Alþýðublaðið - 21.10.1924, Blaðsíða 1
€5taf A ðs w£
1924
Þrlðjadaglnn 21. október.
246. töíublað.
Þegar allir vinna
með festu og áhuga að settu
matki, þá gengur alt að óskum.
Velferð verkalýðsins byggist
á samtökum, af því að hver í
sínu lagi getur svo litlu áorkað.
Af þvi verðum við að fikra
okkur áfram, amábæta úr því,
sem okkur vantar. Eitt af þvf,
sem starfsemi okkar hér í hoíuð-
staðnum vantar einna tllfinnan-
legast, er heimlli, þ. e. hús íyrir
íéíögin tll að starfa í. Þáð er því
Iífsskilyrði að geta sem tyrst
íengið fastan samastað handa
staifiou,
Á sunnuðaginn kemur halda
verkaSýðstélögin hlutaveltu til
ágóða fyrir húsbyggingarsjóð
slnn. Nú i vikunni verða áhugá-
samlr alþýðumenn, konur og
karlar, á ferð um bæinn til að
safna munum. Þá riður á að
greiða götu þeirra með gjöfum
og starfshjálp. En þess er ekkl
að vænta, að komið verði heim
til allra íélaga, og því eru allir
þeir, er ætla að geta muai,
beðnir að koma þeim í Alþýðu-
húsið fyrir laugardag.
Félagar 1 Verum óieilin að koma
hver mcð sitt, þótt Iftið sé. Mun-
um það, að ef hver einasti fé-
lagi gefur einn drátt eða tvo, þá
er það nóg til að fá myndarlega
hlutaveltu. Við erum oft að starfi
iyrir onnur féiog. Við gefum og
drögum hver eftir ástæðum.
Þegar við svo sjálf höldum
hlutaveltu fyrir okkar elgin hús-
byggingarsjóð, þá verðum við
'öll eitthvað að gera, — öll að
vlnna. Munið að gefa mlnst einn
drátt og draga svo einn drátt
og hlutavclten gengur ágwt-
lega.
Fylgist með í því, hvernig
gcugur, og hvað verður á boð-
stólúm. Alþýðublaðið man dag-
lega minna á starfið og skýra
frá þyí, og allir íéSagar, í hvaða
Biöjiö kaupmenn
yðar um izlenzka kaffibætinn. Hann er
sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir.
Almennnr sjímannafnndnr
í HafnarfirBi.
Vegna áskorana nokkurra haínfirzkra sjómanna verður fundur
haldinn i Goodíemplarahúslna í Hafnarfirði fimtndaginn 23, þ. m.
kl. 8^/s siðdegis. Markmið fundar ns er:
Stofnnn sjómannafélagBska par í Hafnarfirðl.
Þess er vænst, að allir þ«lr menn, sem sjómensku stunda,
komi á fundinm «i
Stjórn SJÓmannafélags Reykjavíkur.
BMavelta Sjúkras imlags Rejkjavíkur
verður sunnad. 2. nóv. n. k. Sac ílagsmenn og velunnarar starfsem-
innar cru beðnir að koma munun þeim, er þeir kynnu að vilja gefa,
til undirritaðra eða gera aðvart í aíma.
Magnús V. Jóhannesson, Vesturg. 29, simi 1077.
Valdlmar Jónsson verkstj,, íarónsstíg 10.
Þurfður Sigurðardóttir, Gretisgöta 6, sfmi 1070.
Svanfrfður Sveinsd., Frakkastíg 12 (hjá Johnsen & Kaaber).
Guðný Þórðardóttir, Vestur;f5tu 55.
Sigríður Þörkelsdóttlr, Stýrimannastíg 8 B, sfmi 1446.
Guðrún Slgurðardóttlr, Kárastfg 7.
Susie Bjarnadóttir, Nðnnugö;u 1.
Valdlmar Sigurðsson (pakkhís Sameinaða fél.).
Helgi Guðmundsson, Baldurðg. 16,
Valdimar Þórðarson, Brekkuholti, sími 1480.
Ólafur Guðnason, Rauðarárstig ry sími 960.
ísleifur Jónsson, Bergstaðastiræti 3, simi.713.
Guðgeir Jónsson, Ktapparstig 20.
Felix Guðmundsson, Kirkjustræti 6, sfmi 639.
alþýðufélagl sem er, munn með
gleði gera sitt besta.
Allir verða að vinna.
Práinn,
N»turl»knir er í nótt Hall-
dór Hansen, Miðstræti 10, simi
256,
Togararnlr. Af velðum kom f
nótt togarinn Glaður með góðan
afh. Enn fremur eru nýkocnnir
Royndin með 1200 katsa af fiskl
f fs og til Hainartjarðar Ver af
fiskveiðum f salt með um 130
tn. Hfrar. Frá Englandl eru ný-
komnir tegararnir Aprfl og Ari,
'v.