbúb fyrir sig alla, búinn ab þjarka því nib- ur í skaplegt verb og farinn ab hátta. (Frh.) Sjálfsatneltunarvika Hjálpræðlsherslns. Hvað er sjálfsafneltun ? — Sjálfsafneitun er meðal ánnars það að neita sjáifum sér um notkun þess, sem vér getum tsppsst án verið, og þér getið reitt yður á, að vér finnum sárt til þesse, þegar vér komum inn f fátæklegu verkamannaheimllin hér í Reykjavík og móttðkum pjafir handa starfsemi vorrl. En sjálfsafneitunin veitir Iíka ánngju, og það er ósk vor, að þessa í hðnd farandi sjálfaafneitunnrviku verðl allir þátttakendur og gefi hver sinn skerf, hvort sem gjðfin verður fieiri eða íærri krónur eða að eins nokkrir aurár. Siðast liðið ár giaddlst ég mest af gjðf elns manns. Hann gaf a krónur og hafði þó verið at- vinnulau8 um lengrl tfma, Gjðf yinni lét hann fylgja þessar linur. >Guð blessi starf yðar. — Fyrlrgefið, hvað gjöf mín er smá.c En hughrifin. sem gjðf þessa manns vaktl hjá mér, og vin- gjarnlégu orðin, sem gjðfiinni fylgdu, verða aidrei metln til peninga. Virðingarfylst. Kristian Johnten, flokkBstjóri Hjálpræbishersins í Reykjavík, UmdagmnogTegmn. Gengismálið. í meiðyrbamáli hf. >Kveldúlfs< gegn Alþýbublab- inu var í undinétti í gær iögb fram vörn af Alþýbublabsins hálfu. Mötraælti verjandi (hr. Lárus M.s. „ S va n u r fer á morgun (langardag) síðóogis. Vlðkomnstaðir: Sandur, Ólafsvík, Stykkishólmur, Sallhólmavík og Króksfjarðarnes. Tekið á móti vðrum i dag og til hádegis á morgun. G. Kr. Guðmnndsson & Co. Lækjartorg 2. Sími 744. Verzlunin ,KIöpp‘ er flntt á Laogaveg!18 (áður HljáðfæraMsið) Jóhannesson lögfræbingur) ómerk- ingarkröfum steínanda í öllum at- riðum, er máii skifta, og ðllum kröfum til sekta og málskostnabar. Trúiofun sfna hafa opinberað ungfrú Aðalheiður Kiemenzdóttir Selbúðum 7 og Þórður Þórðar- son verzlunarmaður. Guðspskifélagið. Fundur f Septfmu f kvðid kl. 8V2 stund- vfslega. Formaður flytur erindi. Etnl: Afreksmenni. Tímarlt Verkfræðingaféiags- ins, 2. hefti, er nýkomlð út. Dýrtíð. Smáfaa var seld hér á götunum í gær á 30 au. Va Tundurdufl hefir, að sagt er, rekib við Breiðafjörb nálægt Stykk- ishólmi og >þór< verið sendur vestur ab eyðileggja það. Sauðfénu, er Villemoes á ab flytja til útlanda, er I dag verið ab skipa út. Sjómannastofan. Samkoma í kvöld. >Listakabaretten< verður ekki í kvöld, heldur annab kvöld. Nærri strðnduð var Díana á [eiðinni frá ísafirði hingað sfðast. Rltatjóri eg ábyrgðarmaður: HaUbjjörm Halldórsiem. Pranftfsidðf* Hði?8,fHp9 *«a«dlktsaeaar, B«rpf«t*ðM*ra»ti if, Hvers vegna •r bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, aS það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og því ivalt leaið frú upphafi til enda. að sakir alla þessa koma auglýsingar þar að langmestum netum. aS þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa bsðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Tilkynning frá Harbjaxli. Auka- blab af >Harðjaxli< kemur út á sunnudag vegna þess, að mjög mikið er fyririiggjandi af spenn- andi greinum. í aukablabinu kem- ur hin fróbleiksríka Suðurnesjaför (inngangur ab sjötíu landa sjóu) áaamt myndum, glóðaraugum og glefsum, sömuleiðis ræbu er ég flutti í Keflavík. Oddur Sigurgeirs- son ritstjórl. Steytti skipib á gryDningu utar- lega þar, sem kallað er á Völl- unum úti undir Hnifsdal, en slapp þó yflr án verulegrar tafar eða skemda. Nætorlæknir er í nótt M. Jul. Magnús, Hverflsgötu 30. — Sfmi 410.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.