Alþýðublaðið - 20.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1924, Blaðsíða 2
1 ' Bændar og lafnaiar- stefnan. Þegar jafnaðarstefnan barst til ísiands, var það viðkvæði burgeisanna, að hún væri eðlileg i öðrum iöndnm, en hér væri eng- inn jarðvegur fyrir hana. Þegar reynslan ha!ði rekið bnrgeiéana úr þessu vígi, sögðu þ®lr, að stefnan væri eðlileg i Reyfcja- vík, en hún ættl ekkert erindi úti um iand. Nú. þegar steínan hefir náð fótíeatu og útbreiðsiu i hverju kauptúni landains, reyna burgeisar að hugga sig við það, að bændur verði aidrei jafnað- armenn. Þötta er ekki rétt. Bændur eru seldir nndir anðvaldið eins og aðrir alþýðumenn. Peninga- mennirnir taka arðinn af vinnu þelrra, hafa áuðvald yfir þeim eins og öörum. Bændur hafa veitt því eftir- tekt, að mikill hluti af arði þeirra hefir runnið til kanp- mannanna sem verzlunarhagnað- ur. Þelr hafa þess vegna að- hylst einn þátt jaínaðarstefn- unnar, samvinnuna, og þeim hefir reynst hún vel. Margir bændur eru Ieiguliðar. Arðurlnn af vlnnu þeirra rennur til jarðeigendanna sem jarðar- afgjald. Þá eru sjálfselgnarbændurnir. Anðvaldsskipulagið hefir það f iör með sér, að hver sú jörð, sem liggur vel við ræktun, lendir i braski. Hún kemst í óeðlilega hátt verð og þarf að svara óeðli- lega háum vöxtum. Að lokum borgar slg ekkl lengur að búa á henni, og hvernig stendnr á þvi? Bóndinn stritar alian ársins hrlng til þess að fylla vasapen- ingamannanna, sem fá vextina, fá arðlnn af vlnna hans. Loks getur hann ekki látið þá fá nógu mikið; þeir heimta alt af meira og meira, og hann flosnar upp. Þó að ekkl fari svona ilia, þá sjá braskararnir um, að þelr fái ailan arðinn at vinnu bænd- anna. Þetta er bein afleiðing auðvaldsins. Landbúnaðinum er það nauð- synlegt, að jarðirnar séu í sann- Hættið að reykja lélegar cigarettur.i y þegar þér getið I fengið Engar cigarettur hafa á jafnskömm- um tíma náð svo miklum vinsæld- umsem Lncana. Seldar um alt land Eru á Jwer8 rnanw vörum. virði, ©kki í braskverði. Hvernig á að bæta úr því? Tvent er tli. Ef jarðirnar værn þjóðareign, þá gengu þær ekki kaupum og sölum. Afgjaldlð væri miðað við sannvirði og rynni til állrðr þjóðarinnar. Bændnr þyrftu ekki iengur að slíta út kröftum sínum til þess áð fylla vasa pen- ingamannanna, sem sjálfir kema hvergi nálægt framleiðsln afnrð- anna. Hltt ráðlð er að koma á jarðskattl. Jarðirnar gætu ekki genglð kaupnm og sölum nema fyrlr sannvirði. Á næstn árum þarf að velta miklu fé tii landbúnaðarins, til ræktunar, nýrra áhalda, húsa- bygginga, aukinna samgangna, bættra markaða o. fl. Þetta fé hlýtur að koma frá gróða sjávar- útvegsmanna. En það er stefna auðvaldsins að verja að eins fé tli fyrirtækja í gróðaskyni. Það verða eflaust mikiar framfarir f landbúnaði á næstu árum, en allur arðurinn af þeim framför- um lendlr hjá peningamönnunum, en ekki hjá bændunum sjálfum, ef aaðvaidsstefnunni verður fylgt. B»œ»0()0tí0(J0«3C5?*eífæ!s«s!:aw;í0sa I I I i i s I Alþýðublaðið kemur út á hverjum virkum degi. ÍLÍgreiðsla við Ingólfsatrseti — opin dag- lega frá ,kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9ys—101/* árd. og 8—9 síðd. L: S í m a r: 633: prentamiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjóm. Yer ðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. I H mnœoisðneoottoisoooooú Konurl BiAjið um bezta vlðbitið: Smára-smj örlíkið. ÚtbpciðiS AlþýSublaðið hvar mmm þíð anið og hvert som þiB fariB! Auðvaldið er alls staðar eins: Einstaka menn söisa undir slg umráð og arð framleiðslutækjanna. Bændnm er þess vegna nanð- synlegt, að jafnaðarstefnan kom- ist f melri hlnta á næstu árum, en tii þess að svo verði, þurfa þeir áð skipa sér undir merki hennar. Hér hefir verið sýnt í stórnm dráttum, að bændur hafa sömu andstöðu gegn auðvaldinu og aðrir alþýðumenn. — Auðvaldið hlrðir arðinn af vinnu þeirra, og öll Ifkindl ern til þess, áð þáð geri það í stærri stíi en áður á næstu áratugum, ef ekki er teklð í táumana. Það nægir að bendá á Fióaáveituna. Vegna þess fyr- irtækis verða jarðirnar svo dýrar, ofhlaðast svo at skuldum, að bændnr þar hafa ekki ráð á því að eiga þær. Auk þess hata bændur sömu hagsmunl og aðrir alþýðumenn á öðrum sviðum stjórnmálanna. Þeir hafa sömu hagsmuni f skattamálunnm, en þar hefir íhaldið og Framsókn velt allri byrðinni á alþýðuna. Þeir hafa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.