Feykir - 07.02.1990, Blaðsíða 7
5/1990 FEYKIR 7
Atvinna í Sviss
Stúlka 18 ára eða eldri óskasttil starfa
á sveitaheimili í Sviss. Þarf að vera vön
hestum.
Nánari upplýsingar í síma 95-36745
eða 95-35198.
Orðtak hefur starfsemi á næstunni
Hofsósbúar!
Skoðanakönnun um nafn á hinum
nýja hreppi fer fram í félagsheimilinu
Höfðaborg, sunnudaginn 11. febrúarnk.
Sveitarstjórnin
Orðtak fjarvinnslustofa að
hefja starfsemi á Hvamms-
tanga. Áhugahópur um fjar-
vinnslu hefur unnið markvisst
að því verkefni að koma á
fjarvinnslustofu hér í V.-Hún.
Að sögn Steingríms Steinþórs-
sonar forsvarsmanns hópsins
er ákveðið að stofna hluta-
félag og er söfnun hlutafjár að
fara af stað þessa dagana.
Er það von hópsins að sem
flestir sjái sér fært að kaupa
hlutabréf. Hlutafjárútboð er
að sjálfsögðu ekki einskorðað
við V-Hún. Lægsta bréf
verður á kr. 10.000 en slíkt
bréf veitir eiganda sínum
möguleika á stuttu ókeypis
námskeiði. Fjárhagsleg áhætta
er hinsvegar hverfandi.
Valið hefur verið nafn á
væntanlegt fyrirtæki og er
það Orðtak fjarvinnslustofa.
Aætluð heildaríjárfesting mun
vera um tvær milljónir króna
og á að fara fram í fjórum
áföngum. I fyrsta áfanga er
öflug tölva með prentara og
símamótaldi. Búið er að
senda útboðsgögn til fimm
fyrirtækja varðandi kaup á
þessum búnaði. Er vonast
eftir svörum fyrir 10. febrúar
n.k.
Allar líkur eru á að
húsnæði sé fengið þó ekki sé
búið að skrifa undir leigu-
samning. Er það skrifstofa á
efstu hæð á Höfðabraut 6
Hvammstanga, þar sem
Alþýðubankinn var áður til
húsa. Aætlaður kostnaður
við fyrsta áfanga er kr. 500
þúsund. Fyrirhugað er að
hefja starfsemi fyrir 1. mars
n.k. Takmarkið er að byggja
fyrirtækið upp rólega en
markvisst án lántöku. Þaðer
því mikilvægt að hlutafjár-
söfnun gangi vel.
Ókeypis smáauglýsingar
Til sölu
Til sölu Daihatsu Rocky EX
árgerð 1986, diesel turbo.
Ekinn 69.000 km. Skipti
möguleg á ódýrari. Upplýs-
ingarísíma36634eftirkl. 18á
daginn.
Bíll til sölu
MMC Galant 2000 DLSI
árgerð 1989. Beinskipturmeð
aflstýri og rafmagni í rúðum
og hliðarspeglum. Vetrar- og
sumardekk fylgja með. Nánari
upplýsingar í síma 95-35953.
Bókaormar
Óska eftir bókinni Ódáðar-
hrauni 3. bindi, eftir Ólaf
Jónsson á Akureyri. Útgáfuár
1945. Upplýsingar í síma 96-
23467.
Bíll til sölu
Subaru Justy J-10, fjórhjóla-
drifinn. Ekinn 45 þúsund, litur
rauður. Sami eigandi frá
upphafi. Verðhugmynd kr.
430 þúsund. Upplýsingar í
síma 36737.
Ein með öllu
Commodore 64 tölva með
skjá, diskdrifi og mús til sölu.
Hundrað leikir og ritvinnslu-
forrit fylgja. Upplýsingar í
síma 35728.
Jeppi til sölu
Dodge Ramcharcher '85,
grásanserður, á ”33 dekkjum,
driflokur, veltistýri, rafmagn í
rúðum. Upplýsingar i síma
92-12953.
Vélsleði
Til sölu Kawasaki Intruder
vélsleði árgerð 1981. Lítur vel
út. Upplýsingar í síma 36625.
Frá Innheimtu
Sauðárkróksbæjar
Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda 1990 var 15. janúar.
Annar gjalddagi er 15. febrúar nk.
Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu aðstöðugjalda var 1.
febrúar.
Vinsamlega greiðið gjaldfallin gjöld nú þegar. Dráttarvextir
reiknast mánaðarlega.
Innheimta Sauðárkróksbæjar
Nýjar METBÆKUR:
Nú eru komnar METBÆKUR fyrir
börn og unglinga, með mynd af
bangsanum PADDINGTON á kápu,
í tveimur litum, RAUÐAR og BLÁAR.'
Þeir eigendur METBÓKA, sem óska
geta skipt yfir í þessar bækur.
METBÓK er 18 mánaða sparibók.
Hver innborgun er aðeins bundin
í 18 mánuði.
Eftir það er hún ávallt laus til
útborgunar, en heldur engu að síður
óskertum vaxtakjörum.
EKKERT ÚTTEKTARGJALD.
Heildarávöxtun Metbókar 1989
var 26.36%
Verðtryggð kjör nú eru 5%
umfram verðbólgu.
BÚNAÐARBANKl ÍSLANDS
TRAUSTUR BANKI
Útibúið á Sauðárkróki
Afgreiðslurnar Hofsósi og Varmahlíð