Feykir


Feykir - 06.06.1990, Page 6

Feykir - 06.06.1990, Page 6
6 FEYKIR 21/1990 Tindastóll-ÍR 3:1: Sigur í fyrsta heimaleiknum l’l' póðir leikkuflur Tindastóls sl. föstudagskvöld er forsmekkurinn af |>vi sem koma skal, eiga áhorfendur á Króknum svo sannarlega framundan skemmti- legt fótholtasumar. Fallegt |>ri- hyrningsspil og sóknir upp kantana, eins og var upp á teningnum i leiknum gegn IK.er nokkuð sem ekki helur veriðaðall Tindastóls til þessa. Þrátt lyrir það gat leikurinn larið á hvorn veginn sem var. L.cikur heimamanna datt nefni- lega niður á kafla um miðbik beggja lcikhlutanna. Tindastóll átti þrjú góð færi á móti einu færi gestanna i fyrri hálfleiknum. Þaö \;ir á 42. mínútu eftir langt útspark Stefáns Arnarssonar i markinu, að Björn Sigtrvggsson l'ékk holtann út i bláhorninu hægra megin. Góð sending hans rataði á brjóstkassa Guðbjarts Magna- sonar á markteigshorninu fjær. Bjartur náði ekki almennilegu skoti.en boltinn barst afturfyrir markið. til Guðbrandar sem þakkaði pent lyrirsig með þvi að afgreiða liann upp i þaknetið. Skömnnt áður höfðu IR-ingar lengið sannkallað dauðafæri inn í teig. en Stelan varði glæsilega. Tindastólsmenn niættu ákveðnit til seinni hállleiks og ekki voru liðnar nema fimm mínútur þegar forskotið var orðið tvö mörk. Um hlutverkaskipti var að ræða. Guðbrandur sendi góða sendingu Ivrir markið og Magnasón var aftur vel stað- settur á markteigshorninu og skallaði boltann aföryggi neðst i bláhornið. Eftir markið datt leikur Tindastóls nokkuð niður og ÍR- ingar sóttu án þess samt að skapa verulega hættu. Aftur á móti var Björn Björnsson nálægt þvi að skalla i mark al' vitateig í einni af skyndsóknum Stóla. en skalli Björns small í þverslánni. Það var svo á 63. mínútu sem barátta ÍR-inga bar ávöxt. Jón G. Bjarnason stóðallt í einu einn og óvaldaður inn i teignum og skoraði auðveldlega. Á þessum tíma virtist blasa viðað ÍR-ingar næðu að jafna leikinn. og meira hriðja mark Tindastóls staðrey sem er næst veggnum, og þeir að segja skoruðu þeir. en markið \ar dæmt af. Fn smám saman réttu Stólarnir úr kútnum á nvjan leik og það var síðan Jönas Björnsson sem gulltryggði stigin þrjú með glæsilegu marki beint úr óbeinni aukaspyrnu. 15 minútum fyrir leikslok. Tindastólsmenn stóðu allir fyrir sínu í leiknum og nýju leikmennirnir \ irðast falla mjög \el inn í liðið. Ef einh verjir eru teknir út úr var Stelán öryggið uppmálað í vörninni, Óli Adolfs eilifðarkletturinn í vörninni. nd. Varnarveggur ÍR horfir á eftir spyrnu Jónasar Björnssonar, Guðhrandur og (íuðhjartur fylgja vel eftir. íframhaldsn IÞRÓTTADEILO FERÐAMÁLADEIL ÍÞRÓTTADEIIO:|.nUj. áfa nám meö mikilli áhenlu á sérgrcmi iþróllanámkefni, vcrkle|(ar kennsluntíingar ug pjálfun. Gull iþróllahúk ug aAvlaöa lil keniulu, wfinga ug þjálfunar. FERÐAMÁI.ADEII.D: Wiggja ára nám meA véralakri áhervlu á iiáiiivgrcinar lcugdar ferAapjónuslu ávaml luugumálum. Nukkur hluli nánuiiu er vcrklegur, bicAi á vkólavlaA ug á húlcluin cAa viA vk)lda klarfvciui. Ilcimavbl, muluiieyli ug góA félagvaAvlaAa. Umvóknarfrcklur vá vanii ug um annaA nám i framhaldkkkóla. Sjá nánar i bvklinguum „Nám aA luknum grunrukóla'* ug i kérrili Kramhaldkkkólaiu á l.augum. ■dj^FRAMHALDSSKÚUNN A LAUGUM I I ftMIAI I.AH S.- HSaVMKbfM U IIMIII lllll Sigurfinnur. Björn og Sverrir baráttuglaðir á miðjunni, og Guðbrandur og Magnason sprækir framrni. Lið Tindastóls: Stefán A. Ingvar. Guðbj. H.. Björn S. (Árni I. vm.), Jónas. Björn B. Sverrir. Sigurfinnur. Guðbrandur. Guðbj. M. (,lón Gunnar 2. vm.). Áhorfendur voru um 400. Það hlvtur að vera mjög mikilvægt fyrir Tindastól að áhorfendur fóru ánægðir heim af þessum fyrsta heimaleik. I fyrra sumar átti liðið sér dyggan hóp stuðningsmanna sem fyldi þ\í ba'ði um langan og stuttan \eg. Var niál manna að það hafi ekki átt svo lítinn þátt i þ\ i að liðið komst á sigurbraui um siðir. Enn eitt tapið á Ólafsfirði l£kki náðu Tindastólsmenn að fylgja sigrinum á IR eftir þegar þeir attu kappi við Leiftur út á Olafsfirði í fyrrakvöld. Eins og svo oft áður báru Olafsfirðingar sigur úr býtum 1:0 í jöfnum og skemmtilegum leik. sem gat farið á hvorn veginn sem var. Við þetta tap hrapaði Tindastóll úr 3ja sæti eitthvað niður eftir tötlunni. Minkar gerast að- sópsmiklir Minkar hafa gerst nokkuð áreitnir við hýhýli fólks í Skagafirði nú í vor. Fyrir nokkru varð minks vart í haðherbergi á Berglandi í Fljótum, og á dögunum gerði svo minkalæða sig heimakomna í fjárhúsum Miðhúsa í Blönduhlið. Gerði hún þar atlögu að einu lambi, án þess að meiða það. enda var megintilgangur fararinnar að gjóta sjö hvolpum undir garðanum. Húsfreyjan á bænum. Sigríður Garðarsdóttir, varð þessarar gestakomu vör. I báðum þeint tilfellum sem hér eru rakin, var bundinn skjótur endi á lífdaga dýranna. Þess má geta að talið var að Berglandsminkurinn haft komist inn í baðherbergið um skólplögn frá klósetti. Var haft á orði að mesta mildi hafl verið að enginn var á salerninu er minksins varð vart. Athugasemd vegna útvarpsfréttar um Melrakka Vegna fréttar útvarpsins um málefni Melrakka hf. á Sauðárkróki í kvöldfrétta- tíma ríkisútvarpsins 23. þ.m. og orða fréttaritarans sem segir; „en Santbandið þrýsti á sínum tíma á um greiðslustöðvun” Melrakka hf., sér Búvörudeild Sambands- ins sig knúna lil að taka fram að þessi orð eru bæði ósönn og röng. Skuld Melrakka hf. við Búvörudeild er að mestu frá árunum 1987 til 1988. Forstöðumönnum Melrakka var margsinnis boðið að semja um frekari greiðslufrest skuldarinnar, gegn tryggingu. Því boði tóku þeir ekki. Eðlilegar innheimtuaðgerðir vegna skuldar sem orðin er nokkurra ára gömul, eru tæplega tilefni ásakana af hendi skuldara eða fréttamanns, enda sýnir núverandi fjárhagsstaða Melrakka hf. að fyrirtækið var löngu kontið í greiðsluþrot. Að sjálfsögðu væri fróðlegt að rekja nánar gang þess máls öðrum til upplýsingar. Það verður gert gefist ástæða til. Með þökk fyrir birtinguna. Árni Jóhannsson.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.