Alþýðublaðið - 21.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.10.1924, Blaðsíða 3
 Si0 landa sýn. (Frh.) 10. í Topnasmiðja rerkalýðs, Ég átti aC því leyti minna er- indi til Kaupmannahafnar en hinna borganna, a<5 þangaC haföi ég komið áður, en það eimir nú einu sinni svo eftir enn af óaBskiljanleika ís- lands við Danmörku, að flestar leiðir íslendinga til stafia austan Englandshafs liggja um Kaup- mannahöfn. Erindiö haföi þó auk- ist nokkufi á leifiinni, því afi Hans Nielsen fólksþingsmaður haffii befiið mig afi skila kveðju til ritstjóra afialblaÖB jafnaðarmanna í Dan- mörku, »Social-Damokraten<. Kaupmannahöfn er vafalaust sú útlend borg, sem mestur kunnug- leikur er til um mefial íslenzkrar aiþýðu. Ég hirði því ekki um að segja frá neinu, sem bar fyrir mig þessa tvo daga, sem ég dvaldi þar, nema komu minni á útgáfustöðvar þessa blafis, sem á rúmlega bálfrar aldar tímabili heflr unnifi völdin í Danmörku í hendur verkalýfinum þar. Má svo að orði komast, áfi þar hafi getifi afi líta vopnasmifiju verkalýösstéttarinnar dönsku i bar áttu hennar við aufivaldifi. Þegar daginn eftir, afi ég kom, fór ég til afiseturstafiar blafisins í utan- verfiu mifibiki borgarinnar. Éghitti heldur illa á, því afi ritstjórinn var ekki vifi látinn, og var mér sagt, afi hann myndi ekki verða að hitta ' þann dag; hann œtti um kvöldiö að vera á fundi f einu úthverfi borgarinnar vegna undirbúnings undir landskosningarnar, sem þá var afi byrja. Ég ákvafi því afi koma heldur daginn eftir, en þá fór í fyrstu á sömu leið. Ritstjór- inn var ekki við, en ég reyndi að bíöa hans og skoðafii á mefian húsakynni blafisins og prentsmiðju þess. Blafiifi á afisetur í stóru, fjór- lyftu húsi, sem er eign útgáfu- félagsins. Eiginlega eru blöfiin tvö, sem þarna eiga aösetur, afialblafiifi »Social-Demokraten<, sem kemur út á morgnanna, og kvöidblafi, sem heitir »Klokken 5<. Kemur þafi út um þafi leyti, sem nafnífi segir til. Á nefista gólfi hússins eru afgreiðslusalir blafianna og prentsalur, þar sem er hin mikla hverflpressa, er blöfiiu eru prentufi í. Á öðru gólfi eru ritstjórnarskrif- stofur kvöidblafisins, en á þriðja gólfi ritstjórnarskrifstofur morgun- blafisins. Eru þar tvær stórar stofur, og heflr afialstjórinn aðset- ur í annari, en ritstjórnarskrifar- inn í hinni, en auk þess eru þar mörg smáherbergi, sem ætluð eru blafiamönnum til afi vinna í. Rit- stjórnarskrifarinn er eins konar verkstjóri á skrifstofunni, og skip- afii hann þegar manni afi sýna Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, ssm ódýrast er! Herlul Clauson. Síml 39. Ljðsakrðnnr, og alis konar iiengi og borð- lampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og failegu úrvali. Heiðiafiur almennlngur ætti að nota tækifærifi, meðan úr nógu er afi velja, og fá lamp- ana hengda upp 6 k e y p i s. Virðingarfylst Hf. rafmL Hiti & Ljðs. Laugavegi 20 B. — Sími 830. mór um húsifi, Sýndi hann mér fyrst myndir, er þarna héngu á veggjunum, af mönnum og við- burðum úr sögu alþýðuhreyfingar- innar dönsku, og sífian þá 52 ár- ganga af blaðinu, sem út eru komnir. Var gaman að sjá, hversu blaðið hefir vaxið og breyzt frá því að vera í byrjun fjórar“blaðsífiur, Það ex* melpa atoltlð. Ég er alveg grallaralaus. Ég segi nu fyrir mig, en mér hefði aldrei dottið annað eins i hug. Nokkrir mann- vinir úr fjarlægu landi vilja forða þvi, að við íslend- ingar, sem erum nú orðnir svo voða-mentaðir, að okkur munaði ekkert um að leggja niður háskölann okkar, ef við værum ekki dálitið ihaldssamir, þurfum nú að fara aftur að ganga á kúskinnsskóm. Þess vegna hlaða þessir mannvinir skip með skófatnaði handa okkur, en taka að eins hátt upp i fullfermi af áiengi með sér til að hressa sig á þessari löngu leið hingað út til okkar norð- vestur á hala veraldar, eins og gamli Björn heitinn sagði. Og ekki nög með það. Þeir fá sér merkilegan Islending til leiðbeiningar um lög og landshætti til þess að „stuða“ ekki söguþjóðina i neinu. Þeir velkjast lengi i hafi, og þegar þeir loksins ná landi, láta þeir íslend- inginn fara í land rétt að eins til að tilkynna, að nú komi löndum hans birgðir af dönskum skóm, svo að þeir gæti hætt við að géra kúskinnsskóna. En af þvi að mannvinunum hefir ekki enzt ferðin til að ljúka við áfengið, þá láta þeir aftur i haf af virðingu og mér liggur við að segja lotningu fyrir bannlögunum. En söguþjóðin er stolt. Hún vill láta halda venjum sinum i heiðri, og hún er vön þvi, að helztu menn hennar séu ekki að horfa i bannlögin. Yfirvöldin gera þvi út herskip til að ná 1 þetta áfengi. En mannvin- irnir halda sig utar en herskip ganga og keppast við að ljúka áfengiuu. Svo þrýtur þá vistir, og þá eru góð ráð dýr. En þeir horfa ekki i það, Bannlögin eru i gildi. Þeir leggja á sig margra daga erfiði við að kasta áfenginu út; það er leyfilegt, þvi að þorskarnir hafa ekki enn þá sett sér hannlög. Yfirkomnir af sjóvolki lenda þeir við eyðisker, og þar geta þeir hraflað saman dálitið af sölvum og ætiþangi, svo aö þeir fá haldið við siðustu kröftum til að komast til höfuðborgai sögueyj- arinnar. En söguþjóðin er stolt. Hún lætur ekki misbjóða landsvenju sinni meö fávislegri lotningu fyrir bannlög- unum. Svona menn setur hún i steininn. Með þvi vinnur hún tvent i einu, heldur uppi fornri landsvenju og fær fyrir ekki neitt fyrsta flokks pislarvotta fyrir bannlogin. Söguþjóðin er hagsýn, og þaö þykir mér vænt um, en þetta hátimbraða stolt hennar finst mér of mikið af góðu nú á timum, þegar allir vilja vera sem alþýðleg- astir, meira að segja Páll Stefánsson hinn orðgöfugi, og Jes Zimsen er löngu orðinn jafnaðarmaöur, og þvi segi ég það: Það er meira stoltið, að tarna! Ég er svo sem alveg grallaralaus, en ég er nú ekki heldur kominn af þessum fomfrægu fjallkóngaættum eins og Bjarni, heldur einungis i þritugasta lið amháttarsonur Magáls fylkiskonungs hins matarilla og heiti Kolur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.