Feykir


Feykir - 31.05.1989, Síða 6

Feykir - 31.05.1989, Síða 6
6 FEYKIR 20/1989 Hagyrðingaþáttur 52 Heilir og sælir lesendur góðir. Við byrjum þáttinn að þessu sinni með fallegri vísu eftir Jón Pétursson frá Nautabúi. Sólin vangar völl og skörð vefja tangann bárueykur. Blómin anga, brosir jörð, blítt í fangið vindur leikur. Ég hef áður hér í þættinum birt vísur eftir Éyjólf R. Eyjólfsson á Hvammstanga. Nokkur undanfarin sumur hefur hann dvalið ásamt konu sinni um vikutíma í sumarhúsi á Laugarvatni. Þegar Eyjólfur hélt af stað heimleiðis að lokinni dvöl þar síðastliðið sumar, orti hann næstu tvær vísur. Kviknar líf í hamrahöll, heyrast ungar skríkja, þegar að vori fannafjöll fyrir sólu víkja. Keppni í annarri deild íslands- mótsins hófst um síðust helgi og þá áttust m.a. við Stjaman og Tindastóll. Þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn mestan hluta leiksins í Garðabænum sl. laugardag, tókst Tindastóli ekki að stöðva sigurgöngu Stjörnu- manna, sem sigruðu í sínum fyrsta leik í annarri deild. Strax á fyrstu mínútu fengu Tindastólsmenn gullið tækifæri og sitt besta í leiknum, þegar Guðbrandur fékk sendingu inn fyrir vörnina og skaut yfir í góðu færi. Tindamir voru síðan öllu Er sunnan þeyrinn, sól og vor signa fjöll og dalinn, glittir í lyngi á gömlum spor gróin í lautu falin. Fyrir nokkru lét ég í ljós áhuga minn á að gera Vilhjálmi Benediktssyni frá Brandaskarði betri skil hér í þættinum. Er nú best að láta verða af því. Við burtför sína úr Langadal árið 1921 orti Vilhjálmur. Veit ég ekki veginn minn og vil þar fátt um tala, en hér ég geng í hinsta sinn um háar brúnir dala. Bestu æviárin mín undi ég þar í garði, því vill heilla hugann sýn heim að Geitaskarði. Eins og mörgum öðrum hagyrðingum, varð Vilhjálmi sterkari aðilinn lengst af fyrri hálfleiks, en duttu aðeins niður síðustu mínúturnar fyrir hlé. Garðbæingar komu grimmir til seinni hálfleiks, en engu að síður náði Tindastóll forustunni eftir tiu mínútna leik. Upp úr aukaspyrnu, sem Árni Ólason tók, komst einn Stjörnumanna í bobba og stíft pressaður setti hann boltann í eigið mark. Nú hefði verið rík ástæða fyrir Tindastólsmenn að tvíeflast og fylgja meðbyrnum eftir, en svo var ekki og deyfð einkenndi leik liðsins næstu mínúturnar. ýmislegt að yrkisefni. Eitt sinn, er rætt var um sveitarstjómarmenn, orti Vil- hjálmur. Margar kempur Island á um sem mætti syngja. Heldur snjalla hér má sjá hreppsnefnd Vindhælinga. Oflof velja engum skal, allir sjá er kynnast, hvergi meira mannaval mun í heimi finnast. Vilhjálmur átti góðan reiðhest, sem hét Skuggi. Eins og oft er með fjörhesta, var hann erfiður í fóðrun og því oft grannholda. Eittsinn, er Vilhjálmur var á ferð á Skugga, víkur sér að honum Karl Laxdal og segir: Hann er þunnur hjá þér núna sá brúni.” Þá orti Vilhjálmur. Þó að lífið þokkasmátt þætti flesta daga, Engu að síður var greinileg taugaveiklun í herbúðum Garð- bæinga og virtust þeir í þann veg að „brotna” þegar vörn Tinda- stóls brást á 70. mínútu. Einn varnarmanna var að „dúlla” á teignum með mann í bakinu, í stað þess að losa sig við boltann lét hann Stjörnumann hirða hann af sér og Sveinbjörn Hákonarson jafnaði með góðu skoti. Þetta reyndist vendi- punktur leiksins og fimm mínútum síðar náði Árni Sveinsson að skora sigurmarkið í leiknum. Þóf og barátta einkenndi síðan lokamínúturnar án þess að neitt markvert gerðist. Stjaman er með gott lið og Tindar þurfa ekkert að skamm- ast sín, þó svo leikur liðsins seinni hlutann væri slakur. Ekki er sérstök ástæða til að hrósa einstökum leikmönnum Tinda- stóls. Ólafur Sveinsson dæmdi leikinn ágætlega. Hvöt og Tindastóll eigast við í Bikarkeppninni á Blönduósi í kvöld (miðvikudag). Næsti leik- ur Tindastóls í deildinni verður nk. laugardag þegar Einherjar frá Vopnafirði koma í heimsókn. Kormákur tapaði fyrir Reyni frá Árskógsströnd í leik liðanna á Hvammstanga í 3ju deildinni sl. laugardag. Hvasst var er leikurinn fór fram og skoruðu heimamenn tvö ntörk í fyrri hálfleik, fyrst Bjarki Gunnarsson og síðan við höfum stundum vinur átt vor og græna haga. Eftir farinn æviveg ærið gróðursnauðan, höldum báðir hann og ég horaðir í dauðann. Á efri árum yrkir Vilhjálmur svo. Þegar elliþrautin flá þjakar yndis högum, leik ég mér að liljum frá liðnum bernskudögum. Bróðir Vilhjálms, Valdimar Benediktsson, er lést ungur, var einnig snjall hagyrðingur. Hér koma nokkrar fallegar vísur eftir hann. Hægur blær um hauður fer, húmið færist yfir, friði kærum faðmað er flest sem grær og lifir. Þylur gjörvallt þakkar bæn, þrútnar af lífi moldin. Nú er aftur gróðurgræn gamla Isafoldin. Hátign mest í heimi sést, hrifin flest er öldin, þegar í vestri sólin sest sumars bestu kvöldin. Klökknar af blíðu og gleði geð, glóey skrýðir hjalla. Svanir líða sunnan með sæluhlíðum fjalla. Blíður andar blær um kinn, bráðum fer að nátta. Slippur - Sl. sunnudag komu í heimsókn á Hlíðarenda kylfingar úr Slippstöðinni á Akureyri til keppni við Golfklúbb Sauðár- króks. Þessi keppni er orðin árlegur viðburður, kallast Slippur-Krókur og gefur Slipp- stöðin verðlaun til hennar. Keppendur voru 27, þar af 17 heimamenn og var árangur 10 fyrstu úr hvorri sveit látinn gilda. Króksaramir sigruðu að þessu sinni, enda fleiri til að velja úr, með 573 Grétar Eggertsson. í síðari hálfleik snerist síðan dæmið við, Reynismenn náðu að nýta vindinn betur og skora þrjú mörk. Heitt var í kolunum í seinni hálfleikn- um og var Albert Jónssyni úr Kormáki vikið af leikvelli. Knattspymuliðin af Norður- landi vestra voru ekki á Kvíði ég að koma inn í kofann til að hátta. Það má öllum vera ljóst, að sá er þannig yrkir, hefur átt létt með að orða hugsun sína í fjórum línum. Þá er næst vísa eftir skáldið Gísla Olafsson. Mun hún vera ort um þann kunna mann séra Lárus Arnórsson á Miklabæ í Blönduhlíð. Kunnur af hreinleik klerkur- inn, kænn í flestum myndum. Hann vill Akrahreppinn sinn hreinsa af öllum syndum. Mörgum finnst oft, að þeir sem teljast til ráðamanna, séu ekki alltaf heppnir með framkvæmdir. Allsheijargoðinn Sveinbjöm Beinteinsson kveður svo. Flestu ráða fúlir menn, fagrar dyggðir kafna, sterkur gróður gisnar enn, gorkúlurnar dafna. Það er best að láta Sveinbjörn eiga síðustu vís- una að þessu sinni, og þarfnast hún ekki skýringa. Þegar hækkar himinsól, hýrnar landið frjóa, mun þá undir Arnarhól auðnin ljóta gróa. Verið þið sæl að sinni. Guðmundur Valtýsson Eiríksstöðum Krókur högg á móti 626. Örn Sölvi Halldórsson GS náði bestum árangri, sló 80 högg án forgjafar. Sjálfur forstjórinn í Slippnum Sigurður Ringsted kom fast á hæla hans með 82 högg og Magnús Rögnvalds- son GS varð þriðji á 85 höggum. Með forgjöf sigraði Hjörtur Geirmundsson GS með 68 högg. Örn Sölvi varð annar á 69 og Brynjólfur Tryggvason Slippnum þriðji með 71. sigurbrautinni um helgina því liðin tvö í fjórðu deildinni töpuðu einnig. Hvöt tapaði óvænt fyrir TBA á Akureyri 0:2 og Neisti lá í Mývatns- sveitinni fyrir HSÞb 0:3. Hvöt hefur orðið fyrir blóðtöku undanfarið og í Ncista eru enn ókomnir fjórir sterkir leikmenn. Útboð Styrking og malarslitlögn í Húnavatnssýslu 1989 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Magn 19.000 m3 Verki skal lokið 29. ágúst 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 29. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 12. júní 1989. Vegamálastjóri VEGAGERÐIN Fyrsti leikur Tindastóls í annarri deildinni: Garðbæingar höfðu betur Golfmótið Tap í þriðju og fjórðu tíka

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.