Alþýðublaðið - 20.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1924, Blaðsíða 3
-.WEmWBWWZKBHM Cfllmafólaglð Ármann. Æfingatafla: Islenzk glíma í íeikfimishúsi Mentaskólans á midviku- og Iaugar dögum kl. 9 síðd. Leikfimi í Ielkfimishásl barnaskóians á þridju- og föstudögum1. flokkur kl. 9 síðdegis, 2 flokkar kl. 8 síðdegis. — Æfingatími fyrir grisk- rómverska 'giímu verður augiýst:ur síðar. — Stjórnln* Fi»A Alþýðnbrauðgerði ani. Normalbrauöin margviðurkendu, úr ameríska rúgsigtimjðlinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laigavegi 61 og Baldursgfttu 14. Einnig fást jþau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. sömu hagsmuni i mentamálum. íhaidlð vlll halda niðri allrl al- þýðumentun, eo jainaðarmenn vilja auka hana og efla. Vígorð burgeisanna, að bænd- ur varði aldrei jafnaðarmonn, er hin mcsta íjarstæða. En jatnað- arstefnan hefir verið rægð svo við bændur, að þelr vita ekki, að þeir eru að vega að sjálfum sér, þegar þelr greiða atkvæðl gegn jáfnaðarmönnom. Þegar, er bændur f& ssnnar fregnir af jafn- aðarstefouani, munu þeir skipa sér undlr merki hennar, Þeim skilst það þá, að alþýðan verð- ur að standa einhuga og óskift gegn ofríkl auðvaldsins. Aðra leið hafir hún ekki til að íá kjör sín bætt. Ern „lðgin í giidi“? >Lögin í giidi!< hrópuðu >sprúttsalar< og stórgróðamenn, þegar burgeisarnlr flæmdu úr landi útlendan, munaðarlausan dreng, sem alþýðuflokksmaður hafði tekið að sér af góðsemi, iyrir það eitt, að hann gekk með linpu, sem síðan hefir verið iæknuð á 4—6 vikum og nú orðlð er ekki talin hættulegri en svo í angum heilbrigðisstjórnar- innar, að maður, sem haft hefir veiki hins landræka drengs, má stnnda bakaraiðn með leyfi Jækna. Ekki hefir einu sinni heyrst, að Guðmnndur með hálmstráið háfi neitt við það að athuga. >Ja, sko til!< >Lögin í giJdik hrópa bnrgeisar, þegar fátæknr verkalýður reynir að haida kaupl sínu, svo að hann geti á vesælasta hátt dregið fram lífið. >RíkisIögreglu!< hróp- ar einn af þjóoum Coplands, og burgelsarnir taka nndir: >Rfkis- lpgreglu!< — til að berja á verkamönnum, tll þess að hægt sé að láta þá vinna fyrlr það, sem burgeisnm þóknast aðrétta þeim, En þegar burgeisar brjóta lögln, eða þegar brotin ern lög, sem þeir ern á mótl, þá nefna þeir ekkl ríkislögreglu, — ekki einu sinni, að þeir viljl hafa >lögin f gildi<. Þair segjá jatn- vel, elns og einnm af dindium þeirra varð eð orði nýlega: >Það værl þó helv . . . hart að fá' ekki áð >smúla< víni f friði !< En — vei á minst! Er ekki kominn tfmi til, að alþýða krefj- ist þess í alvöru, að lögin séu oftar f gildi en að eins þegar hán á í hlut? Fyrir nokkru kom skip til Grindavikur og hatði það ólöglegt sámband við land; að minsta kosti braut það sótt- varnariögln. Bjarni nokkur Finn- bogason, sem ýmsir þekkja, en fáir að nokkurri reglu, fór í land, og var sagt, að hann hefði þurft að tala við Björn nokkurn Gísla- son. En nóg um það. Alt áthæfi skipsins eða þeirra manna, er á því voru, vár svo grunsamlegt, að stjórnarráðinu mun hafa verið gert aðvart. En þeir eru ekki alt af á fieygiferð þar til að halda lögunum f gildi, og þegar þeir ætla að myndast við það, verða þelr of selnir. Bæjarfóget- anum í Hafgarfirði mun- hafa verið gert aðvart um að at- huga skipið, en hann orðið of seinn, og ekki var verlð að setja vörð í skipið; því var lot- að að fara, Blöðin sögðu, að >FylIa< ætti að ná f skipið, én herskipið fann það ekkl; það var várla von(!). Nú er sklp þetta komið hing- að, en létt hlaðið að sögn, og því verðnr mannl að spyrja: Hvar @r farmurinn? Þáð vita bæði guð og menn, að skipið hafði meðferðis miklð áf áfengi. Það mun líka flestum bæjarbú- um kunnugt, hverjir voru eig- endur að víninu. Skipið irom við á Sandi Hví var það ekki kyrsett þár. Var það þá búið að losa fárminn? Þessum og fieirum spurningum verða stjórn- arvöidin að svara, og allir heið- arlegir menn, karlar og konur, verða að fylgjast með þessu mált og sjá, hvernig yfirvöldunutn tekst að hafa >lögin í gildi<, — hvort það gengur nokkuð betur nú en t. d. þegar á að sekta fslenzka botnvörpunga fyrlr að ræna björg frá fátæku og svöngu fólki, samanber kærur Garð-búa í fyrra. Að siðustu: Við skulum sjá, hvað setur, en ef skáikarnir verða látnir sleppa, látnir halda áfram að ganga btosandi eftir götunum og >gefa< yfirvöldum og landslögum >langt nef<, — eigum vlð, alþýða þessa lands, þá ekki sð sýna þeim seinlátu, sem lögin eiga að framkvæma, að ekki þurfi ólöglegan axar- skafta-ríkisher eða leiguþjóna burgeisa til að hafa >lögin f gildi<. Álþýðumaður. Nætnrlæhnir er í nótt Magn- ús Pétursson Grundarstíg 10, simi 1185.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.