Feykir


Feykir - 06.06.1990, Qupperneq 7

Feykir - 06.06.1990, Qupperneq 7
21/1990 FEYKIR 7 Ókeypis smáar Húsnæði óskast Ég er tvítug og mig bráð- vantar litla einstaklingsíbúð til leigu. Sími 35723. Dráttarvél óskast Óska eftir dráttarvél, „Nalla” 444 með ámoksturstækjum. Upplýsingar í sima 36579 Opnunartími okkar er: Mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18 Föstudaga .........kl. 9-19 Laugardaga ........kl. 9-14 Verið velkomin : M Akureyri HAGKAUP Auglýsing um lokun Sundlaugar Sauðárkróks Sundlaugin verður lokuð frá hádegi miðvikudaginn 6. júnítil mánudagsins 11. júní, þar sem verið er að mála laugina. Sundlaugarstjóri AKOtronic spennugjafar fyrir rafgirðingar S 8000 spennugjafi 220 volt T 8 spennugjafi f. 9 volta þurrafhlöðu T 10spennugjafi f. 9volta þurrafhlöðu T 20 spennugjafi f. bílgeymir Einnig AKOtronic þurrafhlöður, 7.5 volt og 9 volt. Gerið verðsamanburð Vélaval, Varmahlíð Sími 38118 Mótorhjól óskast 50 cubic eða minna. Upplýs- ingar í síma 35537. Trébátur Til sölu 1 1/2 tonna trébátur. Upplýsingar í síma 35013. Til sölu 5 manna tjald með fortjaldi. Einnig hljómborð sem nýtt, með straumbreytir, CASIO GZ 230S. Upplýsingar í síma 35890. Vinna í sveit 17 ára danskur piltur, stór og stæðilegur, frá góðu heimili á Sjálandi, vill vinna á íslensku sveitaheimili í nokkra mánuði frá 1. júlí nk. Upplýsingar á Prestbakka í Hrútafirði ísíma 95-11170. Skólanemar - atvinnuleysi Þeir skólanemar sem voru í9. bekk eðaframhaldsskólum og ekki hafa fengið atvinnu, hafi hið fyrsta samband við vinnumiðlun. Þeir skólanemar, sem hafa fengið vinnu en kunna að verða fyrir því að missa vinnu tímabundið, hafi þá strax samband við vinnumiðlun. Vinnumiðlun Sauðárkróks er á bæjarskrifstofunni Opið kl. 9-11 Vinnumiðlun Sauðárkróks Garðaþjónusta vinnuskólans Eins og undanfarin ár verður boðið upp á garðaþjónustu á vegum vinnuskólans s.s. slátt og fl. í ár verður tekið gjald fyrir þessa þjónustu sem hér segir: Ellilífeyrisþegar greiða kr. 2.500 fyrir sumarið, þ.e. 6 skipti annars kr. 500 í hvert skipti. Aðrir einstaklingar greiða kr. 5.000 fyrir sumarið, þ.e. 6 skipti, annars kr. 1.000 í hvert sinn. Fjölbýlishús greiða kr. 10.000 fyrir sumarið, þ.e. 6 skipti, annars kr. 2.000 í hvert sinn. Fyrirtæki óg stofnanir greiða kr. 10.000 fyrir sumarið, annars kr. 2.000 í hvert sinn. í undantekningartilfellum getur forstöðumaður ákveðið hærri gjaldtöku en að ofan greinir. Tekið er við óskum um garðaþjónustu í síma 35925. Félagsmálastjóri Skagfirðingar - Sauðákróksbúar Öll afgreiðsla vegna skipafélaganna Ríkisskip, Eimskip og Skipadeildar S.Í.S. sem fram hefurfarið á skrifstofum K.S. hefur verið flutt í hús byggingavöru- sölu K.S. á Eyrinni. Einnig verður á sama stað öll afgreiðsla fyrir vöruflutninga K.S. Opnunartími er frá kl. 8-12 og 13-16 Skipaafgreiðsla K.S.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.