Alþýðublaðið - 21.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1924, Blaðsíða 2
J HáskóliimopftýðU' menton, v Alþýðnskólftr. Eoginn efi er á þvi, að skóla- lærdómur án sjálfsmentunar er Ktils virði. Hins vegar ©r sjálfs- mentun án skólalærdóms flestum erfið eða ómöguleg. Við íslend- ingar stærum okkur af alþýðu- mentuo. Við ættum þá að gera eitthvað meira fyrir hana en gert hefir verið. Það er hægt að styrkja sjálfsmentunlna með því að útvega mönnum bókakost og önnur menningartæki. En aðal- lega þarf að relsa hér alþýðu- skóla. Þeir ættu að vera i hverri sýsiu, eg það verða þeir áður en Iangt um liður. Ef íhaldið situr lengi að völdum, — en það óttast alla mentun, — þá taka landsmenn sjálfir málið i sinar hendur, eins og Þineyingar hafa gert. Þessa alþýðuskóla verður að reisa á grundvelli íslenzkrármenn- ingar. íslenzk tunga, saga og bókmentlr varða að skipa þar öudvegi. Það á áð vera keppi- kefli hvers einasta íslendlngs að þekkja og skilja fiest það, sem gerist og gerst hefir á hólman- um, sem við byggjum og okkur þykir vænt um. Þess vegna verður líka að kenna i alþýðu- skólanum islenzka náttúrufræði og þjóðíélagafræði. En hverjir eiga að verða skólastjórar og kennarar? Hvar er þeirra að leita? í þessu sambandi hiýtur mönn- um að detta i hug það, sem nú er mjög um talað: StúdentafjöldÍDn. Stúdentarnlr ern svo margir áriega, að þelr geta ekki ailir fengið eltthvað að gera sem lög- íræðingar, læknar, prestár ®ða málfræðingar. Hvað á að verða um þá? Eiga þeir áð fara að keppa við verzlunarskólamenn um búðar- og skrifstoíu stöður, eða eiga þelr að flýja landið? Á þjóðin ekki að fá áð njóta ment- unar þeirra, sem hún þó hefir kostað? Þetta liggur belnt við. Það á að gera þá að kennurum og skólastjórum alþýðuskóianna. Ofnkol og Steamkol af beztu tegund ávalt fyrirliggjandi hjá H. P. D u u s. En venjuiegur stúdent hefir ekki næga mentun til þess að gegna þvi starfi svo, að vel fari. Hann verður að afia sér mentunar, sem samsvarar starfinu. Þá er það Fræðfcdeildln. Menn eru i vaudræðnm með hana. Þingbændur skiija það ekki, að hún er vísindastofnun. En Fræðadeildin fjallar um þau visindl, sem frámar öðrum vís- indum eru þjóðareign hér á iandi, íslenzk fræði. Tii þess, að deildin nái tilgangi sinum, þarf hún að vera i nánara sambandi vlð þjóð- ina en nú er. Þetta liggur líka beint við. Alþýðumentunina á að reisa á gtundveJH íslenzkrar menningar, Fræðadeiidin á að vera forvörður hennar. Þar eiga stúdentar að íá kennaramentun eína, 2 ár f Fræðadeild. Þoir læra dáiitið meira i ísienzkam fræðum en þeir kunna nú. Þeir taka prót i þeim greinum. Einhver laga- prófessorinn kí nnir þeim þjóð- iélagafræði. Einhver læknapró- fessorinn kennir þeim heilsufræði, því að hana verður að kenna í alþýðuskólanum. Eiohver kenn- ari kennaraskóians kennir þeim uppeidisfræði. Þetta kostar ©kki neitt. í raun og v«ru ætti ég að fá þakkarávarp frá öllum eparnaðarmönnucn. En náttúrufræði? Við kostum nokkra náttúrnfræðinga með styrk tll vfsindastarfsemi. Þeir eru allir frægir menn i sinni grein. Hvers vegna gerum við þá e'ki að prófes’iorum ? Há« skóla ísiands er það varla skamm- laust, að íslenzk náttúruvísindi eigi þar ekki athvarf. Þan og þeir íslendinga., sem þau haía * stundað, hafa á siðari árum I 3 I 3 3 S I. Alþýðuhlaðið kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfestræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/*—10Vj árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. iiotssctaoeKsacsaiaisqcxNsaci borið nafn íslands víðar en flast annað. Þau verða ekki stunduð néma á íslandi. Hingað tii hafa þau verlð bezt stunduð af íslendingum. Það væri eftir íslenzkri lhaldsrauan og bænda- menningu að fela þau erlendum mönnum og afnema allar fjár- veitlngar tii þeirra á tveggja aida atmæii Eggerts Óíaísson&r. Þó vona ég, að fleiri verði til að krefjast þess, að þá verði s*tt á stofn í&ioDzk náttúruíræða- dslid við Háskólann. Mér þætti væut um, ef þeir, sem hafa veruiogan áhuga á þessura efnum, viídu skýra frá skoðunum sinura um þær til- lögur, ssm hér er haldið fram. Það er ekkl rúm til þess eð rökræða þær nákvæmlega hér. Ég geri það betur siðar. Jón lhoroddsen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.