Jökull


Jökull - 01.12.1983, Page 147

Jökull - 01.12.1983, Page 147
lækka, fremst er brattinn lítill. Útfallið er nálægt miðjum jökli. Múlajbkull W hefur ekki tekið markverðum útlitsbreytingum. Jökullinn er sléttur, nýsnævi veldur þar nokkru, ágúst og september snjór“. Gígjbkull Aksel tekur fram í mælingaskýrslunni: ,Jökul- jaðar hefur gengið jafnt og þétt fram síðustu árin og gerir enn. ískanturinn er víðast hvar þverhnípt- ur, 10—12 m hár þar sem hann gengur fram í lónið.“ Sólheimajbkull Valur tekur fram í mælingaskýrslunni: „Vestur- tungan heldur áfram að ganga fram, hún er ávöl og lítið sprungin. Við Jbkulhaus er 40 m hár ísveggur. Nú sýnir jökullinn þarna þriggja metra hop, fyrr í sumar hefur hann náð örlítið lengra fram.“ Oldufellsjökull Kjartan og Gissur Jóhannessynir taka fram: Vatnið kom nú undan jöklinum 150 m norðan við merkjalínuna. Árin 1966—74 var útfallið suður við Merkigil, en 1975 féll það í lágum fossi beint niður í Ytri-Bláfellsá norður við Axlir, 1977 var útfallið skammt sunnan við Axlir. Árið 1981 var útfallið nálægt miðri leið frá merkjalínunni að Ytri-Blá- fellsá. Allt frá árinu 1975 er útfallið því smátt og smátt að færast til suðurs. Tungnaárjökull Hörður Hafliðason og félagar hans mældu jökul- inn 11. september. Tungnaáijökull heldur enn áfram að lækka og hopa. Nú var jökulskerið, sem Hörður hefur átt von á að mundi gægjast upp úr ísnum, komið greinilega í ljós. Það er örskammt frá jökuljaðri, enda hefur jökullinn hopað stöðugt. Skerið er nær þrjá metra upp úr ísbreiðunni í kring og er tveir til þrír tugir fermetra að flatarmáli. Öriefajökull 1 bréfi dags. 13. okt. 1982 segir Flosi Björnsson: „í sumar, 26. ágúst, var mælt frá vörðu, sem Helgi Arason á Fagurhólsmýri haíði hlaðið fyrir mörgum árum upp við Stórhöfða. Frá vörðunni að jökli mældust nú 75 metrar. Næst áður var mælt þarna 23. ágúst 1963, þá voru 265 m að jökli. Hefur jökullinn þannig sigið fram um 190 m á þessu 19 ára tímabili.“ Kvíárjökull Flosi segir í bréfi með mælingaskýrslunni: ,Jök- ullinn mun heldur hafa lækkað í sumar; a.m.k. sést nú á klett við Vatnajjöll, sem jökullinn hefur hulið um tíma.“ Breiðamerkurjbkull Flosi segir: ,Jaðar Breiðamerkurjbkuls W vestan Jökulsárlóns heldur áfram að hopa, nema í grennd við Esjujjallar'ónd, þannig hefur t.d. komið í ljós að aðalútfall Breiðár er nú á kl'ópp. Við Esjufjallarönd og líklega rúmum km vestur fyrir hana hefur jökullinn skriðið fram og er nokkuð sprunginn á því svæði. Varðandi Breiðamerkurjbkul E (þ.e.a.s. austan Jökulsár) segir Steinn Þórhallsson í bréfi með mæl- ingaskýrslunni: „Mér virðist ástæðan fyrir fram- skriði jökulsins við Jökulsá vera sú, aðjökullinn er að síga niður svo sem 700—900 m frá jökuljaðri á nokkuð stóru svæði og mun þá þrýsta jaðrinum fram um leið. Ekki er ótrúlegt að þar sem sigið er í jöklinum sé vatn undir, framhald Jökulsárlónsins. Þarna ýtir jökullinn sandöldu á undan sér. Þegar kemur frá lóninu að mælistaðnum, sést aldan ekki . . . Veðurá kemur nær Fellsfjalli en áður hef- ur verið.“ Eyjabakkajbkull, Brúarjbkull og Kverkjbk.ull. Gunnsteinn tekur eftirfarandi fram: „Á Eyjabakkajökli og Kverkjökli eru engar markverð- ar breytingar sjáanlegar, sem vekja athygli, aðrar en framskriðið. Þótt leysingatíminn væri fremur stuttur, af því að kólnaði snemma í ágúst, hefur vetrarsnjóinn leyst ámóta langt upp eftir jöklinum sem undanfarin sumur, veldur þar miklu að snjór- inn var lítill. “ Lónið í Kverkárnesi hljóp 28. ágúst. Athuga ber að varðandi allt er áhrærir jökulhlaup skal vísað til greinanna ,Jökulhlaupaannálar“ sem birtast með fárra ára millibili í Jökli. Sigurjón Rist. JÖKULL 33. ÁR 145
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.