Alþýðublaðið - 18.10.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 18.10.1924, Page 1
k - *9*4 Laugardagím, 18. október. 244 tölubiað. Biöjiö kaupmenn yð; r um ízlenzka kaífibætino. Hann er aterkari og bragðbeti i en annar katfibætir. Hlutavelta frfkir'-kjnnnar. Xil ágóða fyrir viðbótarbyggingu klrkjunnar verður heldin hiutavelta næst komandi aunnudr.g ( >Iðnó< og byrjar kl. 5. e. tu. (hlé frá kl. 7—8). — Aðgöngnmiðar seldir við innganginn og ko ta 50 anra. — Drátturlnn 50 aura. Ef lieppnin er með, geta menn átt kost á að eignast, íyrir eina 50 aura, marga góða og oytsama muni, — einnig margt tii tæðis og klæðis, — með þvt að sækja hlutaveitu þessa. Auk þessara hlunninda verðnr til skemtunar hljóðíærasveit, er samanstendur af æfðustu hljómleib amönnum þessa bæjar. — Einnig sungnar gamanvísur. Vonandi verður hlutavelta þessl vei sótt, þar eð msnn sj4, í hraða tilgangi atofnáð er til hennar, og sérstaklega má ekki neinn úr fríkirkjnsöfnuðioum láta :iig vanta. Hlutaveltunefndira. Glímutélagið Armaim heldur aðalfund. sinn á mánudaginn kl. 8 siðdegis i Iðnó uppi. Stjémln. Alþýðan sigrar á ísafirði. Burgelsalistlnn tekinn aftur. Kosning átti fram að fara ( dag á þrem mönnnm 1 niður- urjöfnunarnefnd á ísafirði. Tveir Hstar komu fram, A-llsti, alþýðu- iisti, og B-listi, burgeisaiisti. Á A-listanum voru þessir: Halidór Ólafsson, verkstjóri, Magoús Vagnsson, skipstjóri, Gísli Júliusson, skipstjóri. Á B-listanum voru þesslr: Magnús Thoratelns'on, bankastj. Slgurgeir Slgurðsson prestur (tekinn i óleyfi á B-listanL), Jón G. Marfassen. Áður en til kosninga kom, sáu burgeisar sinn kost vænstan að taka lista sinn, B-Iistann, aft- ur, og varð því A tistinn sjáll- kjörinn og þeir þrír alþýðufiokks- menn, sem á honum voru. Eriend símskejtL Khöfn, 17. okt. Ensku kosningarnar. Frá Lundúnum er sfroað: Kosn- ingasamvinnán miili frjálslynda fiokkslns og ihaidsmanna heidur áíram, að því er sneitlr ýms kjördæmi. Er talíd vfst, að fiokk- ar þessir gangl saman til kosn- inga f 49 kjördæmnm af þeim 62 sem verkamannaflokkurinn vánn siðasta ár við kosningu þriggja frambjóðenda (þ. e. jafn- aðarmanns, frjáislynda og íhaida- mann«). Þlngrof í Týzkalandit Frá Berlfn er simað: Breyting sú, sem i ráðl var að gera á ráðuneytinu — að bæta < það fulitrúum fyrlr 3 tfnaðarmenn og þjóðernisslnna —, hefir strandað. Vlrðist óhjákvæmilegt, að þing verðl rofið og aýjar kosningar látnar fara tram, því af 472 þing- mönnum éru 204 í beinni and- stöðu við stjórnÍL i; stjórnarflokk- arnir telja að eic 137 þingmenn, en stjórnin nýtt ? stuðnings 131 þingmanns, og eru ipo af þeim ( jafnaðarmeno. U. M. F. R. heldur haustfagnað í húsi afnu i kvöid kl. 9 x/2. Á111 r ungineiuiafélagar velkomnir! Barnastúkan Svava. Fundur á morgun (sacnudag) kl. 1. Mætið öiii Margt til gamanal S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.