Feykir - 03.02.1988, Blaðsíða 7
4/1988 FEYKIR 7
Sjúkrahús Skagfiröinga
Sauðárkróki
Lausar stðður
Hjúkrunarfræöingar
Deildarstjóra á sjúkradeild
Deildarstjóra á nýja hjúkrunar- og ellideild
Hjúkrunarfræðinga á allar deildir
Ljósmæður
Deildarljósmóður á fæðingardeild
Sjúkraþjálfara í hálft starf
Iðjuþjálfara í fullt starf
Sjúkraliða til sumarafleysinga
Upplýsingar um laun og hlunnindi veitir
hjúkrunarforstjóri á staðnum og í
síma 95-5270.
711 sölu
Til sölu M.F. 185 árgerð 78
Keyrð 5000 vinnustundir - í topplagi
Upplýsingar í síma 95-6179
Veikakvennafélagskonur
Þökkum framúrskarandi skemmtiatriði
og góðan mat 30. janúar síðastliðinn.
Anna Hjartardóttir
María Sveinsdóttir
Dagbjört Stefánsdóttir
Pála Pálsdóttir
Skagfirðingar
athugið
Verðlækkun á nýjum
og sóluðum
vetrarhjólbörðum
Mikið urval
K.S. bflabúð
Frá Innheimtu
Sauðárkróksbæjar
Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda 1988 var 15. janúar s.l.
Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu aðstöðugjalda 1988 var 1.
febrúar sl.
Vinsamlega greiðið gjaldfallin gjöld nú þegar.
Dráttarvextir reiknast mánaðarlega.
Innheimta Sauðárkróksbæjar
afnkortið
þér f lugferð
nvert áland
semer
/Ð/R i
Safnkort Innanlandsflugs Flugleiða
er fyrir þá sem þurfa oft
að fljúga innanlands.
Hver flugferð til eða frá
Reykjavík á fullu fargjaldi gefur
ákveðinn fjölda punkta. T.d. gefur
flug til Egilsstaðal3 punkta og til Akureyrar 8.
Ef þú nærð 100 punktum á 4 mánuðum færðu
fría ferð fram og til baka á hvaða innanlandsleið
Flugleiða sem er. Þannig verður t.d.fimmta hver ferð
frí, sem flogin er fram og til baka milli Reykjavíkur
og Egilsstaða, Neskaupstaðar eða Hafnar.
Þú færð Safnkort og leiðbeiningar um
notkun þess hjá næstu söluskrifstofu Flugleiða,
ferðaskrifstofu eða
umboðsmanni.
EIÐIR